Lesbók Morgunblaðsins - 02.08.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 02.08.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 2. ÁGÚST 2003 Örlagavindar blása um Kárahnjúka Sprenging í myrkvuðu gljúfrinu Hamrarnir hrynja Tár næturinnar falla í ána Óður Gljúfursins heyrist ekki Regnbogar í fossúðum hverfa Blærinn hvíslar að hreindýrum grágæsum og smáfuglum Farið annað því flóðið kemur Stormurinn kom með fíngerðu leirfoki Brandi var brugðið á blóðrjótt lyngið Bárur á vatninu hvítar í faldinn Mórauð ströndin því landinu blæðir Mín hrópandi rödd út yfir vatnið Hvað er glatað RAGNAR GEIR BRYNJÓLFSSON Höfundur býr á Selfossi. VIÐ KÁRAHNJÚKA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.