Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Blaðsíða 22
RÆTT VIÐ VESTEIN Framhald af 389. síðu. en túlkun yfirleitt harmsögulegri en í riddarasögum. Þau eru sorg- leg og fara illa. Eins og segir um Tristam: Heyra mátti mílur þrjár hans hjarta sprakk, þá enda þau oft á þvi, að lík elsk- endanna eru lögð saman í eina gröf. í sagnadönsunum er alltaf frásögn, en frásagnartæknin er Sigurðar saga — Framhald af 393. síðu. stendur hann upp i mót Ásmundi og verður þar mikill fagnaðarfund ur með heim. Segir þá hvor öðr- um af sínum framferðum. Eftir það spj'r Ásmundur, hversu að Sig urður ætlar að skipa við Hrólf kóng, en Sigurður kóngur svarar svo. „Líf Hróifs kóngs og Elena dóttir hans, írland allt og Valland er nú í þínu valdi og vilja og allt það að mér ber til, og mun ég aldrei geta launað þér, eftir því sem þú værir maklegur,_ þína vel- gjörninga við mig“ Ásmundur þakkaði honum öll sín orð og þar allir út í frá. „En þess vil ég spyrja Hrólf kóng“ segir Ásmund- ur „hvort hann vill nú gifta mér Elenu dóttur sína“. Hrólfur kóng- ur svarar þá: Það vil ég að vísu og vinna það til hlífs mér.“ Þari eigi hér iangt um að hafa, áð það verður ráðum ráðið, að Ásmundur fær Elenu, og er þegar að brull- aupi snúið Og að veizlunni a-flið- inni sigMu kóngarnir burt, Sigurð- ur og Ásmundur. Leysti Hrólfur kóngur út mund dóttur sinnar sæmilega í gulli og dýrgripum. Skildu þeir nú með vináttu Sett- ist Ásmundur kóngur að Húna- landi og þóttj hinn mesti höfðingi. Hann átti ágætan son við Elenu drottningu sinni, er Hrólfur hét. Hann varð kóngur að Húnalandi. Hans synir voru þeir Ásmundur og Ilildibrandur Húnakappi Sigurður fótur sat.að Vallandi og þóttj hinn ágætasti maður Unnust þau Signý vel og sæmilega. Þykiast menn varla vitað hafa aðra fóstbræður betur hafa unnizt en þessa og drengilegar dugað hvor öðrum. Og lýkur þar sögu Sigurðar kóngs fóts og Ásmundar Húnakóngs. 9 OLASON - nokkuð sérstök. Höfundarnir sleppa öllum tengiliðum, líkt og í kvikmynd, þjappa saman aðal- atriðum og fara beint úr einu á- hrifamiklu atriði yfir í annað. Þau sýna sérstakan ævintýraheim, sem fólk hefur gaman af áð hverfa til og eru mjög lítið mótuð af ís- lenzku þjóðlífi. Sennilega liafa þau verið sung- in við dans. Ólafur liljurós er fræg ast þessara kvæða, en mörg fleiri eru vel gerð og hafa listgildi. Mætti nefna Sætröllskvæði, þar sem móðir verður að fórna syni sínum ófreskju í hafinu til þess að komast sjálf með manni sínum til lands, og kvæðið um Knút í borg. Knútur er riddari, sem heldur brúðkaup til unnustu sinnar og býður Sveini Danakóngi til veizl- unnar. En sem kóngur er þangað kominn, lízt honum býsna vel á brúðina, svo hann drepur Knút í borg og ætlar sjálfur að eiga jómfrúna. Hún er ekki á því og kvæðinu lyktar svo, að hún drepur kóng, en springur síðan af harmi. Þannig mætti lengi telja, en lát- um hér staðar numið. Viljum við draga upp heillega mynd af forn- bókmenntum okkar, þá verða ridd arasögur, sagnakvæði og kaþólsk- ur kveðskapur bakgrunnur henn- ar, en vissulega halda Eddukvæði og fslendingasögur, svo og sögur Noregskonunga, sínum heiður- sessi á forsviðinu sem frumleg- legustu og merkilegustu bókmennt ir þeirra txma, segir fræðari okk- ar að lokum. Inga. Jón almáttugi — Framhald af bls. 404. brunann fluttist Jón með fólk sitt burtu af Höfðanum, þar á meðal Jón almáttuga, sem mig minnir vera á Höfðanum, þar til brann. Lausn 16« krossgátu Þýtur í skjánum — Framh. af bls. 386. urs konar gagnrýni af þessu tagi í útvarpinu fyrir nokkrum árum, er fluttur var óhljóðaþáttur, sem tekinn var á segulband í einhverju félagsheimili hér nærlendis. En það datt ofan í dagskrána líkt og tilviljun. Það kæmi fyrst í ljós, hvort andróður gegn hemjuleys- inu væri líklegur til árangurs, ef hann væri hafður uppi til nokk- urs langframa undir skipulegri stjórn ábyrgra manna, sem verðu vinnu og tíma til þess að kanna viðfangsefnið til hlítar og færðu áróður sinn í þann búning, að hann gengi fólki í augu og evru*' J.H. Menn hverfa af sjónar sviðinu, — fróðleikur týn ist. Það eina, sem getur varðveitt hann, er hið rit aða orð. — Lesendur blaðsins eru beðnir að hafa þetta I huga, þegar þeir komast /fir fróðleik eða þekkingu. iem ekki má glatast. w i,in i llíffc Þ y K 1 s T V \ N Ú Ð I \, H \ D H N G L fl M I s \ R 0 F / s K R ú F fí 1, \ s i u N G Ý \ T T T \ E Y S U S \ fl R F 1 \ \ \ \ \ K y N \ fl R D 1 \ V H \ R B S 0 R D \ T E R E D D H \ B E R 6 I R \ F G H \ í R Ð I \ L< E I R Á X S <J a H A M fl Ð I \ K R \ F fl T B N Áb N \ \ I h D I \ V I T \ L D B I F I \ J <5 \ H E Ð á/ M L I \ ■i E N D R M fl R K \ B E í N \ 5 I <3 I R \ R s \ K Y T R \ E T U M \ E D \ F Ú S T \ \ N I \ M R R s fl R \ S 1 ri fl \ N 0 T fl R -tf F T u R N fl 40r I í M i N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.