Tíminn Sunnudagsblað - 03.09.1967, Page 22
EYÐIBYLI -
Framhald af 755. síðu.
Illugason, kallaður „Skundi.“
Hann átti konu, sem hét
Anna Jónsdóttir og eitt barn
sjö ára. Næsta ár er hann
vinnumaður í Þingmúla, þá
50 ára. — Árið 1891 hefur
Auðun Halldórsson frá Haugum
búskap á Dalhúsum. Kona hans
var Katinka Charlotta Grönvold
frá Djúpavogi, af dönskum ættum.
Þau bjuggu þar í eitt ár. Síðan
hefur ekki verið búið á Dalhús-.
um, enda er þar ekki búsældarlegt.
Glöggt má sjá, hversu erfitt var
fyrir fólk að fá jarðnæði, á því,
að það skyldi leggja í að byggja
upp á þessum afdalakotum, sem
ekkert höfðu upp á að bjóða nema
erfiðið. Það var engin furða, að
fólk flýði landið og flytti til Ame-
ríku. þar sem því bauðst jarðnæði
fyrir ekki neitt En Auðun á Dal-
húsum flúði ekki landið. Hann
byggði upp á hverju dalakotinu á
eftir öðru, Veturhúsum í Hamars-
dal, Víðinesi í Fossárdai, Árnastöð-
um í Eydalaiandi. Öll þessi býli
eru nú komin í eyði. Þá hafði
hann eitt sinn ábúð á Eiríksstöð-
um á Fossárdal, en sú jörð hafði
lagzt í eyði, og víðar bjó hann og
sagðist ekki geta hlustað á menn
kvarta vfir bví að byggja yfir haus-
Dauöi Dyveke —
Framhald af 753. síðu.
Ríkisráðið sýknaði Þorbjörn af
síðari lið ákærunnar — blátt áfram
sakir skorts á sönnunum. Og
ákærunni um nauðgunartilraim
var vísað á bug á þeim forsend-
um, að Dyveke hefði einungis ver-
ið frilla konungs og ekki notið
neinnar lagaverndar sem slí.k.
Konungur varð ævareiður, er
hann heyrði dóminn, og lét sér
ýmislegt ófagurt um munn fira.
Hann ásakaði ríkisráðsmennina
um að veita hver öðr'um sakir
frændsemi og um að þeir sýndu
honum sjálfum fjandskap. Enn
fremur mælti konungur þessi
frægu orð „Þótt uxahálsinn sé
digur, skal samt höggva hann.“
Og sjóli stóð við fyrirheitið. Hann
kvaddi úr léni Þorbjarnar uxa,
tólf bændur saman í svokallaðan
bændarétt. og þeir dæmdu höfuðs
manninn sekan eftir þessum
gamla og fræga formála: Við
inn á sér. Það væri þó ekki svo
mikið verk. En ekki gerði Auðun
miklar kröfur til húsakynnanna.
Eyðibýli tel ég ekki byggingu
þá, sem kvað hafa verið á Staðar-
tóttagrundum. Hafi sagnir um það
við rök að styðjast, hefur þar að-
eins verið um að ræða flutning á
prestssetrinu út í Þingmúla. Sama
máli gegnir um Hraungerði, þar
sem nú heitir Múlastekkur. Nýbýli
var reist þar árin 1900 og 1901.
Öll þessi eyðibýli áttu það sam-
eiginlegt, að á þeim bjuggu fá-
tækir menn, sem ekki áttu kost
betra jarðnæðis og gerðu oft meira
að því að rányrkja þau með hrís-
rifi til eldsneytis og ofbeit í krafst-
urjörð og harðindum en bæta þau
með ræktun á nokkurn hátt. Kom
ið hefur í ljós á síðari árum, að
gera má rýrðarkot að stórbýlum
með haganlegri ræktun og stór
býli að rýrðarkotum og eyðijörð
með hóflausri rányrkju.
Þegar ég á leið fram hjá eyði-
býlum, verður mér oft líkt innan-
brjósts og ég sé að fylgja gömlum
kunningja til grafar. Ég sé í anda
liðna tíð, stundum glaða, blíða og
ánægða og æskuna að leikjum og
stundum hið gagnstæða, ekkert
nema þjáningar og skort á lífs-
þægindum. Svona geta hugsanirn-
ar hlaupið með mann í gönur.
