Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Blaðsíða 8
Ólafur í ferð og héldu til Sjóknds og lentu í einn leyni'vog. G*engu þeir tveiv á land, Ásmund- ur og Ólafur, og höfðu dularkufla yfir klæðum sín- um. Ólafur hafði eina stóra vigur í hendi. Ekki er sagt af vopnum þeirra meira. 4. Nú er þar til að taika, að Sig- urður fótur var inni sitjandi með öllum sinum skara, en Knútur 'kóngur sat á annan bekk með sinn skaira En brúðarmeyjar voru á pallinn upp sitjandi háifur fjórði tugur. Og er menn voru sem kát- astir lukust upp dyr hallarinnar, og gekk þar inn maður furðulega stór og hafði mikla vigur í hendi. ÖUum fannst mikið um vöxt þessa manns. Litlu síðar kom inn anaar máður og var sá sýnu meiri. Þá hljóðnuðu allir þeir að inni voru, og urðu ókátir nerna brúð- urin brosti látinn. Svo var bjart í höUinmi, að hvergi var skugga á. Sigurður fótur bað skenkjarann renma í rós' eina og gefa komu- mönnum að drekka. Sá maðurinn að fynri kom í höllina tók tveim höndum vigrina og veifaði svo hart og tíðum, að þar af stóð svo mikiH vimdur, að öll slokknuðu login, er í yoru hö'llinni. Var þá yfrið myrkt með öllu. Kölluðu kóngarnir þá að kveiköa skyldi ijósin, sem skjót- ast. Segja nú, að brögð nokkur muni i vera. Var þá fram hrundið borðunum og upp hlaupið á báða bekkina. Urðu þá hrundingar hieldur harðar, svo að allt var í einmi andrá. En er ljósin voru tendruð sóst hvergi komumaður- inn, en brúðurin var öll í burtu. Hvarvetna var spillt og brotið, það er borðbúnaði heyrði tii. Var nú upp hlaupið og að brúðinni leit- að millum fjallis og fjöru, nær og tfjarri, og fannst hún eigi því held- ur. Þóttist brúðguminn nú heldur sakna vinar í stað og varð þó svo búið að vera. Vildi hann þar ekki 'iq sigldi þegar heim til Valiands og undi þó lítt við eí'na feirð. 5. En af Ásmumdi og Ólafi er það að seigja, að þeiæ kioma heim til Húnalftnd.s með Signýju kóngsdótt- ur og létu vel yfir sinni ferð. Litlu sáðar sendir Ásmundur ólaf skó- evein sinn til Vallands með fríðu föruneyti og svofelldum ertodum, að hann skyldi bjóða Sigur'ði kóngi fót, Asmu-ndiar vegna, sættir í svo máta, að Ásmundur miundi unna Siguíði svo mikils fjár í gulli og brenndu silfri, sem sjá'lfur hamn vildi haft hafa, en Ásmundur ætti Signýju. En ef hann vildi eigi þennan kost, þá skyldi Sigurður eignast allt Húnaland, en Ásmund- ur þó Signýju sem áður. Vildi hann hvorugan þennan kost, þá skyldi Sigurður kóngur gefa allt Valland, en eiga Signýju. Með þessum er- todum fór Ólafur og kom fram í Vailandi, gangandi fyrir Sigurð konung og kvaddi hann kurteis- lega, með snjöllu máli firam flytj- andi öil áður sögð erindi Ásmund- ar kóngs. Hverjum að Sigurður kóngur tók þverlega svo talandi: „Engin þessi kostaboð Ásmundar vil ég þiggja. Er hann annars mak- legur frá mér’ en sætta nokkurra.“ „Skulu og engar sættir fást“ seg- ir Ólafur „þá talaði Ásmundur það, að hann mundi eigi gjöra brullaup til Signýjar, fyrr en þið þreyttuð með ykkur bardaga, hvor konunni skyldi ráða.“ Sigurður kóngur svar ar: „Hvað mundi ragur maður og huglaus þurfa að bióða mér bar- d-aga, því ég veit Ásmund enga karlmennsku sýnt hafa.“ Ólafur svarar þá: „Eigi þurfið þér að tala hér svo mikið um, Sigurður kóng- ur, því að sönn raun verður hér á, að skammt flýr Ásmundur undan þér einum, þó að þið revnið með ykkur.