Íslendingaþættir Tímans - 25.08.1978, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 25.08.1978, Blaðsíða 6
Guðjón hafði ekki sinnt þeim opinberu störfum, sem heiðursmerki fylgja. Hann hlaut heiðursmerki fyrir það, sem hann var af sjálfum sér og sem fulltrúi allra sem það eru. Fyrir það er heiðurinn enn- þá meiri. Guðjón giftist Sólveigu Benediktsdóttur frá Akureyri árið 1913 og lifir hún mann sinn. Hjónaband þeirra haföi varað nær 64 ár og mundi það ekki vera með hans vilja að vanmeta hennar hiut i hinni hörðu lffs- baráttu fyrri ára. Siðustu árin var hún honum það sem þurfti er þau drógu i land með búsforráð. bá naut hann einnig ástúðar og um- hyggju dætra sinna fimm, sem hann nefndi oft einu nafni stúlkur sfnar, þá er þær voru með honum að verki, að ógleymdum tveimur fósturbörnum og vinnuhjúum. bá má einnig nefna hið ann- álaða sambýli á Skorrastað. Svo mikla tryggð tók Guðjón við Skorrastað og Sveitina, að það má telja honum ómetanlegt að geta verið þar til hinstu stundar að segja má. Auðvitaö fór Guðjón að láta und- an þegar langt fram á ævi var komið, en hrörnun tókst honum að leyna fram til þess siðasta, þó að hinu mikla viljaþreki og góðu skapgerð beitti hann til þess allra siðustu árin. Nú þegar ævinni er lokið og yfir niutiu ár hafa ýmist markað eða máð þá verður ekki annað sagt, en að Guðjón á Skorra- stað hafi verið mikill gæfumaður. Hann hlaut þó aö bergja af hinum beiska bikar er hann missti einkason sinn aðeins sjö ára gamlan, svo miklar vonir sem við hann voru bundnar. Július Þórðarson. t Með þýðri kveðju þin vil minnast og þakka af hjarta gæðin rik. Betri drengir fáir finnast, frá þeim dómi eg aldrei vik. Vafinn auðnu vel varst giftur, varma beindu i hverja átt. Gleði ei né sóma sviptur, sveitarprýði á margan hátt. Guð svo fyigi þér og þinum, þræðist rétt hin duldu stig. Gleðisól með geislum sinum Geri bjart i kring um þig. Sigfinnur Þorleifsson Grænanesi. Guðjón Armann bóndi á Skorrastað lést á fjórðungssjúkrahúsinu i Neskaupstað 13. nóv.1977 á nltugasta og öðru aldursári. Hann var fæddur á Seyðisfirði árið 1886 6 Sigurlaug Kristín Stefánsdóttir Stina er dáin. Það var ekki til nema ein Stina i huga okkar systkinanna. Sigurlaug Kristin Stefánsdóttir hét hún fuilu nafni og nær allan sinn aldur var hún hér á nágrannabæjunum Kristnesi og Reykhús- um.Fyrst sem heimasæta i Kristnesi og svo sem bústýra norðan við Kristneslæk- inn, i Reykhúsum. Stina var næstelst 6 barna hjónanna Stefáns Jónssonar bónda i Kristnesi og konu hans Rósu Helgadóttur, fædd 18. ágúst 1903. Olsthúnupp við venjuleg kjör sem þá gerðust. Hún hleypti heimdragan- um vetrarpart á Akureyri við saumanám en gerðist 1931 bústýra hjá Friðjóni ólafs- syni, frænda slnum, sem þá var bóndi I næst elstur af fimm sonum þeirra hjóna Katrinar Sigfúsdóttur og Armanns Bjarnasonar frá Viðfirði. Eina hálfsystur áttu þeirbrasður, Mariu Jónsdóttur. Þessi systkini hans eru öll látin fyrir mörgum árum. A unga aldri var Guðjón tekinn i fóstur, af þeim hjónum Mariu Sigvalda- dóttur og Jóni Bjarnasyni föðurbróður sinum. Fyrstu búskaparár sih bjuggu þau hjón i Loðmundarfirði en 1892 kaupir Jón Skorrastað og flyst þangað. Skorrastaður var kirkjujörð og þvi landmesta jörð i Noröfjarðarhreppi. Jón og Maria eignuðust 2 börn, Bjarna og Guörúnu, og ólst Guðjón upp með þeim eins og bróðir þeirra. Þau hjón höfðu mik- ið dálæti á þessum fóstursyni sinum og sömuleiðis Guðrún, móðir Jóns, sem var alveg hjá Syni slnum eftir að hún missti mann sinn. Guðrún var hinn mesti kven- skörungur og dugnaðarforkur til hinstu stundar. Þetta fólk bjó Guðjóni það viðurværi og veganesti I uppvextinum, sem entist hon- um allt lifið. Guðjón Ármann var sérstak- ur persónuleiki og verður hans lengi minnst af þeim sem hann þekktu. Þvi fækkar nú óðum þessu duglega og táp- mikla fólki sem fæddist á seinni hluta 19. aldar og lifði af litlum efnum en trúði á guð,land sitt og þjóð. Blessuð sé minning hans. Islendingaþættir Reykhúsum. 1944 verða þau umskipti að Jón Hallgrimsson tekur viö búi i Reyk- húsum en Stina hélt áfram sinu starfi- Þannig man ég eftir Stinu. vorið 1954, þegar ég kom 7 ára snáði úr Reykjavik til sumardvalarhér, að hún var allsráðandi I eldhúsinu I gamla bænum. Og ekki bara þar - hún fór i fjós - hún rakaði dreifar með meiri afköstum en flestir - hún var hreint alls staðar. Var á fótum fyrir allar aldir og stóð sina vakt betur en flestir, var lifið og sálin I búskapnum. Brá kikinum á loft og skimaði yfir á Staðarbyggðina. „Ja. hérna. Það gengur nú skafiö hjá þeim á Laugalandi, þeir erubara búnir að taka saman þetta sem þeir slógu á laugardaginn”. Svo bankaði hún I loftvog- ina. Siöan eru liöin mörg ár. Svo gerist það vorið 1972 að ég fer að búa I Reykhúsum og oft fannst mér öruggara, eftir að hafa hlustað á veðurspána i útvarpinu að spyrja Stinu, hvað henni fyndist um veð- urútlit, þegar veriö var I miðjum heyskap, þvi veðurglögg var Stina með afbrigöum. Stina giftist aldrei, né átti börn, en hún var sem móðir systrabörnum sinum I

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.