Tíminn Sunnudagsblað - 07.12.1969, Qupperneq 7
Nú vorum við komnir uustur úi
hrauninu að suðvesturenda Hval-
hnjúks. Á fyrstu grösum brá ég
mér af baki og gekk upp í brekk-
una, leit á klukkuna og sá þá, að
hún var lítillega farin að halla í
þrjú. Þarna var ég næsta ókunnug-
ur á móts við það, sem siðar varð.
Af brekkunni sá ég til tveggja
átta, til austurs og vesturs, og varð
mér á að líta fyrst í austurátt. Héð-
an hallar landinu til austurs og
suðausturs fram á brún þess fjalls,
sem ég var enn staddur á, en þó
nýfarinn yfir hæsta hrygg þess.
Austur frá fjallinu tók við Selvogs-
heiði, allimikið land, en austur af
henni blasti Atlantshafið við í
norðaustri „brosti á móti mér, Heið
in há, í helgiljóma“ og birtu upp-
rennandi sólar, löngu fyrir miðjan
morgun. Þessi heiði ber fagurt
nafn og fágætt. Þessa heiði hafa
tveir andans menn, þeir Grétar
Fells og Sigvaldi Kaldalóns, gert
víðfræga i Ijóði og lagi, og er ljóð-
línan hér á undan úr því kvæði.
Og svo varð „sólskin á sérhverj-
u-m tindi“. Síðan leit ég til vesturs
yfir nýfarinn veg, Grindaskörð, og
sá, að þar skein einnig „fagur roði
á fjöllum“. Grindaskörð eiga sam-
merkt öðrum fjallvegum iandsins
um það, að þar skiptast á skin og
skúrir. Þetta var ég búinn að
reyna ári áður í Grindaskörðum.
Mér flaug í hug kvæði Kristjáns
Jónssonar um illveður í Grinda-
skörðum fyrir h-undrað árum. Um
tildrög þess segir höfundur: „Eftir-
mæli eftir Jón Jónsson, barón v.
Repp. Kveðið við þá harmafregn,
er spurðist lát hans 1367, og að
hann hefði frosið í hel í Grínda-
skörðum, en það var lygi“.
Ég rifja hér upp þetta kvœði,
ef einhver hef ði gaman af.
Yfir geigvænleg Grindaskörð
géysist fáram-mur of urhugi,
með gaád-rakyngi, gneistaflugi,
dundu í jöklum hiáðin hörð.
Skulfu þá fjöll sem sinustrá,
snjóinn hann óð í hné og kálfa,
þótt helvíti og veröld hristi bjálfa,
skeytti þvi ekki kempan kná.
Höfuðsikepnuimar hömuðust,
hamaðist Repp þó engu miður.
Al-lt eins og háreist bæjarburst,
er bugast ei neina storma viður,
týhraustur Jón svo áfram óð
um eyðilega sali fjalla
og jámsterkum atti iökulskalla,
unz kaldur hné á klakaslóð.
óaldar móti æstum sæg
ættjarðar sinnar frelsi varði
Leónída-s í Laugarskarði,
um víðan feeim sú vörn varð fræg.
Á Grindaskörðum gerði þo
ginnhraustur Repp sig ennþá
frægri,
þvi hann á sínu dauðadægri
barðist við fjandans frost og sn]ó.
Þetta var ort í febrúarmánuði
seint eða marz snemma árið 1867.
Kynlegur kvistur -má Jón Repp
hafa verið, þar eð tvö hinna meiri
skálda þjóðarinnar á nítjándu ö'd,
þeir Kristján Jónsson og Matthías
Jocfeumsson, ortu um hann eða til
hans allmikil 'kvæði. Líklegt er, að
bæði hafi skáld þessi lítið þekkt
Jón nema af orðspori. Varla hafa
þau þó þurft að sjá Repp eða tala
við hann nema ein-u sinni, til þess
að sj-á og skilja, hver sá maður í
rauninni var, -sem þar fór og hera
kvæðin það allimjög í sér. Líklegt
er þó, að Jón hafi tekið þau se-m
verðugt hrós.
