Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1978, Blaðsíða 4
Jðn Þór Þórhallsson
F. 01.03.39
D. 01.01.78
Jón Þór Þórhallsson Giljaseli 7
Reykjavik lézt aö morgni nýársdags
eftir rúmlega þriggja vikna legu á
sjúkrahúsi langt um aldur fram, aö-
eins 38 ára aö aldri.
Fréttin um veikindi Jóns kom eins
og reiðarslag yfir allar sem til hans
þekktu. Enginn vissi til annars en
hann væri heilsuhraustur, enda gekk
hann til virpu dag hvern og skilaði
miklu og vlTunnu dagsverki.
Eiginkona Jóns var Sigurlaug Guö-
mundsdóttir og áttu þau saman tvo
myndardrengi Guömund Þór og
Ingvar Pál.
Fundum okkar bar saman um þaö
leyti er viö hjónin vorum aö stofna
heimili í Reykjavík en hann var fööur-
bróöir konu minnar. Upp frá þvi voru
tlöar heimsóknir milli okkar. Þaö virt-
ist aldrei hittast illa á á heimili þeirra
hjóna hvort heldur var I Stórageröi
Birkigrund eöa nú slöast I hinu nýja og
glæsilega húsi þeirra viö Giljasel sem
þau hafa byggt af mikilli eljusemi og
dugnaði.
A heimili þeirra rlkti mikil sam-
staöa um öll þau mál sem til úrlausnar
voru hverju sinni. Þekki ég engin hjón
sem báru jafn mikla viröingu hvort
fyrir ööru og þau Jón og Sigurlaug
enda mun sjaldan hafa boriö skugga á
I sambúö þeirra. Þaö byggöist þó ekki
á þvl aö annaö léti hlut sinn fyrir hinu
bæöi höföu þau ákveönar skoöanir á
hlutunum en var einkar lagiö aö sam-
ræma þær.
Heimili Jóns var honum mjög mikil-
vægt og allt sem viökom því var sett
ofar ööru.
Jón var óvenju heilsteyptur maöur
vetri: sextiu og fimm ára hjúskapar-
afmæli. Ég gat ekki varizt þeirri hugs-
un,aö ef til villyröi þettaþeirra slöasti
mannfagnaöur.
,,Ég býð konunum mlnum úr kórn-
um,” sagöi hún.Skyldfólkiöúr þorpinu
kom. Og „konurnar hennar” sungu
með henni. Ef til vill hef ur þeim dottiö
I hug eins og mér aö innan skamms
yröi þögn yfir söngvaheimili sem
prýddi Langanes i meir en hálfa öld.
Oddný Guömundsdóttir
og búinn flestum þeim kostum, sem
einn mann mega prýöa. Eitt af sterk-
ustu einkennum hans var hversu hann
var alltaf léttur i lund og bjartsýnn á
lifið og tilveruna.
Jón var húsasmiöur aö mennt og
fyrir skömmu hóf hann aö láta rætast
þann draum sem þau hjón áttu hvaö
stærstan, en þaö var aö byggja sitt eig-
ið hús. Ekki var flanaö aö neinu.
Tímunum saman var setiö yfir
teikningum og úthugsaö hvernig öllu
yrði sem bezt fyrir komiö.
Aö fengnum tilskildum leyfum var
hafizt handa. Hvert handtak var
vandaö og var unun á aö horfa af
hversu mikilli nærfærni var fariö meö
allt efni allt varö að falla lýtalaust
saman.
Aldrei heyröi ég aö örlaði á vonleysi
eöa svartsýni þrátt fyrir stærö verk-
efnisins þvert á móti var svo bjart yfir
öllu.
Þaö var stór stund hjá þeim hjónum
er þau fluttu inn I kjallarann, sem var
útbúinn sem íbúö I fyrstu. Ætlun þeirra
var aö flytja inn I hluta Ibúöarinnar nú
fyrir jólin er hin sviplegu veikindi bar
aö.
Þegar jafnmiklum ágætismönnum
og Jóni er kippt úr leik I ætlunarverki
sinu hálfnuöu hljóta menn aö spyrja:
Hverjum er þetta þóknanlegt? Ef ein-
hver ræöur þessu hver er tilgangurinn
meö slíkum aögeröum? Annaö hvort
er þaö svo aö þeim stjórnanda veröa á
mistök eins og öörum eða þá hitt aö
mönnum eru ætlaðir meiri hutir og*
þeir þvl teknir þegar þeir hafa þroska
til.
Að þeirri s'koöun hljótum við að hall-
ast og vist er að þvi trausti mun Jón
ekki bregðast sem honum er sýnt til
æðri verka.
Við hjónin þökkum honum innilega
samveruna sem þvi miður var alltof
stutt. Kynni af slikum mönnum gera
tilveruna bjartari. Ég fullyrði að um
þennan vandaða mann á enginn nema
beztu minningar.
Ég votta eiginkonu Jóns sonum hans
og öðrum vandamönnum mina dýpstu
samúð og bið þann sem öllu ræður að
veita þeim þrek til að bera harm sinn.
Jón M. Benediktsson
t
Þú ert gestur á jöröu
og guö er aö leiða big heim
þar sem gáta þln ræöst
og lokiö er hinzta vanda.
S.E.
Viö stöildum svo oft andspænis þvi
sem við skiljum ekki og spyrjum
„Hver er tilgangurinn?” gat þetta
ekki veriö ööru vlsi. Þurfti þetta aö
koma fyrir?
Einn er sá sem öllu ræöur og þá
veröur ekki undan vikizt. Viö eigum öll
erfitt meö aö sætta okkur viö aö hann
Jón Þór sé horfinn okkur.
Hann fæddist á Anastöðum i Vatns-
nesi þann 1. marz 1939, sonur hjónanna
Ólafar Clafsdóttur og Þórhalls
Jakobssonar, sem þar hafa búiö allan
sinn búskap. Hann var næst yngstur af
átta systkinum sem öll komust til full-
oröins ára.
Hann ólst upp á heimili sinu í skjóli
ástrikra foreldra, geöþekkur drengur
meö létta lund.
Tæplega veröur svo minnzt á æsku-
heimili Jóns Þórs aö ekki sé getiö
móöurömmu hans sem alltaf dvaldist
á heimilinu meöan hún liföi. Hún
fylgdist meö er barnahópurinn óx og
þroskaöist og mörg munu þau sporin
4
íslendingaþættir