Íslendingaþættir Tímans - 08.05.1976, Blaðsíða 9
(
Jónína Jónsdóttir
frá Jómsborg
°g greip oft til þessarar kunnáttu sinn-
ar þegar fólk þurfti á aö halda minni
háttar aögeröum, enda var ekki alltaf
auöhlaupiö aö ná i lækni til Fáskrúös-
fjaröar. Ég man t.d. aö eitt sinn var
hannsóttur tvisvar á sama sólarhring
yfir f jörö til aö kippa i axlarliö á einum
°g sama manni.
A Einarsstööum var allt tal um
greiöasemi látiö kyrrt liggja, svo ég
veit ekki hve þakklát þau væru mér
fyrir þetta. En öll berum viö viröingu
fyrir foreldrum okkar, hvort þau eru
1Ifs eöa liöin og alltaf kemur upp i
hugann allt þaö bezta frá uppvaxtar-
árunum, skjóliö, öryggiö,sem viöhöfö-
úm i foreldrahúsum, og hafi einhver
vandamál veriö, þá finnum viö, þegar
viö eldumst, aö sömu vandamálin
endurtaka sig alltaf og misjafnlega
erfitt er aö leysa þau.
Aö endingu, blessuö skal minning
foreldra minna.
Reykjavlk april 1976
Borghildur Þóröardottir
Ljóðabrot
iLag: Vormenn tslands.)
Milli himinhárra fjalla
heilladisir standa vörö,
t*ar i hjúpi hvitra mjalla
hvila veit ég litinn fjörö.
Þangaö hjartans straumar streyma,
stöðugt þangaö beinist þrá,
á andinn ennþá heima
eins og lifs mins vori á.
f“arna björtu bernskuárin
hirtust mér I gleöidraum,
Þarna felldi fyrstu tárin
fhrátt barn viö timans straum.
t'arna ástúö minnar móöur
minum sorgum huggun fann.
^arna fyrst mig faöir góöur
fræddi um Guö og sannieikann.
var ljúft aö lifa og vaka,
Hfsins sumarmorgni á, —
yndissöngva undir taka,
undralönd i hilling sjá,
finna blíðan blæ á vanga
ulómin lesa um grund og hól.
Sllk var æska gæfuganga
glaðri undir himinsól.
Enn frá blómum æskudaga
'iminn leggur fyrir vit,
ennþá finn ég fanga og draga
forna timans sólskinsglit.
Minninganna margt er sporiö
u^arkaö djúpt I helga jörö.
Aldrei gleymist æskuvoriö
yndislegt viö Stöövarfjörö.
Björn Jónsson frá Kirkjubóli.
ís|endingaþættir
Mig langar aö setja á blaö nokkur
kveöjuorö um hana ömmu mfna, þótt
hún hefði sjálfsagt látiö sér fátt um
finnast, þvl amma Iét ævinlega h'tiö
yfir sér. baö sem henni haföi áunnizt
um dagana þakkaöi hún guöi og góöu
fólki.
Amma fæddistaö Efri-Holtum undir
Eyjafjöllum 11. júll 1892. Foreldrar
hennar voru Karólina Oddsdóttir og
Jón Sighvatsson bóksali. Þau hjónin
fluttust til Vestmannaeyja áriö 1894.
Börn þeirra voru Þorvaldur, sem
drukknaöi i sjóróöri i Vestmannaeyj-
um I blóma llfsins. Sagt var aö hann
heföi eftirlátiö unglingspilti fleka þann
sem hann heföi getaö bjargaö sér á.
Oddur, sem fluttist til Vesturheims,
Sæmundur kaupmaður og útgeröar-
maöur, Þorsteinn kaupmaöur og
Kristin gift Jóni Waagfjörð bakara-
meistara. Amma var yngst og sú eina
eftirlifandi af systkinum sinum.
011 voru þau systkinin mesta mynd-
arfólk, hávaxin og glæsileg á velli.
Minnist ég þess aö amma var mjög
stolt af systkinum sinum og sagöi oft
sögur frá björtum bernsku- og ung-
lingsárum.
