Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1978, Síða 5

Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1978, Síða 5
Heiðrún Hákonardóttir Borgum Lengur en skyldi hefir dregizt fyrir mér að minnast Heiðrúnar Hákonar- dóttur i Borgum, sem andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Höfn þann 26. desember 1975 Heiðrún var fædd 17. des. 1908 i Mý- nesi, Eiðahreppi, Suður-Múlasýslu, dóttir hjónanna Ingiriðar Guðmunds- hafa verið sem hún leiddi litlu dreng- ina sina. Hann ólst upp við störf og leiki sem algeng eru i sveitinni. Snemma hneigðist hugur hans til smfða. Hann fór 1 verknámsskólann að Reykjanesi við Isafjarðardjúp. Fljót- lega eftir að hann lauk námi þar réðist hann I trésmiðanám hjá Birni Sigurðs- syni byggingameistara i Reykjavik er jafnhliða I Iðnskólanum og lauk prófi þaðan. Siðar fór hann svo í meistara- skólann og tók próf frá honum. A þessum árum hans i Reykjavik kynntisthann ungu stúlkunni sem varö hans lifsförnautur, Sigurlaug Ólöf dóttur hjónanna Þórhildar Jakobs- dóttur og Guðmundar Torfasonar að Njálsgötu 36. Kynni okkar hér af konunni hans Jóns voru á einn veg,Þaö var vel gefin góð stúlka. Þau stofnuðu heimili aö Stóragerði 13 i Reykjavik. Þau stóðu saman að öllu sem heimilinu við kom. Þau eignuöust tvo syni Guömund Þór 15 ára og Ingvar Pál 13 ára. Mjög náið samband var milli þeirra hann var drengjunum sinum I senn um- hyggjusamur faðir og félagi. Tengda- foreldrar Jóns mátu hann mikils og þótti eins vænt um hann og hann væri þeirra sonur. Ekki slitnuðu tengslin viö foreldra- húsin þó að þau ættu heimili sitt fyrir sunnan. Sigurlaug átti einnig aö nokkru leyti rætur slnar i Húnavatns- sýslunni. Þórhildur móöir hennar er frá Arbakka á Skagaströnd og þar hafði Sigurlaug dvalizt nokkuð á sin- um uppvaxtarárum. Það rikti alltaf tilhlökkun hjá for- eldrum hans og okkur öllum hér á heimilinu þegar von var á þeim I heimsókn, dvöldust þau þá nokkra daga i senn. Það fylgdi þeim glaðværð og góður hugur og gott var að vera I návist þeirra. Oft greip Jón i verk hér eftir þvi sem á stóð hverju sinni. Þess- dóttur og Hákonar Finnssonar. Þau hjón áttu til merkra ættstofna að telja. Ingiriður (1877-1943) var fædd á Hraunbóli i Vestur-Skaftafellssýslu, dóttir hjónanna Guðmundar Erlends- sonar og seinni konu hans, Þorbjargar Bjarnadóttir Jónssonar. Kona Bjarna var Sigriður (1799-1878) Jónsdóttir ir samvistardagar fannst okkur alltaf fljótir aö liða. Þegar dætur okkar hjónanna voru fyrst I Reykjavlk dvöldust þær á heimili Jóns og Sigurlaugar. Fyrst sú eldri — siðan sú yngri. Þar voru þær sem i foreldrahúsum. Þau bönd sem þær þá tengdust þessari fjölskyldu hafa ekki slitnað. Jón vann alltaf viö smlðar ýmist ut- an húss eöa innan á ýmsum stöðum I Reykjavik. Kappsamur dugnaðar- maöur. Stuttan tima átti fjölskylda’n heima að Birkigrund 661 Kópavogi. En á siðastliðnu ári fluttu þau i nýtt hús að Giljaseli 7 i Breiðholti. Hús sem þau höfðu byggt frá grunni'. Það var þó engan veginn fullgert. En kappsam- lega var aö þvi unniö að gera allt sem bezt úr garði, þvi þetta skyldi verða þeirra framtiöarheimili. Honum var það mikiö áhugamál að drengirnir gætu sem lengst verið I heimilinu þeirra og aö sem bezt væri búið I hag- inn fyrir þá. Að kvöldi dags þann 6. des. sl. hneig hann útaf á heimili sinu og komst strax i sjúkrahús. Dagar liðu og uröu aö vik- um, hann komst aldrei til verulegrar meðvitundar. Aö morgni nýársdags kvaddi hann þennan heim á giftingarafmæli for- eldra sinna. Það hlýtur að leita á hug- ann að hann hafi veriö kallaður til ann- arra starfa. Og trú min er sú aö amma hans rétti honum hönd sina þegar hann fyrstur af systkinahópnum stlgur á hina ókunnu strönd. Við litum I huganum yfir minningar liðinna ára og varðveitum þær méð okkur. Þær verða ekki burtu teknar. Svo bið ég góðan guð að styrkja eigin- konuna og drengina hans i sorg þeirra, einnig foreldra hans og tengdafor- eldra, þvi hann leggur smyrsl á lifsins sár hann læknar mein og þerrar tár. Svo kveð ég hann. Vertu sæll sæmdardrengur hafðu þökk fyrir allt. Halldóra Kristinsdóttir Magnússonar hreppstjóra á Kirkju- bæjarklaustri (1758-1840), sem er ætt- faðir margra. Hákon (1874-1946) var sonur hjónanna Finns Gislasonar og Kolfinnu Einarsdóttur, er bjuggu á Brekku á Rangárvöllum. Hákon var af ætt Högna Sigurðssonar (1693-1770) prests á Breiðabólsstaö i Fljótshlið (Presta-Högna). Kona hans var Guð- riður Pálsdóttir yngsta að Sólheimum. Þau áttu 17 börn. 8 synir þeirra urðu allir prestar. Er I minnum haft aö þeir hafi allir komið hempuklæddir á prestastefnu, sem haldin var á Þing- völlum sumarið 1790. Hákon var fjölhæfum gáfum gædd- ur. Hann var gagnfræðingur frá Möðruvöllum árið 1898, stundaði bún- aðarnám og vann á búgarði I Dan- mörku, sigldi til Skotlands. Hélt ung- lingaskóla á Austurlandi flest árin 1907-1911. Bóndi á Arnólfsstööum i Skriðdal árið 1910-1920. Fór þaðan aö Borgum i Nesjum og var þar til ævi- loka 1946. Hákon var athafnamikill bóndi og tók upp ýmsar nýjungar við bústörf. Heiðrún var elzt systkina sinna. Hin eru Skirnir bóndi i Borgum og Björk húsfreyja i Kópavogi. Heiðrún fór fljótt að taka þátt i störf- um á æskuheimili sinu. Vann þar aö með dugnaði og samvizkusemi meðan foreldrar hennar stóðu fyrir búi, og eins siðari nokkur ár eftir að Skirnirtók við búinu. 1 hinum langvarandi veik islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.