Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1978, Qupperneq 12
Jófríður Ásmundsdóttir
fyrrum húsfreyja að Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum
Fædd 29. april 1881
Dáin 16. október 1977
Þú áttir þrek og hafðir verk aö vinna
og varst þérsjálfrihlifðarlausog hörö.
Þú vaktir yfir velferð barna þinna.
Þú vildir rækta þeirra ættarjörð.
Frá æsku varstu gædd þeim góöa
anda,
hefðbundnum framleiðslustörfum til
lands og sjávar, en hugur hans mun
snemma hafa hneigzt meira til starf-
anna við sjóinn enda var um langt ára-
bil stundaður sjór frá Löndum á opn-
um bátum af atorku og myndarskap.
Innan við tvitugs aldur fór Kristján i
Alþýðuskólann á Eiðum og stundaði
þar nám i tvo vetur. Veturinn eftir að
hann lauk námi á Eiðum gjörðist hann
barnakennari i Stöðvarhreppi og þótti
honum farnast vel i þvi starfi. En
skólakennsla v?arð þó ekki ævistarf
Kristjáns, þvf að sjómennskan heillaði
hann. og þá um vorið 1926 giftist hann
eftir lifandi konu sinni Aðalheiði Sig-
urðardóttur frá Urðarteigi við Beru-
fjörð mikilli myndarkonu I sjón og
raun. Hófu þau bú^kap sinn I Löndum
og reistu sér svo n'ýbýli I landi jarðar-
innar og Kristján tók við formennsku á
opnum vélbát sem bændurnir i Lönd-.
um gjörðu út i félagi. Siöar gjörði
Kristján einn út bátinn og var við sjó-
sókn og formennsku þar siöan mikiö á
þriðja áratug.
Árin sem ég átti heima á Stöðvar-
firði frá 1937 til 1954, voru gjöröir út
þar æði margir trillubátar. Sjómanna-
val var þar á þessum árum og for-
menn bátanna margir aflasælir og
góðir skipstjórnarmenn. Fiskimiðin út
af Stöðvarfirði eru óefað harður en
góður skóli til að læra sjómennsku.
Þar eru oft miklir straumar og hér og
hvar grunnsævi, sker og boðar að
ógleymdri Austfjarðaþokunni. Þessar
aðstæður hlutu þegar eitthvað var að
veðri að krefjast af formönnunum sér-
stakrar fyrirhyggju og athygli til að
koma bát og mönnum heilum I höfn.
Ég dáðist oft að þeirri ótrúlegu hæfni
og öryggi sumra formannanna á
Stöðvarfirði sem eftir að hafa veriö á
færum á reki úti á hafinu 112 til 16 tima
stundum i kolniðaþoku, stórstraum og
þungum sjó— tóku land i beinni stefnu
á miðjan fjörðinn.
sem gefur þjóðum ást til sinna landa
og eykur þeirra afl og trú.
En það er eðli mjúkra móðurhanda
að miðla gjöfum — eins og þú.
(Davið Stefánssonfrá Fagraskógi).
Þann 16. október sl. lézt að heimili
sinu, Gunnlaugsstöðum i Stafholts-
tungum, Jófriður Asmundsdóttir,
Einn þessara ágætustu formanna
var Kristján i Löndum. Hann var
kappsamur fiskimaður, en mjög at-
hugull og fyrirhyggjusamur formaður.
Auk þess sem hann mun hafa lært
mikið af eigin reynslu á sjónum, þá
nauthann þess á yngri árum að vera á
sjó með sérstaklega hæfum og traust-
um formanni, Sveini Björgólfssyni
sem um mörg áf var formaður á
Landabátnum Framfara áður en
Kristján tók við formennsku.