Ég reis úr sæti sínu í brekkunni,
beizlaði Rauð og steig á bak. Nú
hallaði held-ur undan fæti, og veg-
urinn var mýkri undir fæti og
greiðari. Ég fór norðan við Svörtu-
hnjúka og Urðarás og hélt niður
milli hraunsins og ásanna. Þannig
„styttist leiðin löng og ströng“,
þótt engan feeyrði ég svanasöng. í
svonefndum Selbrekkum, neðarlega
í Ásum, vissi ég af vatni og fór
með Rauð þangað. Þar drakk hann
nægju sína. Þarna hefur einhvern
tíma endur fyrir löngu verið graf-
ið eftir mó, efalaust frá Stakka-
vík, og sést enn móta fyrir mó-
-gröfunum. Þar hef-ur einnig verið
selstöð fyrrum.
Ég beindi nú Rauð í götuslóð-
ann og lagði í síðasta áfangann að
austurbrún fjallsins, þar sem Sel-
stígur, brattur og krókóttur, ligg-
ur niður fjállið. Þeir, sem koma i
góðu skyg-gni á þennan stað í fyrsta
sinn, hljóta að verða einkennilega
snortnir af þvi, sem þá blasir við.
Hér skal aðeins nefnt hið helzta,
sem sést. Fyrir fótuim okkar liggur
vatn, ekki svo Mtið, HMðarvatn í
Selvogi, og er sem næstu skrefin
verði að stíga út í þetta vatn, þar
eð það er svo nærri fjalMnu, að
ekki er gengt með þvl, en götu-
sl-óðinn allhátt uppi í brekkunni.
Framan vatnsins er Víðisandur að
sjó. Á sjávarströndinni, nokkuð
austan vatnsins, hiUir uppi hina
fornfrægu Strandakirkju. Lengst
til vesturs sér til Geitahlíðar, mwt-"
an Krýsuvíkur.
Ég fer af baki á -brún fjallsins,
læt Rauð rölta lausan á undan
niður 'Stíginn, sem er nok-kuð í ,
krók-um, fyrsrt um smágerða ,
skriðu, unz komið er í vel grónar ]
-brekkur fjallsins, kjarri vaxnar !
með blóm og góðgresi. Þegar nið- i
ur úr sjál-fum stígnum er komið, ■
tekur við hrauntu-nga, sem breið- ‘
ist austur að vatninu. Yfir hra-unið ;
liggur gatan að túngarði jarðar-
innar Stakkavíbur.
Klukkan er rösk-lega þrjú að
morgni — allir h-ljóta að sofa um
þetta leyti nætur inni í litla bæn- .
um, sem þá var enn. Þar bjuggu
þá æskuvinur minn, Kristmundur
Þorláksson, og fcona hans, Lára,
ásamt börnum sínum, sem voru
mörg. Nú var HMðarvatn, sem lá
að bæjard-yrum Stakkavíkur, eins
og spegill, og hafði skammt undan
enn stærri spegill, þar eð morgun-
kyljan er enn ekki runnin á.
Nú finnst mér sem ég sé nógu
-Iengi búinn að halda til austurs og
suðausturs, breyti hér algerlega
stefnu minni og held nú í vestur,
heím að Herdísarvík. Rauður tek-
-ur götuna vestur á hraunið, hann t
veit hvað við á. Hraun þetta, sem
er m-jög auð-ugt að örnefnum, nær
frá Hlíðarvatni vest-ur að Krýsuvík-
urheiði, og er því sú vegarlengd
sem næst fimmtán kílómetrar. Áð
fjórðungi stundar Mðnum 'komum
við að austuhhlið túngarðsins u-m
heimatún Herdísarvíkur. Við vor-
um feomnir heim eftir fimm
og hálfrar klukkustundar ferð frá
Hafnarfirði, sem er heldu-r rólega
farið lausríðandi. Hér átti heimili
okkar að vera, að minnsta kosti
nœstu fimm árin. Rauna-r urðu þau
sex. Þá varð ég að standa upp af
j-örðinni fyrir eiganda hennar, Ein-
ari Benediktssyni skáldi.
Ég spretti af Rauð, strýk hon-um
um höfuð og háls og þakka hon-
um góða og trausta samveru, hleypi
honum síðan til tjarnarinnar, svo að
hann geti fengið sér að drekka
tært uppsprettuvatn. Ég tek hnakk
og beizli og geng rólega heim að
bænum. Kaffon minn fagna-r mér
að vanda h-ávaðalau-s, hlær bara
út að eyrum. Ég Mt á ú-r mitt,
klukkan er hálf-fjögur.
í þetta skipti var ég að koma frá
að skila af mér ábýli, sem við höfð-
um búið á síðastliðin tvö ár og lá
undir Hafnarfjarðarkaupídað. Von
var á litlum þilfarsbáti, awn ég
TfHINN
SUNNUDAGSBLAÐ
991