Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1968, Page 21

Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1968, Page 21
ástæðu til, þe-gar ég komst að því, að K.obbi hsiði slegizt í fðrina og íiélagssbapinn íyrir fullt og aiit. Þó ég mætti ekki urn frjálst höf- nð strjúka um þessar mundir fyr* ir annriki, stalst ég inn i kontór- kytruna til Jósúa til að kynnast öUum máiavöxtum. Jú, þar var rétt með farið: Kobbi var alfarinn. Hafði orðið bálskotinn í ungri Hútterítu. Marta Mentz hét hún — mesta myndar- persóna, sagði Jósúa. Þú mættir henni hérna við dyrnar, síðast er við töluðumst við. Hefur kannski ekki tekið eftir henni. Jósúa hafði sagt mér ýmislegt um iifnaðarhætti Hútteríta. Eitt með öðru það, að foreldrar og öidungaráð réðu meir um gifting- ar ungmennanna en ástir þeirr«. Oftaist er það, segir Jósúa. En fyrir kemur, að ástir milli pilts og stúlku og vilji hinna eldri falla í ijútfa iöð. Og svo reyndist þeim K.obha og Mörtu. Hafði Jósúa þá ekkert að segja um ráðahag sonar hans? Var hann því ekki mótfail- inn, að Kobbi flytti úr mannheim- um, að kaila mátti, til að eyða æv- .inni á annarri eins ej'ðimörk og Kanaansland var?' Og hvernig var því varið, að kreddubundið samlag þessara niðaldamanna tók inn í ílokfc sinn ungan og óþekktan mann, sem alinn var upp og unn- ið haíði öll sín störf úti í hinum syndum spillta heimi, og leyfði honum að velja sér álitlegustu heimasætuna fyrir konu? Það kvað Jósúa einfalt mál. Hafði setið fund með öldungunum. rætt um ráðahag Kobha og Mörtu. Fynst og fremst hafði maskínu- mejistari bræðrabandsins gerzt lið- hlaupi og þurfti flokkurinn nú einskis fremur með en æfðs véla manns. í öðru lagi var Kohhi að ætt og uppruna hreinræktaður Húttcdti, sem vildi hverfa heim og taka upp á ný hinn eina sanna sið og trú.’Og í þriðja lagj sýndi ib’ann Óbeit á vopnaburði og mann- drápum með því að hafa enn ekki gerzt sjálfboði í hernum. Hvað Jósúa sjálfan áhrærði, þá kvaðst hann vera ráðahagnum fhjaitanlega samþykkur. Her- skylda var á döfinni. Hútterítar voru benni undaniþegnix og því ekki mót von, að Kobbi slyppi und an hervaldinu, væri hann harð- gMtur inn i samlagið. Og það brá fyrir undunfurðusvip á Jósúa, En ®vo rétti hann úr sér og kvaðst geta unnt bæjaistjóranum þess fullkomnasta bersýningangrxps, eem hugsazt gæti. En Kobbi var tekinn i herinn. II. Hús þeixra Kobba og Mörtu var eitt sér við hjólaslóðann, fráskilið þ&rpinu. Var byggt í sama stíl og fyxstu hibýli Gallainnflytjenda: Hvitkalkað kassabákn með há- reistu, gafialausu sperruþaki, og var opið ioftið oft notað til geymslu. Nú var þessi gapandi þríhyrna full af reyktum sökker ) spyrðuböndum á þéttskipuðum rám, eins og í fiskhjalli til forna. En sökker er íiskur, sem veður i torfum um kila og keldur 'slétt- unnar á vissum tíma árs. Hann er tannlaus, latur og værukær og tek- ur ekki öngul og því fyrirlitinn af sportfiskmönnum. Svo beinóttur er hann og braigðlítill, að fáir leggja sér hann ti.l munns nema marg- sigldir gúrmetar í fínustu hótel um, þar sem veitt eru styrjuhrogn. sniglar og froiskalæri. Þar er sökk- er tilireiddur af svissneskum kokk- um og kryddaður, borinn fram i silfurkeri í dýrri sósu, hverrar resept er ættgeng formúla. Þetta vita ekki algengir