Tíminn Sunnudagsblað - 31.10.1971, Page 4

Tíminn Sunnudagsblað - 31.10.1971, Page 4
Fyrir finnn árum biríist í Sunnudagsbla'ði Tímans fram- haldsefni eftir mig, er ég nefndi: Horft tii horfinna kyn- slóða. Var svo um talað, að ég héldu þessum þáttum áfrain, en önnur verkefni hafa tekið tíma minn, þó að allmiklu leyti þjóð- lífsþættir í ýmsum búningi. Rit- höfundur er einyrki og á ýmsu veltur um það, hverjum af verk- efnum sínum honum vinnst tími til að skila til bii-tingar. Þegar ég nú tek upp þráðinn að nýju frá: Horft til horfinna kynslóða, verður verkefni mitt frá fyrri tíma sviðsett á annan hátt en áður, fyrrnefndir þætt- ir voru samofin ágrip af ættar- sögu, persónusögu og þjóðlífs- lýsingu. í þeim þáttum, er hér fara á eftir, er lögð enn meiri áherzla en áður á tímabilslýs- ingu, þá menningarstrauma, er mótuðu hugi hinnar títt nefndu aldamótakynslóðar. f þáttum þessum er m.a. með Ijóðatilvitn- unum reynt að bregða ljósi yfir þá hrifningaröldu, þá þjóðar- vakningu, sem átti sér síað hjá þeirri kynslóð, er sá í endur- vöktu þjóðarfrelsi — fullveldi landsins — blasa við, eftijr eyði- merkurgöngu sína gegnum 1. Námfús hugur — naumur námseyrir. Maren, móðursystir mín, var yngst barna þeirra hjónanna, Ing- veldar Þórðardóttur og Magnúsar Magnússonar á Horni í Skorradal. Hún fæddist á Horni 8. janúar 1885. Maren var smávaxin og fin- gerð. Vera kann að erfið veiikindi á barnsaldri hafi eitthvað kippt úr vexti hennar. En nett hefði hún orðið, þó að hún hefði aMrei kennt sér nokkurs meins. Kíghósti gekk mjög nærri lífi Marenar, brjóst hennar bilaði, og fékk hún oft slæm astmaköst. Henni var Wíft myrkar aldir, fyrirheitna land- ið með því nær ótæmandi mögu- leika til framkvæmda og menn- ingar, er gerðu landið ekki að- eins byggilegra í venjulegum efnishyggju skilningi, heldur byggilegra sem andans ríki. Ung og umkomulítið alþýðu- stúlka, barn síns tíma, íslenzkr- ar voraldar, er sett á sjónar- sviðið til að gegna því hlutverki, er þá bjó jafnvel með þeim, „er veikburða er fæddur“ og skammt fékk að lifa, til að hag- nýta þau menningar- og mennt- unarskilyrði, er samtíð hennar hafði upp á að bjóða. Sá árang- ur, er náðist, leiðir hugann að prófkerfi okkar tíma og ofdýrk- un á hverskonar opinberum skilríkjum um menntun, og þá um leið, hve lítið er lagt upp úr sjálfsmenntun, sem er þó óhrekjanlegasta vitnið um menntunarþorsta og manndóm til að svala honum. Allar ljóðatilvitnanir í eftir- farandi þáttum þjóna ákveðnu marki og mega ekki missast. Þær eru eldri Iesendum til upp- rifjunar, hinum yngri til skiln- ingsauka á menningarlífi, sem virðist órafjarlægt menningar- legri vélvæðingu nútímans. við erfiði, svo sem hægt er hún var að alast upp, og n„ . hún hafa notið þess í ýmsu að hún var yngst. Þá var hún og einstakt skýr- leiksbarn og skemmtilega skapi farin, miðað við það, er þá gerðist. Móðir min, Margrét, sem var tdu árum eldri en Maren, lét sér eink- ar annt um hana, er ekki ólíklegt, að hið ríka móðureðli hennar hafi mjög beinzt að Mörsu litlu. Það fór saman, að Maren var hneigð til mennta og vel fallin til náms, hvort heldur var í bóklegum eða verklegum greinum. Hún var bróðnæm og minnug á það, sem Þórunn Elfa Magnúsdóttir hún las, sérlega vel verki farin og áhugasöm um kunnáttu í hverju því, er hún vann að. Hygg ég, að það hafi verið heitasta bernsku- og æskuþrá hennar að mennta sig svo vel sem framast mátti verða Það var einkennandi fyrir alda- mótakynslóðina, er sá hilla undir meiri menntunarmöguleika en áð- ur voru fyrir hendi, að vilja læra sem flest, væri námið ekki skorð- að við ákveðna yfirferð námsgreina í margra ára skóla. Maren var ekki aðeins mótuð af þessum hugsunar- hætti heldur var gáfnafar hennar einnig fjölbreytt. Hún vildi komast yfir að læra bókleg fræði, fata- saum, hannyrðir og orgelspil. Meðan hún var í föðurgarði, kornung, var hún um tíma hjá kirkjuorganista, er mig minnir fast lega að hún nefndi Bjarna, hjá honum lærði hún undirstöðuatriði orgelleiks, en er heim kom var ekkert hljóðfærið, og ekki mun hafa verið fyrir hendi áhugi til að afla þess, enda mun Maren þá hafa séð fram á, að hún mundi ekki ílendast heima. Síðustu ár sín 1 föðurgarði var Maren á Ytri- Skeljabrekku í Andakíl. Styrk til náms mun hún engan hafa fengið og sjálf hafði hún ekki boimagn til að standa straum af skólanámi. Einsýnt er, að hún hefði þurít að stunda nám við Flensborgarskóla eða annan skóla sambærilegan, er veitt hefði henni réttindi til starfa, sem ekiki reyndu verulega á lík- FYRSTI ÞÁTTUR MAREN þjóðlífsþættír 796 T I M I N N — SUNNLDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.