Íslendingaþættir Tímans - 08.05.1976, Síða 11
Kristófer Inginiundarson
Grafarbakka
Kristófer á Grafarbakka er látinn.
Hann haföi átt viö vanheilsu aö striöa i
nokkra mánuöi. Ég haföi frestaö þvi
aö heimsækja hann á sjúkrahúsiö i
þeirri von aö hann hresstist og nyti þvi
betur heimsókna. Af þeirri heimsókn
varö ekki. Ég vil þess i staö rita hér fá-
ein kveöjuorö.
I.
Haustiö 1967 geröist ég skólastjóri i
Hrunamannahreppi. Bar fundum okk-
ar Kristófers brátt saman, þar sem
hann — ásamt fleirum — annaöist
Hutning nemenda milli heimilis og
skóla. t þvi starfi komu fram i fari
Kristófers ýmsir þeir þættir sem lofs-
veröir eru: Hann var áreiöanlegur,
stundvis og hinn öruggasti bifreiöar-
stjóri sem kappkostaöi aö leysa starf
sitt sem best af hendi.
II.
Kristóferfæddist 10. ágúst 1903. For-
eldrar hans voru hjónin Maria Gisla-
dóttir oglngimundur Guömundsson aö
^ndrésfjósum á Skeiöum. Ungur flutt-
>st hann aö Sandlækjarkoti i Gnúp-
verjahreppi og ólst hann þar upp. Á
þeim árum voru kjör almennings sllk,
aö viösem yngrierum getum ekki gert
°kkur i hugarlund hve lifsbaráttan var
hörö. bá gilti þaö eitt, aö sýna dugnaö
viö öll þau störf sem hendur voru lagö-
ar á. Vetur eftir vetur lagöi hann leiö
sina i verstöövar Suöurnesja og vel
hefur hann haldiö á sinu, þvi aö á
striösárunum, þegar hann er oröinn
búandi maöur I Reykjavik er hann
m®ta þessari þungu sorg sem svo
skyndilega hefur steðjað að þeim. Orð
eru ákaflega litils megnug á stundum
sem þessum, en þó vonumst við til
þess að þessi orð skrifuð héöan úr
fjarska sýni hvern hug við berum til
eftirlifandi konu og barna.
Ætiö mun ég minnast Valda Eiðs
sem eins af albeztu og mætustu sam-
tiöarmönnum sem ég hef kynnzt og
seint verður þáð skarð fyllt sem eftir
stendur i minum vinahópi.
Baldvin Gislason,
Hodcidah, Yemen, Arab Republic.
•slendingaþættir
oröinn bifreiöarstj. á eigin flutninga-
bil. Lendir hann þá m.a.íi miklum
efnisflutningum, þar sem menn fengu
ákveðið fyrir hverja ferö. Þaö hafa
sagt mér menn sem stunduöu þessa
vinnu, aö Kristófer hafi þar verið allra
manna kappsamastur og afkasta-
mestur.
III.
Áriö 1941kvæntistKristófer Kristinu
Jónsdóttur og hófu þau búskap i
Reykjavik. .Foreldrar hennar voru
hjónin Jón Brynjólfsson og Katrin
Guömundsdóttir á Grafarbakka I
Hrunamannahreppi. Þrátt fyrir vax-
andi velgengni Kristófers og^íristinar
I Reykjavik, þá hafa duldir þræöir
dregiö þau frá höfuöstaönum og þá á
uppgangstimum Reykjavikur, þegar
atvinna var þá næg og efnahagur al-
mennings batnandi. Voriö J944 fluttu
þau aö Grafarbakka, fööurleifö
Kristinar. Sú ákvöröun var þeim gæfu-
spor. Grafarbakki er stórjörð þar
sem dugnaöur þeirra fékk aö njóta sin.
Sá dugnaöursést nú imikilli ræktun og
byggingum. Og viö vaxandi vélvæö-
ingu landbúnaöarins komu nú aö
góöum notum þeir eiginleikar Kristó-
fers, að kunna glögg skil á ýiögerö og
viöhaldi véla og verkfæra! En hafa
skal þaö I huga, aö efnahagsleg vel-
gengni þeirra var ekki siöur verk
Kristinar en Kristófers, þar sem hún
gat gengiö jafnt aö störfum utanhúss
sem innan. Átti þaö einkum viö þegar
Kristófer var aö heiman, sem oft mun
hafa veriö, bæöi vegna aksturs og
hjálpsemi hans i garö annarra.
A Grafarbakka hefur lengi verið tvi-
býli. Fyrir fáum áratugum var þriöja
býliö, Hverabakkinn, byggður úr
Grafarbakkanum. Þessir þrir bæir
standa nánast á sama hlaöinu og fjöl-
skyldurnar eru allar af sömu ættinni.
Þegar aökomumaöur ók i hlaö, mátti
stundum sjá bændurna af þessum
þremur bæjum standa i fjósdyrunum
hver hjá öörum — ekki vegna þess aö
þeir ættu bein erindi hver viö annan —
heldur vegna hins, að gott samkomu-
lag og velvild rikti á meöal þeirra. En
þessir þættir i mannlegum samskipt-
um eru ómetanlegir.
IV.
Kristin og Kristófer eignuöust tiu
börn er til aldurs komust. 011 eiga þau
þaö sameiginlegt aö vera einstakt
dugnaöarfólk og hinir eftirsóttustu
starfskraftar á öllum þeim vinnustöö-
um, þar sem þau hafa verið. Systkina-
hópurinn er samrýndur og þau hafa
reynzt foreldrum sinum einstaklega
vel og bezt þegar þess hefur helzt veriö
þörf. Þau eru: Jón Hreiðar bifreiðar-
stjóri á Flúöum, býr meö Jóhönnu
Sigriöi Danielsdóttur frá Efra-Seli,
Emil Rafn bóndi á Grafarbakka,
kvæntur Lilju ölvisdóttir frá Þjórsár-
túni, Eirikur Kristinn bóndi á Grafar-
bakka, býr meö Aslaugu Eiriksdóttur
frá Berghyl, Björk búsett i Reykjavik,
gift Arna Vigfússyni lögregluþjóni,
Kjartan starfsmaöur hjá fyrirtækinu
Glóbus, Guörún Kristin búsett i
Reykjavik, gift Ölafi Jónssyni, vél-
gröfustjóra: Maria Munda búsett i
Súðavik, gift Heiöari Guöbrandssyni
sjómanni, Hlif búsett i Reykjavik,
vinnur á prjónastofu, Gyöa Ingunn
búsett á Selfossi, gift Grétari ölafssyni
verkstjóra hjá Vöröufelli, Hreinn er
viö vélvirkjanám i Reykjavik.
V.
S.l. sumar hitti ég aö máli bifreiöa-
11
L