sléttubúar, og i fáfræði sinni fussa því við hinu ágætasta efni í herramannsrétt. En Hútterítar eru smekklausir menn og ósiðaðir: Drepa hvorki fisk né aðrar skepnur sér til gam- ans, og stendur á sama, hvort þeir dorga fyrir silung eða vaða með sökkertoi'funum og nxoka veiðinni upp með heyfork. Og er það fljót- legur og vandalaus veiðiskapur. Sagt er að stöku maður siðaður kaupi hangifiskinn af Hútterítunx, og þykist þó hin mesta minnkun — á við hrossakjötsát í dentíð. Á hvorri hlið hússins eru tveir litlir gluggar. Sá fimmti, lítið eitt stœrri, á öðrum stafni. Við hinn skúr með sjantaþaki. Þar hékk fatnaður. Ýmislegt annað v’ar þar, ásamt lítálli eldastó, því hér var matreitt í viðlögum, þó oftast væri matazt í bræðralagsstofunni. Kata mætti rnér i dyrunum. Ég var orðinn h.ennj vel kunnugur og tók ekkert mark á þessu tvíbreiða brosi hennar. Hafði aldrei séð and- lit hennar laust við það. Raunar var þetta ekki bros, heldur mjúk og heálbrigð átferð á sléttv og vel nærðu hörundinu, sem lýsti al gerðri sátt við lííið, þó hún hefð: fyxi.r löxigu misst manninn og börn in rín þr j ú. Kata þekkti á mig og haíðj fuli- an pott af sjóðandi vatni á stónni. AUt í lagi: Marta 3á afklædd i f?vo breinu rúmi, að af því ang- aði þvottþefurinn. Ég heilsaði henni og fók unx leið uni úlnlið bennar til að finna æðarslagið. Þetta var í fyrsta sinn, að ég sá hana brosa, og var hún fegurri nú en nokkru sinni áður. Kata vissi, hvað lækni kvin undir kringumstæðunum. ! þetta skipti virtist náttúran i hafa nlan- að viðburðinn eins og lærðasti visindamaður, og það, sem sjald- gæfara er, — hún framfylgdi plan- inu eins og sérfróð væri Og er slíkt atferli hennar ótíðara en hún brjóti að meira eða minna leyti bókstaf ’æknisfræðinnar með 6- væntum tiktúrum sínum og útúr dúrum, Stundum líkjast þessir dé- skotans dyntir hennar meira hrekkjum en nokkru öðru. Og er það grátt gaman, þar sem eitt eða íleiri mannslíf eru í hættu, sé eng- inn sérhæfur við til að taka frarn fyrir hendurnar á henni. Annað tveggja var Kötu nxeð- íædd sú hreinlætisástríða, sem surnum konum er í blóð borin, eða hún hafði orðið snortin af menningarsið þeirra, sem unxgang- ast sjúklinga. Hún var kiædd hvítu. Linklædd frá hvirfli til ilja >eið hún fram og aftur, til og frá um svið.ið, eins og stóreflis sjálfhreytð- ur sykurtoppur. Og hvar sem hán fór, varð allt hreint hvitara eftir en áðmr. Var þó ekki á bætandi, — allt var hvítt: Veggir, loft og rúm- ið, fremst í öðru horninu Hinurn megin borðið með drifhvítum dúk. Á því stóð gaslampi og brann á honum hvítt Ijós. Jafnvel stólavnir voru hvítmálaðir, utan sá, sem ég sat í, og var gerður aðallega tii þæginda fremur en þarfa. Og allt var þetta handaverk Kobba. Inni var hvitur friður, hvít þögn nema þegar lágar nautnkenndar stunur' bárust frá rúminu. Af þreytu og missveíni var augum nxínum birt- an um megn. Ég varð að hafa þau lokuð mest af tímanum til að verjast ofbirtu. Og átti bágt með að halda mér uppi og sofna ekki. Heíðj það sjólfsagt hent mig, ef sú grunvissa hafði ekki legið i mér, að hér voru tvær sálir á ferð inn i syndina og þá tvöfali tæki- færi fyrir náttúruma að leika á líf og fæfcni. En hún fór að rétt eins TÍMINN - SONNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.