Íslendingaþættir Tímans - 30.08.1973, Side 5

Íslendingaþættir Tímans - 30.08.1973, Side 5
70 ára r Olafur Þ. Kristjánsson skólastjóri Ólafur Þ. Kristjánsson lætUr af skólastjórn Er þú hefur af þér skilað hraustum höndum rausnarstjórn með ráðum vöndum, róið, siglt með voðum þöndum: Færi ég þér allra þökk af heilum huga, bezt sem tókst með dáð að duga, draug og tröll að yfirbuga. Sómdi þér að hafast að við hvitagaldur, studdir list þá allan aldur. áttir skylt við Þór og Baldur. Nokkuð fékkstu einnig þó við Óðins fræði, þegar veittist náð og næði, namst þér fyrr ei helguð svæði. Þér var jafnan hugumkært þá hjálp að veita, er til sigurs þrek vill þreyta, þrár og vizku sannrar neyta. Þér var gefið traust og vilhöll vestfirzk gifta. Þin var jafnan ósk að yppta, æskuhug og sálum lyfta. Leggja skyldir sizt af öllu ár i bátinn, þó að ýfðist alda státin, aldrei bugast, það var mátinn. Þóroddur Guðmundsson. SrjK-y Svarfhóli og Einars Hjálmssonar frá Þingnesi. Hún var fædd i Hlöðutúni i Stafholtstungum 14. október 1893, en ári siöar fluttu foreldrar hennar að Munaðarnesi i sömu sveit, og við þann bæ kenndi hún sig jafnan. Móðir hennar dó, þegar yngstu börnin islendingaþættir fæddust, tviburarnir Malfriður og Jón, sem dó strax* Eldri en Sigriður var Magnús, en yngri tviburarnir Hjálmur og Björn. Sonur Sigriðar og Karls Isfeld er Einar, sem hefur verið sólargeisli lifs hennar og stoð á efri árum. Umhyggja hans i erfiðum veikindum hennar siðasta ár var mikil. Honum, svo og öðrum aðstandendum, votta ég samúð. Þuriður J. Krist jánsdóttir.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.