Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1978, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1978, Blaðsíða 6
Sigurveig Björnsdóttir frá Hafrafellstungu Fædd 29. júli 1887 Dáin 5. marz 1974. Einhverjar gleggstu og hugljúfustu minningar minar frá æskuárunum eru tengdar feröum okkar systkinanna upp I Tungu. Bar þar einkum tvennt til: Þar bjóhún móöursystir okkar — hún Lilla 1 Tungu — sem alltaf tók svo vel á móti okkur og geröi svo margt fyrir okkur þegar viö heimsóttum hana og fjölskyldu hennar — og þar var féö réttaö og dregiö í sundur á haustin þegar þaö haföi veriö rekiö af fjalli eftir hverjar göngur. En þótt réttardagarnir og ævintýri þeirra væru öllum börnum eftirsókn- arverö og séu vafalaust enn, eru mér þó heimsóknirnar til hennar Lillu frænku iTungu miklu hugstæöari þeg- ar ég læt nú um stund hugann reika til þessara hamingjudaga æsku minnar. Móttökur frænku minnar voru svo hlýjar, einlægarog elskulegar, og sög- urnar mörgu sem hún sagöi okkur svo fræöandiog skemmtilegar aö þær hafa aldrei gleymzt þótt annaö sé horfiö i skuggann. Seinna varö mér enn betur ljóst aö þessi frábæra framkoma hennar frænku minnar i Tungu var henni eölislæg og sjálfsögö, þvi aö hún var gáfuö og hjartahlý kona, að dómi allra þeirra sem þekktu hana, viðlesin og margfróö. indum foreldra hennar annaðist hún þau meö mikilli umhyggju og nær- gætni til hinztu stundar. Heiðrún var vel gerð og greind kona, jafnlynd og skemmtileg i viðræðu. Hún hafði áhuga á ýmsum fræðilegum efnum og kynnti sér viðhorf manna til þeirra. Heiðrún giftist ekki og átti ekki af- kvæmi. En þrátt fyrir það fór hún ekki varhluta af að annast og umgangast börn og ungmenni, þvi að tökubörn og ungmenni til sumardvalar voru jafnan i Borgum. Báru þau til hennar mikið traust hlýjan hug og virðingu. Ofsagt er ekki að til hennar var oft leitað til hjálpar þeim sem erfitt áttu, þegar veikindi og slæmar aðstæður steðjuðu að. Henni var sannarlega ljúft að rétta öðrum hjálparhönd sem var mjög rikt i skapgerð hennar og eðli. Auk dugn- aðar voru öll störf hennar unnin af 6 A skólaárum minum, og siðar I löngu kennslustarfi i öðrum héruðum, var samband okkar eðlilega ekki náiö. En ööruhverjuhittumst við þó og allt- af var hún jafnelskuleg og alltaf jafn- gaman að ræða við hana og rifja upp margt frá liöinni tiö. En eftir aö ég fluttist til Reykjavikur, og hún tók aö dvelja þar hjá dóttur sinni um lengri eða skemmri tima á ári, höföum við á vandvirkni og smekkvisi. Heiðrún hafði mikið yndi af tónlist og hafði góða söngrödd. í æsku kynntist hún þessari listgrein nokkuð, þvi á heimili hennar var orgel, sem faðir hennar lék á. Þegar færi gafst var söngur um hönd hafður. Heiðrún var i kirkjukór Bjarnanesskóknar i nokkur ár og reyndist þar ágætur og áhugasamur félagi. Nú i lokin færum við hjónin henni þakkir fyrir vinsemd og ágæt kynni frá liðinni tið. Haustið 1975 flutti Heiðrún á Elli- og hjúkrunarheimili á Höfn vegna heilsubrests. Þar andaðist hún, eins og áður getur, 26. desember, 1975. Otför hennar fór fram frá Hafnarkirkju 3. jan. 1976 og jarðsett i heimagrafreit i Borgum við hlið foreldra sinna. Bjarni Bjarnason Brekkubæ ný miklu nánara samband. Sat ég þá oft hjá henni timum saman og við ræddum um alla heima og geima. Dáðist ég ávallt að þvi hve hún bjó yfir margvislegum fróðleik og hve minni hennar var trútt. Kom þá betur i ljós en ég hafði áöur gert mér fulla grein fyrirhve viðlesin hún var, ekki aðeins i innlendum bókmenntum heldur einnig erlendum og þá einkum bókmenntum Norðurlanda, og hvilikan sæg hún kunni af kvæðum eftir mörg beztu ljóðskáldin okkar. Þá veitti hún mér margvisleganfróöleik um forna byggö — nú eyöibýli — i sveitinni okkar fögru, öxarfirðinum, forna búskapar- háttu og hlaupin stóru i Jökulsá sem ollu hvað eftir annað miklum land- spjöllum og stórtjóni. Sitthvað af þvi skrifaði ég niður og geymi. Alls þessa er mér einkar hugs^ett að minnast þegar ég nú beini huga mfn- um um stund til þessarar ágætu frænku minnar. II Sigurveig Björnsdóttir fæddist i Skógum I öxarfiröi 29. júlí 1887. Faöir hennar var Björn Gunnlaugsson bóndi i Skógum Sigvaldasonar, bónda i Hafrafellstungu Eirikssonar, bónda á sama stað Styrbjörnssonar. Móðir hennar var Arnþrúður Jóns- dóttir bónda i Laxárdal Björnssonar, bónda á sama stað, Guðmundssonar, bónda á Ásbjarnarstöðum I Vopnafiröi Guðmundssonar. Sigurveig ólst upþ i Skógum sem þá var almennt taliö mikiö menningar- heimili. Þaö var fjölmennt rausnar- setur og margir ættingjar hennar áhugamenn um bókmenntir og búnir ýmsum listrænum hæfileikum. Má þar m.a. nefna hljómlistarhæfni og marg- vislegan hagleik. Sigurveig hlaut ýmsa þá hæfileika I vöggugjöf, haföi t.d. alltaf mikinn áhuga á tónlist og bókmenntúm og var frábær tóvinnu- og vefnaöarkona. Ekki hlaut hún reglulega barnafræðslu fremur en þá var titt, en fljótt kom i ljós aö hún var einkar athugult og gáfaö barn sem nam strax margt af þvi sem hún sá og heyrði á sinu glaðværa menningar- heimili. Börnunum i Skógum var það lika mikið happ og þroskaauki að alþýöufræðarinn ágæti, Guömundur islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.