Íslendingaþættir Tímans - 08.05.1976, Síða 12

Íslendingaþættir Tímans - 08.05.1976, Síða 12
innflytjanda úr Reykjavík sem haföi oftar en einu sinni átt viöskipti viö Kristdfer. Lét þá maöur þessi eftirfar- andi orö falla: „Hann Kristdfer gæti sómt sér hvarsem er og viö hliöina á hvaöamanni sem er.” Þessi orö hafa oröiö þess valdandi, aö ég hef séö Kristófer fyrir m&ium hugskotssjón- um viö hinar margvislegustu aöstæöur og alls staöar er hann réttur maöur á réttum staö: Uppábúinn á samkomu, þar sem gleöin var annars vegar — gangandi aö bústörfum viö sitt bú — akandi I bifreiö, öruggur aö vanda — sitjandi inni í stofu á Grafarbakka og skenkjandi gesti veitingar. Kristófer var maöur hár vexti og öruggur i framkomu, ihugull en ákveöinn og hugleiddi gjarnan hlutina áöur en hann framkvæmdi þá. Grá- leitu hárin geröu hann viröulegri og hlýlegri. Hann er nú horfinn af sjónar- sviöinu, en þetta er leiöin okkar allra fyrr eöa siöar. Ég er þakklátur for- sjóninni fyrir aö hafa kynnzt þéim ágætismanni. 8. ndvember var hann jarösunginn frá Hrunakirkju að viöstöddu fjöl- menni. Ég vil votta Kristinu og börn- um þeirra mina samúð, en þessar lin- ur eru lltill þakklætisvottur til látins vinar. Gunnar B. Guömundsson t Mánudaginn 3. nóv. 1975 andaöist Kristófer Ingimundarson bóndi að Grafarbakka, Hrunamannahreppi og varútför hans gerö frá Hrunakirkju. Kristófer var fæddur 10. ágúst 1903, sonur hjónanna Mariu Gísladóttur og Ingimundar Guömundssonar, er bjuggu aö Andrésfjósúm, Skeiöum. Framan af ævi stundaöi hann ýmis störf til lands og sjávar. Ariö 1941 kvongaðist Kristófer Kristinu Jóns- dóttur Grafarbakka og stofnuöu þau heimili I Reykjavik. Stundaöi Kristó- fer þá vörubifreiöaakstur og vann þau störf af miklum dugnaði. Foreldrar Kristinar Katrln Guö- mundsdóttir og Jón Brynjólfsson, Grafarbakka brugðu búi árið 1944 og tóku þá Kristin og Kristófer við jörðinni og bjuggu þar allt til siöasta árs aö heilsa og kraftar Kristófers dugöu ekki lengur. Þaö var mikill stórhugur og reisn yfir búskap þeirra Kristófers og Kristinar. Harödugleg bæði tvö, hag- sýn og samhent. Þau tóku viö jöröinni vel hýstri og i ágætu ástandi miöað viö þann tima, en nú var hin risamikla vélvæðing I landbúnaöi aö ryöja sér til 12 rúmsflg þar fylgdist Kristófer vel meö og hagnýtti sér til hins ýtrasta öll þau tæki og vélbúnaö, sem til hags mátti verða. Hann var mjög laginn og haföi gaman af aö.eiga við vélar og var sjálfur sér nógur aö mestu leyti hvað viðhald þeirra og búnað snerti. Fyrstu búskaparárin stundaði Kristófer jafn- framt vörubifreiðaakstur og þá eink- um i vegagerö. Heimili þeirra hjóna var stórt. Ibúðarhúsið þurfti að stækka, nýtt fjós ásamt fóðurgeymslum, mjólkurhúsi o.fl. var byggt og búiö fullkomnustu tækjum. önnur peningshús voru byggö, vélageymsla og verkstæöi reist o.s.frv. Og allt til siöustu búskaparára var verið að taka nýjustu tækni i búskaparháttum i notkun og i engu slakað á þótt árin færðust yfir. Alltaf var unnið eins og veriö væri aö byggja upp og undirbúa langa framtið. Þannig vinnur aöeins fólk, sem