Tíminn Sunnudagsblað - 07.12.1969, Síða 8
'hafði tekið 5 leigu til þess að
flj’tja búslóð okkar, ásamt matar-
forða ög öðrum nauðsynjum til
sumarsins. Bátur þessi átti að hafa
i eftirdragi stórt þriggja manna
far, sent ég háfði keypt í Hafnar-
firði. Báðir voru bátar þessir hlaðn-
ir varningi, og þurfti því að sæta
góðu veðri og kyrrum sjó —
Reykjanesröst á miðri leið. Þetta
var því mikil áhætta, þótt nokk-
uð væri vátryggt. Urn þetta, ásamt
'nnsu fleira, var ég' að hugs'a á
ferð okkar Rauðs yfir brattan fjall-
veginn með hraunbreiðurnar
til beggja hliða. Og nú stóð ég á
langþreyðu hlaði Herdísarvíkur.
Ég geng að baðstofuglugga á suð-
urgafli, því að innan við hann vissi
ég, að kona mín svaf, ásamt dóttur
okkar, en vinnuhjú í austurenda
baðstofunnar. Ég drep létt á rúðu,
og í næstu andrá er tjaldi lyft frá,
við horfunist í augu augnablik,
og tjaldið fellur aftur fyrir. Eftir
andartaksstund er loka dregin frá
og kona mín stendur léttklædd
innandyra. Þetta er mikill fagnað-
arfundur, þar eð ég hef verið all-
lengi að heinian, og enginn vissi,
hvernig mér gekk eða hvenær mín
var von. En ég skal skjóta því hér
við, að báturinn kom á öðrum
degi frá heimkomu minni með all-
an flutninginn aigerlega óskemmd-
an.
Þessari frásögn er lokið. Hún er
orðin nokkuð lengri en ég hugði í
upphafi. Þó sé ég hvorki eftir
pappírnum né tímanum, því að ég
vona, að einhver, sem heyrir hana
eða sér, hafi þar af nokkurn frþð-
leik. Sú jörð, sem ég var þá að
flyíjast á, Herdiísarvík í Selvogs-
hreppi, á sannarlega sína sögu —
og hana e'kki ómerkilega. En hún
verður ekki sö.gð hér — og ef til
vill aidrei. Nú er þessi jörð gr&fin
gullkisia og yzta borð hennar nokk-
uð farið að hrörna. Ef til vill opn-
ar enginn framar þessa guMkistu,
frekar en guMkistu Þrasa í Skóg-
u<m, sem sagt er að iiggi undir
Skógarfossi ©g um var kveðið:
Þra&akista auðug er
undir fossi Skóga.
Hver sem þangað fyrstur fei,
finnur auðlegð nóga.
Þessar guiikistur báðar, önnur
þjóðsaga, hin staðreynd, fá senni-
lega báðar að iiggja óopnaðar mn
um sin». - - - -.
JÓN ÞÓRÐARSON:
Endurminningar um Lárus
Pálsson hómðpata
Ég, sem þessar iínur rita, fluttást Pálínu eem stóð fyrir búrekstri
til Reykjavikur vorið 1911. Fékk ásamt móður sinni, Ágústu bjúkr-
ég þá húsnæði og f«eði h.já þeim unankonu og Páli írésmið. Ölafnr
ágætishjónum, Lárusi Páissyni Lárusson var þá orðinn læknir á
smáskammtalaékni (eða hómópata, Brekku í Fljót«dali Margrét, gift
sem hann var oftast nefndnr) og Guðmundi Guðfinnssyni lækni á
hinni hugijúfu konu hans, Guð- Stórélfshvoli, en séra Jakofo kom-
rúnu Þórðardótbur, sem lézt 5. inn til Veeturhevms, þar sem honn
júní 1918. Þá var ég nýfarinn aust- gegndi - prestsstörfum. Honum
ur á land og gat því miður ekki kynntist ég ekki að íáði íyrr en
verið við útför hennar. Guðrún hann kom aftur til ísiand* árið
fæddist 24. aprél 1854, ættuð af 1913, með fyrsta Fordíbilinn, ésamr
Suðurnesjum. Sveini Oddssyni prentara og Jóní
Alls átti ég heirna á Spitalastíg 6 Sigmundasvni, seni óik bdlnum. VIÓ
í átta ár. Á þessum árum kynnt- Jón Sigmundsson bjuggum saman
ist ég vel þeim hjónum, sem og einn vetur. Hann kvæntist sdðaf
börnum þeirra, er enn voru í föð- systur þeirra Sveins og Svein-
urgaði, þeim Sigurði Ó. Lárussyni, bjarnar prentara. Eftir að hann
•iðar presti og pi-ófasti, Guðrúnu hafði kennt nokkrum . mönnum
•Ímasníer, er síðar giftist Helga hér að aka bfl, hvarf hann aiftur
tegvarssyni læknj á Vtfaseiöðum, til Vesiwnhewns.
992
T t H I N N
SUNNVBAGS»LA»