Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 28. JÚNÍ 2003 Fyrir kuldafælna sál í skuggabúri kemur vorið frelsandi Hún andar því að sér djúpum teygum faðmar birtu þess Hækkandi sól stráir ylgeislum á sólþyrst andlit Skuggabúrið klökknar. GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR VOR Höfundur er parkinsonssjúklingur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.