stór- hugur er I blóö borinn. Þaö var þvi ánægjulegt að tveir synir þeirra Kristinar og Kristófers skyldu taka viö búi á jörðinni og afkomendurnir þannig notiö hinna miklu umbóta, sem á henni höfðu orðiö. Það var gaman að koma á Grafar- bakkaheimilið á sumardegi og sjá hvernig að heyskapnum var staðið þegar til þess viöraöi. Þá var tekið til hendinni. Margar vélar i gangi, margt fólk við vinnu meö þaö eitt I huga að Eld j órnsstöðum Andlát hans kom nokkuð óvænt. Hann var fyrir skömmu kominn af sjúkrahúsi, eftir veikindaáfall, virtist á batavegi og dvaldist á heimili systur sinnar sér til hressingar. Vonuðumst viö til að sjá hann fljót- lega, glaðan og hressan að vanda. En þá kom kalliö, sem allir veröa aö hlýöa. Ingimar var fæddur að Gafli i Svlna- dal 26. september 1922 Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Hallgrimsdóttir og Sigurvaldi Jósepsson. Þau fluttu frá Gafli aö Eldjárnsstööum I Blöndudal, og þar ólst Ingimar upp i hópi margra systkina, þar sem fyrsta boðorðiö var vinna, þegar börnin komust á legg. Enda varö hann snemma með beztu verkamönnum, harðger og óser- hlífinn. skila sem mestu dagsverki. Þá var ekki spurt hvaö klukkan væri heldur hvaöa verki þyrfti aö ljúka. Og af- köstin voru ótrúleg. Kristófer var rismikill bóndi, stór- bóndi á okkar mælikvaröa. Og hann var einnig góður nágranni. Greiövikinn og hjálpsamur þegar til hans var leitaö og var honum einkar ljúft aö geta oröiö öðrum aö liöi. Þau Kristín og Kristófer eignuðust 11 börn og komust 10 upp, 5 stúlkur og 5 piltar, öll hin mannvænlegustu. Það var þvi i mörg horn að lita. Mikiö þurfti að vinna innan húss sem utan. Og þótt innanhússtörfin á svo stóru heimili virtust ærin, þá var húsmóöir- in oft i utanhússtörfum, enda natin við og hafði gaman af að huga að skepnum, þegar þess þurfti meö. Og ekki stóð á þvl að hella upp á könnuna er gesti bar að garöi. 1 alúðinni og hlýjunni var ekki siður aö finna samheldni þeirra hjóna en i dugnaðinum og atorkunni. Góöir vinir hverfa sjónum okkar en samleiðin hefur skiliö eftir ljúfar endurminningar i hugum okkar og verk þeirra hafa skilið eftir spor I vegi framfara og bættra lifskjara. Blessun fylgi Kristófer á nýjum framfaravegum og samúöarkveðjur flytjum við ástvinum hans öllum. Páll V. Danlelsson Eldjárnsstaöir hafa um langt skeiö veriö fremsti byggði bærinn i dalnum næst afréttinum. Fjárgeymsla var þar þvi mjög erfiö, áöur en giröingar komu viö sögu. Atti Ingimar þar mörg sporin við féð, bæöi haust og vor, ásamt bræörum sinum. Þessar erfiöu aö- stæður urðu honum sllkur skóli, að fáir stóðu honum aö sporöi aö snarræöi og geigleysi, i smalamennsku viö erfiöar kringumstæöur I torfærum giljum og klettum. Þar hrekkur ekki til dugnaöur einn saman heldur og hyggjuvit og gjörþekking á háttum og viöbrögöum skepnanna. „Hann Ingi kann ráö viö öllum óhöppum, sem koma fyrir i smala- mennsku”, varö litlum dreng eitt sinn að orði, og var það sannmæli. Ingimar bjó á Eldjárnsstööum á islendingaþættir Ingimar Sigvaldason

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.