Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 29. MARS 2003 Ég sá hana ekki fyrst því hún virtist mér ein af mörgum en svo gaf hún mér auga og ég þáði það og hún lagaði á sér hárið og ég … gaf því gaum og hún fór í rauða blússu … nælonsokka og svart pils … – og þá sagði ég henni hvað hún væri fín – en þá sagði hún KÆRASTANUM SÍNUM FRÁ sem yggldi sig og æsti og sagðist þekkja bæði Bush – og bin Laden SVERRIR ÁRNASON Höfundur fer reglulega í sund. VIÐSJÁRVERÐIR TÍMAR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.