Kristján og Aðalheiður eignuöust 4
börn.góða borgara sem öll eru gift og
búsett á Reykjavikursvæöinu. Þegar
börnin voru öll farin að heiman fluttu
þau hjónin einnig til Reykjavikur, þar
sem þau áttu heima siðan. Ekki efast
ég um að Kristján og Aðalheiður hafa
saknað átthaganna fyrir austan en
fyrir sunnan áttu þau lika marga góða
daga. Aðalheiður vann mikið að
handavinnu heima en litið utan
heimilisins og bjó manni sinum alla tið
hlýtt og gott heimili sem hann gat allt-
af hlakkað til að njóta að dagsverki
loknu. Samband þeirra hjóna var sér-
staklega innilegt. Eg minnist þess sér-
staklega að fyrir fáum árum átti ég
samfylgd með Kristjáni og Aðalheiði i
áætlunarbil frá Egilsstöðum til
Stöðvarfjarðar, þau voru þá að komai
kynnisferö á gamlar slóöir. Það fór
ekki fram hjá mér hvað þau voru inni-
lega hamingjusöm að eiga hvort annað
þar sem þau héldust i hendur öðru
hverju og gældu hvort við annað. Ég
viknaði ósjálfrátt og var þakklátur
fyrir að fá að sjá þessa fallegu svip-
mynd af sönnu hjónabandi eftir nær
fimmtiu ára sambúð.
Fyrir slika samfylgd er mikiö að
þakka.
Við hjónin vottum Aðalheiði og
börnunum okkar innilegustu samúð.
Björn Stefánsson
fyrrum húsfreyja þar á 97. aldursári.
Var hún jarðsett frá Siðumúlakirkju
þann 22. október aö viðstöddu miklu
fjölmenni. Þann dag hópuðust aö mér
minningarnar. Hugurinn f laug til baka
og staðnæmdist i hlýju fangi hennar,
er ég kom aö Gunnlaugsstööum til
sumardvalar i fyrsta sinn, fimm ára
telpuhnokki. Jófriður fæddist á Höfða i
Þverárhlið 29. april 1881. Foreldrar
hennar voru Asmundur Einarsson
bóndi þar og kona hans Þorbjörg
Sveinsdóttir. Jófriður missti móður
sina ung og ólst upp hjá föður sinum og
stjúpmóöur.
5. júli 1902 gekk Jófriður i hjóna-
band. Eiginmaður hennar var Jón
Þórólfur Jónsson, f. 25. júni 1870 d. 10.
marz 1959. Foreldrar hans voru þau
hjónin Jón Þórólfsson, bóndi frá Norö-
tungu og kona hans Hallfrlöur Bjarna-
dóttirfrá Högnastöðum. Arið,sem Jón
fæddist, dófaðir hans. Móðir hans gift-
ist aftur, en missti seinni mann sinn
árið 1890, og bjó Jón þá með móður
sinni til ársins 1895, er hún brá búi og
leigöi jörðina. Jón var lausamaður
næstu árin. Voru þaö einu ár ævinnar
sem hann dvaldist ekki að staöaldri á
Gunnlaugsstöðum.
Jón og Jófriður hófu strax búskap á
Gunnlaugsstöðum og bjuggu þau þar
búi sinu I 40 ár, til ársins 1942, er Guð-
mundur sonur þeirra tók við jöröinni.
Þótt brúðhjónin byr juðu búskap á einu
lélegasta býli sveitarinnar, fylgdi
þeim slikt lán og blessun, að krafta-
verki gekk næst. Af túninu fengust
ekki full tvö kýrfóður og annar hey-
skapur aðeins á blautum mýrum. En
þau hjónin voru samhent og nýttist allt
til fúlls, sem þau höföu handa á milli.
Einn nágranni þeirra Halldór Helga-
son f rá Asbjarnarstööum orti til þeirra
Brúökaupskvæði, og fer hér á eftir 1-
erindiö:
Ykkur hjónum lýsi vel og lengi
ljós, sem enginn skuggi nálgast má.
Ykkur hjónum fylgi guðlegt gengi
gegnum boða á lifsins ólgusjó.
Var engu líkara en óður þessi yrði að
áhrinsorðum. Langar mig nú aö
hverfa alllangt aftur f timann og vitna
iblaðagreinrá árinu 1933, sem birtist I
„Nýja Dagblaðinu”. Greinina skrifaöi
feröalangur, er Finnur Johnsson nefn-
12
islendingaþættir