8. nóv. 1917 giftist amma Birni
Jónssyni frá Akurey I Landeyjum og
eignuðust þau hjónin fjögur börn,
stúlkubarn er lézt nokkurra mánaöa,
Karólinu, búsetta I Hafnarfirði gifta
Lárusi Jónssyni organleikara, Odd,
sem léztáriö 1950 og Björney hjúkrun-
arkonu á Isafiröi gifta MagnUsi Eiias-
syni.
En ýmislegt átti amma eftir aö
reyna um dagana. Eitt sinn dreymdi
hana draum. Henni fannst hún vera aö
ganga upp f jallshllö. Leiöin var löng
og torsótt. Björn bóndi hennar gekk
henni viö hliö og naut hún stuönings
frá honum. En skyndilega er hann
kominn á undan henni og sér til angist-
ar sér hún hann hverfa 1 fjarska.
Veröur hún nú aö ganga ein og óstudd.
Var leiðin framundan þaö erfiö aö hún
var aö þvl komin aö láta bugast. En
eftir nokkurn spöl finnst henni hún
vera komin meö staf sér viö hönd og
sér fram á aö hann muni létta sér
gönguna. En fyrr en varirer stafurinn
horfinn llka. Hún er nú komin nokkuö
vel áleiöis, en s^rt þykir henni aö
missa stafinn. En smám saman finnst
henni birta til og hún sér fram á aö
leiöin framundan sé mun léttari yfir-
feröar.
Segja má aö draumur þessi hafi ver-
iö fyrirboði og táknrænn fyrir llfsferil
ömmu I stórum dráttum. Mann sinn
missti hún þegar hún gekk meö 4. barn
þeirra hjóna. Má nærri geta aö erfiöur
var róöurinn fyrir ekkju meö börn á
framfæri 1 þá daga, en sem dæmi um
dugnaö hennar og þrautseigju má
nefna aö þar aö auki annaöist hún for-
eldra sina sem komnir voru aö fótum
fram.
Amma fluttisttil Hafnarfjarðar áriö
1946 og sá nú fram á bjartari framtiö,
þar sem börn hennar voru nú komin til
manns. Hún og Oddur sonur hennar
réöust i aö byggja aö ölduslóö 1 I
Hafnarfiröi. En brátt dregur sky fyrir
sólu og segja má aö þá hafi annað atr-
iöi draumsins komiö fram: Oddur
deyr skyndilega frá hálfunnu verki 28
ára gamall. Þetta varö ömmu erfitt
timabil, en hún átti sina sterku trú sem
aldrei brást. Góöir menn hjálpuöu
henni til aö gera húsiö Ibúöarhæft og
var amma þeim æviniega þakklát, þvi
hún gleymdi aldrei þvi sem henni var
vel gert.
Eins og fyrr segir var amma mjög
trúuö kona og sótti styrk sinn I trúna.
Sterk og stolt var hún og þannig mun
ég minnast hennar. Hún baö aldrei um
neitt tvisvar sér til handa og setti
metnaö sinn I aö geta séö fyrir sér
sjálf. Aö vorkenna sjálfri sér var henni
fjarri skapi, og ef hún fyrirleit eitthvaö
var það græðgi og undirlægjuháttur.
Þeir vinir sem hún eignaöist, voru
vinir fyrir lifstiö, en hún haföi lært þaö
af lifinu aö búast ekki aö óreyndu viö
miklu af vandalausum. Hún lagöi
mikiö upp úr eindrægni f jölskyldunnar
og gat þar veriö kröfuhörö á sfna visu.
Sföustu árin dvaldi amma á Isafiröi
hjá dóttur sinni og tengdasyni og er
mér óhætt að segja aö fáir hafi fengiö
betri umönnun á ævikvöldinu. Amma
hélt öllu sinu til hinztu stundar og ein-
stök var hin sifellda umhyggja hennar
þar sem hún prjónaöi og saumaöi
handa barnabarnabörnunum fram á
siöasta dag.
Þrátt fyrir tregann er ljúft aö hugsa
sér hana gengna, sadda lffdaga I sátt
viö allt og alla til fundar viö ástvinina.
Nafna
9