Íslendingaþættir Tímans - 08.05.1976, Page 4
söfnuöinn í Hafnarfirði, og tók prests-
vígslu til þess starfa. t því starfi naut
hann óskiptrar viröingar og hylli
sóknarmanna sinna, og þar nutu hans
ágætu hæfileikar sem ræöusnillings og
leiötoga sln I rikum mæli. Hans mun
lengi minnzt meöal Hafnfiröinga sem
eins hins snjallasta kennimanns, sem
þar hefur starfað.
Þegar sira Kristinn tókst á
hendur embætti áfengisvarnaráöu-
nautar, var fjarri þvi, aö hann kæmi
aö þvi starfssviöi sem nokkur nýliöi.
Hann haföi veriö i áfengisvarnaráöi
frá stofnun þess 1954, og þannig fylgzt
meö störfum þess frá upphafi. En
kynni hans af bindindismálunum áttu
sér miklu dýpri rætur. Þegar á fyrsta
ári sinu i guöfræðideild geröist hann
félagiigóötemplarastúkunni Minervu,
sem hans gamli kennari Brynleifur
haföi gengizt fyrir aö stofnuö yröi sjö
árum fyrr af menntaskólapiltum. Var
jafnan á þessum árum margt mennta-
manna i þeirri stúku og mikiö mann-
val, þótt engir aörir veröi hér nefndir.
En Kristinn geröistbrátt einn af styrk-
ustu og áhrifamestu félögum stúkunn-
ar, og starfaöi einnig út á við að boöun
bindindis og meöal templara á viöara
starfsvettvangi. Þar kom, aö honum
var falin forusta reglu góðtemplara,
sem stórtemplar hennar, og gegndi
hann þvi embætti i 11 ár, lengur en
flestir aörir, og sæti átti hann I fram-
kvæmdanefnd stórstúkunnar til ævi-
loka, eða i' 33 ár samfleytt. 1 öllum ráö-
um reyndist hann hinn traustasti og
athugulasti, kynnti sér málefni af
kostgæfni og var fastur á sinum
skoöunum, þegar niöurstaöa var feng-
in, en jafnframt hinn samvinnuþýðasti
og lét aldrei þröng sjónarmiö ráöa
geröum sinum.
Kristinn Stefánsson var bæöi sem
stórtemplar og sem áfengisvarna-
ráöunautur og formaöur áfengis-
varnaráös fulltrúi landsins út á viö i
samtökum bindindismanna og hefur
tekið þátt I fjölmörgum þingum og
ráðstefnum um þau mál bæöi utan
Mnds og innan, og jafnan hafa tillögur
hans og úrlausnir mála verið mikils
metnar.
Sira Kristinn var tvikvæntur. Fyrri
konu sina, Sigrlöi Pálsdóttur, missti
hann eftir 10 ára sambúö, glæsilega
konu og góöa húsmóöur. Sföari kona
hans er og hin ágætasta kona, Dag-
björt Jónsdóttir húsmæörakennari.
Hefur hún veitt honum hina beztu um-
önnun I sjúkdómi hans siðustu misser-
in, og veriö honum i öllu hinn ljúfasti
lifsförunautur. 011 eru börn sira Krist-
ins úrvals manndómsfólk, og hefur
þeirra veriö áöur getiö I minningar-
greinum.
Aö lokum flyt ég fram alúöarþakkir
4
Ingibjörg
Alúðar kveöja til
Ingibjargar Gisladóttur.
Fædd 7. april 1887.
Nú er húmdökk nóttin liðin,
nú er bjart i þinni sál.
Söngur hafinn hátt i sölum,
hjartans ráðið dularmál.
Heim þú gekkst aö húsi minu
hjartans glöð, en þreytt á sál,
áttum saman yndisstundir
alvörunnar leyndarmál.
/
Margs var þá aö minnast vina
mærum æskudögum frá.
Höfðum lifaö tiöir tvennar
trega og sælu mundum þá.
Þó var eins og æskugleðin
yfirstigi hverja þraut,
skildum ætið sáttar sælar
svona út á miðri braut.
Þökk fyrir kynnin kæra vina
komst þú oft og skemmtir mér.
Enginn skilur einsemdina
utan sá sem reyndúr er.
Hver mun heilsa hlýjum rómi
hver mun lita inn til min,
heyri ég óm af söngva sóni
sem var jafnan fylgja þin.
Lifðu sæl i ljóssins heimi.
Vinkona.
t
Lokið er langri göngu
lifskraftur út er brunninn.
Eftir er ófeig minning
ættingjum hjá og vinum.
Brosið þitt bjarta hlýja
búa mun áfram hjá oss,
glettni og gæzkurik mildi
geymast i munasjóöi.
Ei mundi henta öllum
ævistig þinn að feta.
minar og konu minnar fyrir ævilanga
vináttu og tryggð, og votta fjölskyldu
sira Kristins innilega samúö okkar.
Björn Magnússon
Gísladóttir
Þröng og kröpp voru oft kjörin
kaupgeta nánast engin.
En þér lét ekki að vila
eða renna af hólmi.
Með hagleik handanna þinna
hetjudáð marga vannstu.
Og þú barst sól i sinni,
söngsins og hljómsins ómur
voru þér gleði gjafir,
glöð varstu alla jafna.
Trúföst og vinföst varstu,
veittir af hjartans brunni
umhyggju, aðstoð og kærleik
öllum sem framast gaztu.
Unnendur þinir ailir
allt þér af hjarta þakka
samfylgd svo langa og ljúfa,
lifsfordæmið er gafstu.
Vertu blessuð vina min og þakka þér
fyrir allt sólskinið sem þú gafst mér.
Sveinbjargardóttirin.
islendingaþættir