Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.2004, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.2004, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 17. JANÚAR 2004 Hver dagur er demant í festi við dögun fær lífstrúin þrótt. Þá fögnum við góðum gesti með glóey fer vestur í nótt. Til hafs þar himinn blánar og heldur í gömlu sporin. Það dvelur með dætrum ránar við dagmál rís endurborinn. Góða drauma og náðir í nótt þá nærist þinn innri maður. Senn kemur dagur sæll og hljótt sjónaryndi morgunglaður. MAGNÚS HAGALÍNSSON FRÁ HVAMMI Höfundur býr í Garðabæ. VIÐ DÖGUN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.