Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.2003, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.2003, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 8. MARS 2003 Sigurreifur valsar hann um valinn, – viti firrtur liggur undir kesti, skynjar meir en heyrir dyn af hesti – heggur niður óvin sem er falinn. Mundar stinginn stríðs á hjarta kalinn, – stjörfum augum, rís á hnén, án orða gengur fram, þar glitrar sól á korða – greinir einn í viðbót sem var falinn. Keyrir hestinn, hrópin óma um dalinn, – heyra má á skýru alheimsmáli þögult öskur, hvísl í hvössu stáli – hetja dagsins síðar verður talinn. Varstu til þess uppfræddur og alinn eins að falla höfuðlaus í valinn? LÁRUS JÓN GUÐMUNDSSON Höfundur fæst við skriftir. SOLFERINO 1859

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.