Heimildir: Kirkjubækur og Ætt-
ir Austfirðinga.
dæmum hann ekki, en gerðir hans
dæma hann. Þessum formála var
annars eingöngu hlítt í þjófnaðar-
málum, þar sem sökudólgurinD
hafði verið staðinn að verki. En
konungur lér sér smávægilegt frá-
vik í léttu rúmi liggja, túlkaði úr-
skurð bændanna sem dauðadóm
og kunngerði, að Þorbjörn uxi
skyldi tekinn af lífi.
Aftur á mótj kærði Kristján
Gullinstjarna hvorki fyrir ríkis-
ráði né bændum, heldur lét sér
nægja að reka hann brott frá hirð-
inni með þeim ummælum, að
hann skyldi aldrei framár koma
fyrir auglit sitt. En örlögin hög-
uðu því svo, að fundum þeirra
Lausn
31. krossgátu
konungs og Gullinstjarna bar sam
an að fjórtán árum liðnum, og vaf
þá mjög skipt sköpum með þeim,
því að Gullinstjarni var fangavörð
ur konungsins fyrrverandi í Su3-
urborgarhöll.
En hinn 29. nóvember 1517, er
ríkisþing stóð í Kaupmannahófn,
var Þorbjörn uxi gerður höfðinu
styttri á Hallarhólma, þótt allt
ríkisráðið, drottningin og sendi-
maður páfa hefðu beðið honani
griða. Þetta framferði konungsins
léiddi til þess, að aðallinn fylltist
hatri á honum, og linnti því ekki
síðan.
Þessar urðu sem sagt málalykt-
ir: Þorbjörn uxi var látinn gjalda
fyrir dauða Dyveke, þótt það væri
með öllu ósannað mál, að hann
væri sekur. Og síðan hefur ekkert
komið fram, sem tekið gæti af
vafa um þetta efni.
Því hlýtur sú spurning að vakna
hver hafi verið líklegastur ti1 þess
að vilja Dj^veke feiga að Þorpmri
undanskildum, Og svarið getur
naumast orðið nema á eino veg:
Maximilian keisari. Hann liafði
svarið í vitna viðurvist, að Dyveke,
skyldi leikin grátt, ef Kristján
sendl hana ekki frá sér af fúsum
vilja. Sendinefnd frá keisaranum
kom til Kaupmannahafnar og gekk
fyrir konung, skömmu áður e11
Dyveke lézt. Og keisaramem
færðu hirðfólkinu gjafir, eins og
þá var siður við slík tilefni —
karlmönnum heiðursmerki og kon
um kræsingar. Það er freistandi,
að geta sér þess til, að kirsuberja-
klasi kunni að hafa komið í hlut
Dyveke við það tækifæri.
(Heimild: Firti danske kriminal*
sager fra ældre tid).
3/ f\ N \ fí IS \ \ f\
5 /V r £> U ff 'V K 17
1 i) \ F \ K L 'fí í? \ r n ö L \ V £ !. fl 1 N K T \
5 II u V \ n F 0 Ö V )' \ r & P
\ K \ \ \ \ s K V L P M 'fl £
\ d T V o 6 h ) N n L e i ry
fí p \ s 6 fí \ 6 fí i l N % p_
n ÍN s R R K \ iJ N s \ N n_ s_
6 7) h l? \ K fí |R fl \ I s
M 0 K fí \ Q fí V R Ö S K \ fl
\ V \ r n L \ s“ s" S fí K -— - F.
,\ f l 6 1 N K Ö N fí k f 0 \
V £ i ■p p N 0 F E G 'K
\ 1 v \ L l 1? fí a N \ £ fi
\ S T i L T \ L fí u N Í T
\ T R L \i 1 N hl \ 3 u_
K U K r. \ n N N fí F F fí fl H
M F 0 S r 0 / N N 6 fí /V £ j7 FJ
T I M i N N - SUNNUDAGSBLA®
766