Tíminn Sunnudagsblað - 28.06.1970, Síða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 28.06.1970, Síða 16
Um haustið gerði ÓG sitt mesta snilldarbragð, þegar hann stofn- aði vátry-ggingarfélagið Stríð & Frið. Hann lagði sjálfur fram allt xryggingarféð, um tvær mill-jónir krón-a, keypti sér einn landshöfð- ingja i formannss-ætið o-g tilkynnti vátrygginga-eftMitinu félagsstofn unina. Embættismönnunum varð ekki um sel, þe-gar þeir heyrðu iráðagerð hans, og settu honum stól- inn fyrir dyrnar í mesta of-boði. ÓG fór beina leið t-il Kaupm-anna- hafnar, þar sem hann lét skr'á hetta nýja fyrirtæki sitt og aug- lýsti það síðan í gervallri Skandi- navíu. Þetta var allt ák-aflega ein- f-alt: Sty-rjöl-dinni hlaut a-ð Ijúka i-n-n- an skamms, um það voru allir s-a-m- imála. Um hitt voru menn ekki á einu máii, hvenær friðurinn skyl-li á. Vátrygging-afélagið Stríð & Frið ur átti við ófriðinn milli Banda- -rnánna annars vega-r og Þjóðverja og Austurríkism-anna hins vega-r — Rússa taidi það ekki með, — þegar rætt var um stríðið. Friður tald- ist á komin-n strax og hætt yrði ®Ö berj-a-st, þótt efeki væri fullgeng ið frá formlegum friðarsamning- um. Stríð & Friður tófe á sig hvers kon-ar áhætt-u, hvort sem hún var fól-gin i verðfalli á verð- bréfum, gengisf-alli, verðfalli á vörum eða viðsfciptatapi í New Yorfc og Búenos Aiires. Su-mi-r feaupsýslumenn (A-flofefeur) bundu gróðavonir sínar við friðargerð ár- ið 1918, en aðrir (B-flokkur) settu traust sitt -á það, að stríðið héldi áfiram fram á árið 1919 að mininst-a kosti. ÓG sagði í nafni vátryggingarfél-ags -síns: Gerið oss grein fyrir óætluðum hagnaði og mesta tapi, sem þér getið orðið fyrir, og vór berum h-allann, sé settum skilyrðum fullnægt. Vér spyrjum engra spurnin-ga u-m raun vertilegan hagn-aö eða minni hátt- -ar tap. Friður 1918, og vér bæt- um B-flokki tjónið — lengra stríð, og A-fio-kkur fær jöfnuð skakka- föllin. Menn urðu að vátryggja við- skipti sín í síðasta la-gi 1. marz 1918: Bregðið fljótt við og látið ekki tímann -ganga yð-ur úr -greip- um. Iðgjaldið var 60% af vátrygg- ing-arupphæðinni, með öðrum orð- -um nokkuð rífilegt, og að sa-ma skapi var það ævintýri líkast, hve fyriirtækið gat grætt mikið — éða tapað. Og ei-nu mátti ekfei gle-yma: Vátryggin-garfélagið Stríð & Frið- -ur lagði fram banfeaábyrgð til tryg'ging-ar þvi, að það stæði við skuldbindingar sínar. Menn spurðu, hvernig þetta gæti stað- izt. Jú, það var efeki eins flóktð og það kunni að virðast. ÓG sneri sér till forstjóra eins stórbar.kan?, og gegn sferiflegu þa-gnarhciti gerði h-ann honum grein fyrir kja-rna málsins — sjálfu snilli- bragðinu. A-flofefcuir átti að vega upp B-flokkinn, vandina sá einn að láta trygging-ar þeirra allt-af standast á. Þá sýndi einfalt reik-n- ingsdæmi, að hag vátryggíngarfé- lagsins hla-ut að vera borgið. Bainfeastjórinn rak upp stór aug-u, þegar ÓG lýsti fyrir honu-m þess- ari brellu sinni. En ha-nn varð fljótlega að gangast við því, að þetta voru heiða-rleg viðskipti, sem hlutu að skila hiagn-aði. Hann fékfe sæti í stjórn vátryg-gin’garfél-agsin3 og aðstöðu til þess að fylgjast ■með gerðum þess og ha-g. Fyrir- tækið v-ar skráð á n-afn þeirra tveggj-a í 'samemingu, og a-lla vá- tryggingarsamninga urðu þeir báð ir að undirrit-a. Bankatryggingin var fen-gin, Að streymdu menn, sem vildu vátry-ggja viðskipti sín, og þeim fjölgaði sífellt. Surnir lit-u á þetta eins og hve-rt annað happ- drætti og vátryggðu viðskipti, sem ekki voru annað en nafnið eitt. Fyrirtækið þandist út, og ÓG flutti bækistöðvar sínar um tím-a til Kaupm-annahafn-ar. Heimsstyrjöldinni lauk í nóve-m- ber 1918 með u-ppgjöf Þjóðverja. Vátryg'gingarf-él'agið Stríð & Friðu u-r greiddi B-flokknum viðstöðu- laust ums-amdar skaðabæt-ur, og varð gjaldþrota áður en árið var á enda. Almannarómur var, að ÓG hefði borið úr býtum á aö gizka tólf miUj-ónir krón-a. Og nú sneri hann sér að verðbréfabraski af meira kappi en nofeforu sinni áð- ur. f marzmánuði þetta ár hafði ÓG þó orðið að fórn-a van-damálum annarra nofeferu af dýrmætum 520 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.