Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Blaðsíða 16
Henry Rochefort •— varpaði frá sér aðalstign og gerSist byltingarmaður, slapp einn á árabáti úr útlegð á eyju i suðurhöfum. forystu tlokksins til bjargar frið- inum í Norðurálfu. Nú var það, að hann boðaði til f.jöidafundar í Manchester, og með al þeirra, sem sóttu fundinn, voru Gouldenshjónin og dóttir þeirra, Emmeiiína. Þau stóðu öli þrjú á þrepuim fundarhússins, þegar Pamklhuirst kom í vagni sínum. Panikhurst var vel fagnað af þeim, sem biðu hans, og Emme- Wna veitti því undir eins athygli. hve hendur hans voru failegar. Faðir Emmelínu varð hrifinn af rökvísi ræðu.mannsin.s á þessum fundii, og móðir hennar dáðist að mæteku hans. Sjálf varð hún ást fangin af honum. Þetta gekik alit eims og í sögu: Þau voru gefin sarman í hjónaband veturi'nn 1879. Á næstu fimm árum fæddust þeim fjögnr börn. Elztar voru dæt-urn- ar Kriistabel og Sylvía, sem seinna urðu styrkustu stoðir móður sinn- ar í mörgum hörðum sennum. En þessi ár var hún ekki sérlega at hafna®öm. Húti las mjög skáld sögur, en var oft mjög þjáð af höfuðverk og taugaþrautum. DeEuirnar um íhlutun Breta á Balkanskaga höfðu reynt um of á böndiin innam frjálslynda flokks- ins og hinir róttækari menn hrundið af stokkumum nýrri hreyf ingu. Ríkarður Pankhursít var for- ingi hennar. Hanm birti þegar ár- ið 1878 eins konair stefniuskrá, og árið 1883 sagði har.m sig úr flokkn- um og iýsti yfir því, að hann byði sig fram utan flokka við aukakosn ingar í Mamchester. Meðal þess, John Burns — einn af brautryðjendum enskrar verkalýðshreyfingar, komst til vegs við ofsóknir, lögsóknir og fangelsanir. sem hann ætíiaði að beiita sér fyr- ir, var að banna fjáraustur í kosn- ingar, leiguvagna og atkvæðasmö1! un í ölum myndum. í samræmi við þetta hagaði hann sér sjálfur, þótt höfuðandstæðingur hans fylgdi gamta laginu. Kosn ingastef nuskrá Pankhursts var róttækari en nokkur ann- ar enskur frambjóðandi hafði þorað að orða. Hann krafð- ist þess, að ÖH þau öfl, sem ekki styddust við um- boð enskra kjósenda, vikju úr stjórnkerfinu, en það þýddi afnám konungvalds og lávarðadeildar Hann heimtaði kosningarétt til handa ölhi fullorðnu fólki af báð- um kynj'um, algeram skilnað rík- is og kiirkju, afhendingu kirkju- eigna og afnám allra forréttimda, ókeypiis -ikyldnnám í almemmum iskóíliuim, þjóðnvitimigu alls iarnds, skvl'du þingmanna og ráðherra til þess að greiða bætur úr eigin vasa, ef þeir eyddu tíma til ann- ars en trúnaðarstarfa sinma, breyt- imgar á valdi til þess að hefja styrj ÖM, semja frið og gera milliiríkja- samnimga, alþjóðl'egan dómstól, sem þjóðum væri fyrst í stað i sjáifsvald sett, hvort þær vildu ger asit aðilar að bandaríki Norður- álfu, sem síðar meir gætu leitt til alheimissti órnke rf i s, og mikla skerðingu á útgjöldum til hers og fliota. Þetta var allstrembinn boðskap- uir fyrir áttatíu og fimm árum Em þó er enn ógetið eims, sem Pankhurst hafði á stefmuskrá simmi. Það var heirmastjárm ti handa ír- um, en þvíliíikt og annað hafði emginn framibjóðamdi í sögu Eng- lands leyft sór að nefna fraim að þessu. Kosningaboðskapur Pankhursts oJli afiskapltegu uppnámi. Stjórn tEHokkisdeilidar frjálslynda flokk'sms í Manchester snerist gegn honum og slkt hið sama gerðu tvö fllokks- blaðanma þar. Jafnvel kvenfrelKis- konunni Lydíu Becker var meira boðið en hún þoMi. Hún, sjálfur ritari kvemréfctindaisamtakanma í Manchester og • helzti leiðtogi þeirra, snerist gegn þeim fram- bjóðamda, sem ótvírætt vildi veita bonum fullan kosningarébt. Faðiir Emim,e'linu, Róbert Gomld- en, stjórnaði kosningabaráttunni með tengdasyni sínum. En Parnk- hunst féll, fékk réttan fjórðuimg atkvæða. Á eftir fylgdi, að sam- tök voru gerð gegn Róbert Gouild- en og viðskiptabann iagt á fyrir- tæki hans, og sjálfur var Pamk- huirst sniðgeniginn á iögfræðisvið- iniu. Tveim árum síðar buðu þó fylig- ismenm frjáislynda flokksims og róttækir bandamenn þeirra í litlu kjördæmi, Rotherhite, Pankhurst framboð. En þar var komið á fk»t miklum tröllasögum um fjandskap hans í garð trúarbragðanna. ÖOlu verra var, að forystumaður írskra imamna krafðist þess af fylgismönn um sínum, að þeir kvsu ekki neinn, sem Mklegur væri til þess að styðia Gladestone á þinigi, ef vera kynni að meirihluta hans yrði hniekikt og hann neyddur með þeim hæfti til þess að fallast síð- ar meir á írska heimastjórn. Sam.t sem áður munaði 'nii litlu, að Panibhurst nœði kosningu. Upp úr þessu fluttust þau hjóm búíerLum til Lundúna, þar sem Emmelína stofnaðj verzlun tii þes að reyna að bæta fjárhaginn. Þar safniaðist f'iótt að þeim fólk með hinar m irgbreytilegustu skoðanir — róttækir menn og sósíalistar og svokallaðir fabíanar, sem að- hylitusit þá kenmimgu um þróun sósíalisma, er Bernard Shaw og H.G. Wells boðuðu, heimispeking- ar, 9em töldu, að vísindin ættu einungis að fást við þau fræði, sem hafa reynslu og athugun að uindirstöðu. en Láta tilveru guðs, ódauðleifca sálarinnar og amnað líf ekki til sín taka, frjálshyggju- menm alls kornar og trúieysingjar úr mörgum löndum. 400 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.