“ „Einarðlega flytur þú þitt mál“ sagði Sigurður kóngur „og ákal ekki gefa þér skuld á orð- um þtoum, en þetta muu reynt verða með okkur Ásmundi.“ En er ólafur sá, að hann orkaði engu á við Sigurð kóng, þá fór hann til sikips og fór heim til Húnalands. Spurði Ásm-undur hann að erind- um eður hversu gengið hefði. Ólafur svara-r: „Það er þér skjót- ast að segja, að sæti varð engin og Sigurður kóngur vildi konuna ek-ki missa fyrir þér. Mátti það og á finna í orðum hans. a'ð hann þóttist mundu betur f-ær til bar- da-ga en þú og svo betur búinn öll- um riddara-legum listum.“ „Það muin og“ segir Ásmundur „vera, þó við prófum það seinna ‘ 6. Litlu siðar safnar Sigurður fótur mönnum og heldur til Húna- 1-and-s oig í þær hafnir, sem lágu hið beinasta fram-mi fvrir kóngs- höllinni. En er Ásmundur verður Vís, að Sigurður kóngur er þar við land kominn, gengur hann til stoip-a m-eð all-a hirð sína bjóðandi Slgurði fót öll hto sömu boð, hverj- um er Sigurður neitaði og ekki annað vildi en að berjast. En Ás- mundu-r svarar; „Þú skalt ráða þvi“ sagði hann „enda þykir mér ráð“ sagði hann „að við berjumst tveir og gjaldi eikk-i aðrir saka minna eður ofu-rkapps okkar.“ Sig urður kveðst þess og búinn. Gekk hann síðan á land og tóku þeir til að berjast heldur harðlega. Var það langan tíma, að ekki mátti í m-illum sjá. Skárust nú mjög her- klæði þeirra, þar til að þeir stóðu hláfarlausir upp. Tóku þá líkamarn ir við höggunum.og bárust sár á' hvorn tveggja þeirra, þar til að Sigurður beiddi hvíldar. Og það veitti Ásmundur honum og bauð honum þá enn sættir og fóst'bræðrala-g. Því að hann kveðst sjá, að blóðrás mundi sk-jótt mæða hann. Sigurður kvað sín sár ekki blæða meira en hans. Rveðst og engar sættir við hann gjöra vilia. Ásmundur bað þá upp standa og verja sig. „Hef ég lei-kið við þig í allan dag“ sagði hann „skal ég nú ekki lengur hlífa þér.“ Sigurður sprettur þá upp_ og gjörir svo harða hríð, að Ásmundur má ekki annað gjöra en verja sig langa stund. Þar kemur enn, að hann mæðist. Veitir Ásmundu-r honum þá harða aðgön-gu, svo að Sigurðar kóngur féll af mæði og sárum. Sn-eri Ásmundur honum á sár'in, svo að eigi skyldi inn blæða. En Ásmundur gekk sjálf-ur burt af víg- velli. Lét hann og taka Sigurð og færa hei-m í borgina og fá ti-1 lækna til af græða hann. Svo voru og læknar til fengnir áð græða Ás- mund og greru þeir báðir að h-eilu. Vil-di Sigurður þá sigla h-ei-m til Vallands, en Ásmundur bauð honum htoar sömu sættir og fyrr, en Sigurður kvað ekki mundu af sættum verða. „En sé ég, að mér stendur eigi héðan af að berj- ast’ við þig og launa þé-r svo líf- gjöfina. En veit ég sakir ónáttúru minnar, að ég mun þér aldrei trúr verða. Þ\d að ég fyrir-man ölum mönnum að njóta Signýjar nema mér einum.“ „Það m á og vel verða“ segir Ásmundur „þvi að enn er Signý óspillt af mér. Vil ég nú ge-fa þér Signýju, ef það er hennar vilji.“ Si-gurður varð þá gi-aður við og mælti: „Þetta er svo mikill drengskapur, að þú sýnir mér, að ald-rei mun fyrnast meðan Húnaland er byggt“. Fóru þeir þá og töl-uðu við Signýju, en hún sva-na-r svo, að Ásmun-dur skal ráða, en ekki hefði hún ætlað að eiga annan en han-n. Þetta fór og fram, 392 tMlNN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.