Íslendingaþættir Tímans - 09.05.1973, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 09.05.1973, Blaðsíða 2
Magnús Útvarpiö flutti þá fregn 20. marz, aö gamall nágranni, sem ég átti vestur i Múlasveit fyrir mörgum árum heföi látist daginn áöur i sjúkrahúsinu á Patreksfiröi. Ekki kom mér sú frétt á óvart. Þaö munu vera eitt og hálft ár siöan ég heimsótti hann á búi hans á Ingunnarstööum á björtum og sól- heiðum sumardegi. Mér brá nokkuð i brún, er ég gekk heim aö bænum og sá aöeins Áslaugu konu hans og einn son þeirra hjóna viö heyvinnu á túninu á slikum degi. Ég vissi að önnur börn þeirra hjóna voru flogin úr hreiðrinu. Hvar var Magnús? Haföi hann brugðiö sér af bæ i góöa veörinu? Vel gat það veriö, en brýnt erindi heföi hann þá átt, ef ég þekkti hann rétt. Hann lagöi ekki fyrir sig flakk meöan við vorum nágrannar. Var hann veikur? Honum varð aldrei misdægurt meöan við vorum saman, nema hvaö giktarstingir voru inn i hjörtum þeirra, rækta þannig Guösriki á jöröinni. Þaö er okkur mönnunum ætlaö aö gera. Kona á aö vera og er stórveldi. Kristmann var eftirbreytnisverður maöur. Hann var kjarkmikill, dugleg- ur og ráösnjall. Hann var framúrskar- andi dagfarsgóöur maöur. Eg sá hann aldrei reiðast. Hann æöraðist aldrei, „þótt inn kæmi sjór”. Hann var alltaf stór i hættunni, ákveðinn og einbeittur. Hann var laus við allan hrottaskap, bæöi á sjó og landi, sagöi alltaf fyrir verkum með hógværð og stillingu, allt- af meö þessari konunglegu ró. Hann var laus viö alla falska mikilmennsku. Hann vann öll sin verk með ýtrustu trúmennsku, bæöi á sjó og landi. Eg varö aldrei var við neitt ómerkilegt hjá honum. Hann var vel gefinn og vel gerður maður. Eg heyröi hann aldrei leggja illt til nokkurs máls. Hann gat veriö gamansamur, en var alltaf kuldalaus. Hann var fljótur að ákveða, hvaö gera skyldi þegar hætta var á ferðum. Einu sinni vorum við aö krusa inn á Stykkishólm, þá geröi á okkur, mig minnir sauöaustan rok. Eg var þá orð- inn vanur sjómaöur og átti aö passa klifinn. (Þaö er framsegl). Þar mátti 2 Björn Einarsson farnir aö flögra um skrokkinn á honum eins og mér. Ég spurði eftir Magnúsi. — Hann er veikur, svaraöi kona hans. — Nú, hef ég sótt svona illa að honum? — Nei ekki held ég það, sagði hún. Hann hefur lengi veriö lasinn. En komdu inn. Ég held að honum kæmi ekki vel, ef hann frétti að þú hefðir farið hérna um nesið og ekki litiö inn til okkar. Svo gekk ég inn til Magnúsar. Hann lá i rúmi sinu svo máttfarinn að hann gat varla reist höfuöið frá koddanum, dauðvona að mér sýndist. Hann rétti mér bleika innfallna höndina. Mikið var hún ólik sinabera sterka hramminum, sem ég tók svo oft i fyrir 30-40 árum. — Ég átti ekki von á þér i þessu ástandi, Magnús minn, sagöi ég til aö segja eitthvað. — Nei, ég trúi þvi, sagöi hann. En það er langt siðan við höfum sézt. Margt skeður á skemmri tima. Það var að ég aldrei feila nokkurt handtak þegar krusað var til þess aö skipiö venti. Af einhverjum ástæðum varð eg að gera eitthvaö annað. Þá kom óvanur maður aö klifnum og skipið neitaöi vend- ingu. Kristmann var ekki lengi að hugsa um hvað gera skyldi, setti skipið undan veðrinu og sigldi út að Fagurey og lagðist þar. Fengum gott veður i Hólminn daginn eftir. Eg man eftir mörgum slikum dæmum. Eg tók og tek Kristmann fram yfir alla skip- stjóra sem eg var með, hvað sjó- mennsku og framkomu snerti. Konu sina missti Kristmann árið 1955. Þá fór hann til dóttur og tengda- sonar, sem búsett voru i Stykkishólmi og dvaldist hjá þeim meðan hann liföi. Asgeir og Guörún eiga tvær dætur. Þau fluttu til Reykjavikur árið 1970. Þar dó Kristmann þessi yfirlætislausi ágætismaður og var jarðaður i Stykkishólmi hjá Mariu konu sinni 14/4. Vertu sæll vinur. Þökk fyrir allt. Eg vonast til þess að þú lifir i sælurikum dvalarstað, þvi Kristur sagði: ,,Eg lifi og þér munuð lifa”. Eg votta dóttur þinni og allri fjölskyldu þinni innilega samúð mina. Pétur ólafsson. gat unnið, vildi vinna og þráði ekkert heitar, en að vera úti i sólskininu eins og aðrir bændur. Þú hefur kannski séö deili til þess stundum. Nú er það búið. En mér liður vel, þótt ég geti ekki unnið- Það er gott fólk hérna á Múla- nesinu og hefur alltaf verið. En sveitin er að fara i eyði. t Innsveitinni er enginn. Andrés er að verða blindur, Jón einn á Deildará og ég er að fara. Þá verða þeir aöeins eftir tveir frænd- urnir á Múla og Firöi með sitt lið- Hvað verður það lengi? Þe:r gefast upp. Ef þú verður gamall maður og átt eftir að koma hingaö aftur, verður hér enginn maður. Þaö er spá min en ekki von.- — Nei, þetta er bölsýni minn gamli nágranni, anzaöi ég. Þú ert svo lasinn i dag og sérð ekki blómin og grösin fyrir utan gluggann þinn, kindurnar i hliö- inni, og sólgyllta vogana fyrir neöan túnið. Maður kemur i manns stað, svo hefur það verið til þessa og veröur vonandi enn um sinn. Littu á túnið þitt, hvað það er oröiö stórt og slétt. Það er þrem sinnum stærra og helmingi grasgefnara, en þegar þú tókst viö þvi. Vélarnar glitra á vellinum og fletta tööuíeldinum af þvi á nokkrum klukkustundum. Siöan blása þær öllu saman inn i nýja hlööu eftir fáeina sólskinsdaga. Og þú býrö i nýlegu steinhúsi i stað gamla torf- bæjarins, sem þú fluttir i með ungu konuna þina fyrir mörgum árum- Bændur hafa sizt ráö á bölsýni. — Já, þú segir þetta allt satt, sagöi Magnús. „Lifið var stundum leikur / og ljómandi rikt af vonum.” Þaö var oft gaman. En þaö er löngu liöið. Og þó. Ég er að velta grænu stráunum i lófa mlnum enn, þó að ég geti ekki komizt út. En við skulum ekki tala meira um þetta. Vertu blessaður og sæll! Ég er með kveðju. Biðurðu ekki að heilsa? — Heldurðu að þú hittir einhverja, sem farnir eru á undan okkur og viö jsekktum báðir? — Alla! Magnús Björn Einarsson var fæddur á Ingunnarstöðum 17. marz 1896. Foreldrar hans voru, Einar bóndi Jósepsson og Halldóra Magnúsdóttir íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.