Tíminn Sunnudagsblað

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Tíminn Sunnudagsblað - 05.11.1967, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 05.11.1967, Blaðsíða 3
Á vorin er trana kannski sá fugl, sem mesta athygli vekur í Noregi og SvíþjóS. Þegar líSur aS varptímanum, leitar hún uppi afskekki mýrlendi. ÞaSan berast á sumrin lúSurhljómar þessa stóra fugls, sem ver hreiS- ur sitt fyrir ref og jafnvel elg. Hlýjan og sólrikan haustdag, þegar uppstreymi er mikiS, hefja trönurnar ferS sína suSur á bóginn. Þær fljúga hvern hringinn af öSrum og láta loftstraumana lyfta sér sem hæst, áSur en þær taka aS þreyta flugiS til Afríku, þar sem vetrarheimkynnin eru. Hjónin liggja á til skiptis og viShafa svipaSar kúnstir og varSmenn viS kon- ungshallir tíSka. Þau reka hálsinn upp í loftiS og góla hátt. SíSan snyrtir sá fuglinn, sem frjáls er gerSa sinna, fiSr- iS klukkustundum saman. Fjórtán trönutegundir raddbönd margra þeirra gefa ekki eftlr hinum hljómskærasta lúSri. Það er líka vandaS til raddfæranna í þeim, eins og nærri má geta, og veitir ekkl af, svo mjög þeim er stundum beitt. Tranan verplr elnu eggi eSa tveim, óftast í maíbyrjun. Unginn skríður úr egginu eftlr fjórar vikur. For- eldrarnir eru mjög árvakir viS upp- eldið og gæzluna. Þelr sitja við runna og mlssa aldrel sjónar á börn- unum. Trönurnar koma aftur í aprílmánuðl og tylla sér fyrst niður við vötn eða á fjörusanda. Eftir skamma viðdvöl er mýrlendií? Teitað uppi. Sennilega er þetta þo ekki einvorð- ungu ástardans, heldur einnig at- höfn, sem hefur samfélagslegt gildi. Stundum dansa heilir flokkar í einu. Þar bindast tvær ungar trönur tryggSaböndum, sem aldrei slitna meðan báðar lifa. Undirbúningur hjónabandsins er hinn alkunni trönu dans. TÍ91INN - SUNNUDAGSBLAÐ 963

x

Tíminn Sunnudagsblað

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2158
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
556
Gefið út:
1962-1974
Myndað til:
03.03.1974
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Fylgirit Tímans
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað: 41. tölublað (05.11.1967)
https://timarit.is/issue/255839

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

41. tölublað (05.11.1967)

Aðgerðir: