Tíminn Sunnudagsblað - 07.12.1969, Page 12

Tíminn Sunnudagsblað - 07.12.1969, Page 12
„Gerir feita granna kinnf grásleppan og rauðmaginn" Stofan er í fjöibýlishúsi við Laugarnesveginn, og á einum veggnum eir mynd af Vatnagörð- um og Viðey, en á öðrum Flateyri við Önundarfjörð. Frammi í gang inum eru myndir af Hvanneyri og Hólum í Hjaltadal, og a)lt á þetta sér e.ðlileg rök. Hjónin eru Önfirð- ingar, húsbóndinn bút'ræðingur ið veidd annars staðar á landinu með þeim hæbti, sem tíðkazt hefur í Önundanfirði. — Áður en lengra er haldið — þú ert borinn og barnfæddur Ön- firðingur? — Já, mikil ósköp — foreldr- ar minir bjuggu á Ytri-Veðrará. Sá bær er að norðanverðu i firð- Framburður þeirra hefur myndað mikið flatlendi, sem er gróið hlíða á milli — grasgefið starengi. í stórleysingum flæða árnar yfir þetta starengi, og sjór gengur upp á það um stórflæði. Utar eru ieir- ur, talsvert víðlendar, og þær eru þurrar á fjöru. Þegar lengra dreg- ur út, taka við grynningar með Hrognkelsaveiðin í Önundarfirði: MÁR hlýðir frásögn Magnúsar Jónatanssonar frá Hólum í Hjaltadal, Vatnagarð- ar útgerðarstöð hans í höfuðborg- inni, og húsfreyjan var í eina tíð starfsstúlka á Hvanneyri hjá Hall- dóri og Svövu. — Þórður hérna á Kirkjusaind- inum var að telja mig á þetta, sagði húsbóndinn, Magnús Jóna- tansson, þegar komumaður vék að erindinu. — Hann var hjá mér, þegar hann hringdi til ykkar um daginm. Honum finnst, að ein- hvens staðar þurfi að segja frá þessari sérkennilegu hrognkelsa- veiði Önfirðinga — við _ höfum ek'ki heyrt þess getið, við Þörður Magnússon, að brögnikelsi hafi ver inum, og litlu utar liggur vegur- inn til íisafjarðar upp á Breiðadal. Þar ólst ég upp. Seinna fluttumst við að Hóli, sem er innan við f jarð- arbotninn, í mynni Hestdals. — Viltu lýsa stuttlega staðhátt- um þarna í innfirðinum? — Önundarfjörðurinn er tals- vert frábrugðinn öðrum fjörðum á Vestfjörðum að því leyti, að þar er meira undirlendi en annars stað ar. Ég held, að hvergi á Vestfjörð- um séu fJæðiengjar nerna í Ön- undanfirði. Tvœr ár, Hestá og Korpa, renna í fjarðarbotninn, og leið þeirra liggur um grösuga dali, «n stutt 1 jökul uppi á hálendinu. tveim alldjúpum álum og rif jum, sem koma upp um fjöruna, og þar er mikill þaragróður og feikn af kræklingi. Utan við iþessar grynn- ingar, upp undir fimm kílómetra fná fjarðarbotninum, lokast fjörð- urinn svo að segja alveg skammt utan við kirkjustaðinn Holt. Frá vesturlandinu gengur sandoddi, svonefndur Holtsoddi, um þveran fjörðinn að kalla, svo að aðeins verður mjó'tt sund við norðurhlíð- ina. Þetta er eintómur skeljasand- ur, sem hlaðizt hefur upp, þar sem saman lýstur straumnum að inn- an og fjarðaröldunni að utan. Ut- an Holtsoddans dýpkar fjörðurinn 996 T I M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.