Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1968, Side 4

Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1968, Side 4
Jyrirviimulausar mrfur hafa ekki mirnii þörf fyrir námsstyrki en ungar stúdínur...“ Myndir: Gu8j6n Einarsson, otan heimilis, og húsmóðirirt, sem gæfir beima barnanna á meðan. Margar kredetur í , sambartcTi viS mermfun kverrna og fleiri, etga í rauntnni réf sína að rekja til þeirrar þarfar þjóSfélagsins, að maður og kona halcfi fast viS þessa verkaskiptingu. En fímarnir eru aiítaf aS breytast, og alffaf eru ný viS- horf og nýjar kröfur aS koma fram. Margar orsakir liggja fil þess, aS einsfaeðu mæðurnar þurfa aS fara aS njóta sólarinn- ar, en varla verður það samf fyrr en þær bindast samtökum ssn á milli til þess að knýja fram hagsmunaihál sín og bama sinna. ÁriS 1966 töldust einstæðar imæSur á Islandi 3040, c§ börn þeirra, tnnan 16 ára aldurs, 4771. ÁriS effir, 1967, fjöIgaSi mæSrunum . upp í 3731, o>g bcrnin Voru þá orSin 5700.. Má búast við, að samsvarandi tölur muní enrt hækka á þessu ári. í eftirfarandi viðtali er drep ið á ýmtis vandamál, sem þær eiga við að gltma. Stærsfi vand inn er kannski sá, 'að þjúðfélag- íð gerir alls ekki ráð fyrir þe-im. Þær verða helzt að vera bæði húshéndinh, sem stundlar virnnu Hvers eiga þær að gjaida? t „En sú hneysa!“ kveinaij virðu- lcg búsiwóðir é góðu heimíli fyrir norðan. „Þetta heíur alórei áður skeð í ©kkar ætt!“ Hneykslið var, að bróðurdóltir henmar hafðj komið heim eftir vetrardvöl í Reykjavík nneð slef- andi hvítvoðung, en ekkj svo mik- ið sem gardínuhring á fingri. Pabb- inn vildi víst ekki binda sig strax, vlldi vera frjáls. „Jesús þaut í kerlu. „Kannski hún kom- ist í búð. Hún er heppin, að for- 4 ctdrar hennar skuli geta hjálpað henni, greyinu. Skörom og sví- virðing!" En er nokkurt réttlæti eða faeil- hiigð skynsemi i því, að ógift móð- ir sé „búin að vera,“ meðan ógiít- . ur fafSr skólmar sigri brésandi burt, cins og ekkert hafi í skor- Izt? „Húra hraé í ifefera, hmn sté til. sæmdar“, segir í Heimsferinglu, ©g dæmjn siðan eru ételjaradi Árið 1967 tö'Jdust einstæðar mæður á ísiandi 3731 með 5700 börn. Röskur helmingur þeirra býr i Reykjavífe. Við skruppum heim til einnar. Hún er óvenju greind og dugieg kona um þrí- tu.gt, samt heíur henni ekkj veitt af öli'u sinu iharðfylgi til að, mér liggur við að segja, merja upp börnin sdn. — Og þó eru þau h.júnahands- börn, segir hún og glottir beisk- lega. Ég má vist þakka fyrir það. Ég á víst að vera þakkl’át fyrir hvað sem er. „Hvað heidurðu, að þú eért, fráskiiin með fjóra krakka í eftirdragi?" getur maður jaínvel fengið að heyra. — En hefur ekki ástandið samt stónum batnað frá því sem áður var? — Ja, einstæðar mæður þurfa ekki að þræia eins mikið líkam- iega núna. Þaar þurfa ekki leng- ur að skipa upp koiapokum millí þess sem þær gefa brjóst. Um- gerðin er fágaðri, en kjarninn hefur ekki breytzt. Ég hika ekki við að fullyrða, að þær séu alveg jatfn sálarlega píndar og fyrr. Tvær, sem ég þekki, hafa gert sjálifsmorðstilraunir í vetur, og hvað þá um aUar, sem ég þekki ekki? Það hlýtur að vera jöku1.- kalt umh,verfi, sem sviptir unga móður öllu Itffóþreki. — Þú heldur þá, að litrlsvirð- 412 TlMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.