Íslendingaþættir Tímans - 25.08.1978, Blaðsíða 7
Kristnesiogalltaf litum viö syskinin Stínu
sem okkar aBra móBur, þvi hér vorum viB
alltaf á sumrin og áttum okkar sælustund-
ir. Hennar ánægja var aB gleBja aBra án
allra skuldbindinga.
Hiin var ekki rik aB veraldlegum auBi
en hún var rik af góBverkum.
Hún sótti kannski ekki alla fundi eBa
ráBstefnur I héraBi en fátt fór þó framhjá
henni. Og verk sin vann hún af alúB og
dugnaBi og var ekki aB auglýsa þaB.
Mér er nú efst i huga þakklæti fyrir aB
hafa átt þess kost aB kynnast sllkri mann-
kostakonu, en söknuBur I sinni, þvl fallin
er i valinn hetjan, hún Stina.
BlessuB sé minning hennar.
Ráll Ingvarsson
Reykhúsum
Hún kvaddi okkur á sólstöBudegi, 21, júni
siBastliönum. Eftir sitjum viB hnlpin, en
SleBjumst þóyfirþviaBhún þurftiekkiaB
Þjást. Snemma morguns hóf hún störf sln
venju, og aB kvöldi hafBi hún lokiB
miklu ævistarfi, sem alla ÖB var I þágu
annarra.
Kristln var gáfuB kona, vikingur til
verka og á allan hátt mannkosta-
manneskja eins og ættfólk hennar i Eyja-
firBi og víBar.
ViB hjónin höfum óendanlega mikiB aB
þákka henni Stinu, sem fóstraBi börn okk-
ar á bernsku-og unglingsárum þedrra.Þau
komu til hennar eins og farfuglarnir á
yorin ogfluguburtáhaustin. Vor kom eft-
ir vor, og alltaf var tiihlökkunin hin sama
ahkomast sem fyrst heim aB Reykhúsum
úndir verndarvæng Stlnu og dveljast I
skjóli hennar sumarlangt. Hún tók þeim
íagnandi og kvaddi þau meB söknuBi.
Bg þakka Stinu órofa vináttu og dreng-
iyndi allt frá bernskudögum til hinstu
stundar.
SigrlBur Hailgrimsdóttir
frá Reykhúsum
t
^•gurlaug Kristln Stefánsdóttir frá Krist-
j'úsi, EyjafirBi, var fædd 18 ágúst 1903. dó
j ■ íúnl I978,tæplega 75áragömul. Venju-
úgakölluBStina i daglegu tali, og verBur
Pyi ekki breytt hér.
oreldrar hennar voru hjónin Rósa
®igadóttir frá Botni og Stefán Jónsson,
phndi i Kristnesi. Stina var næstelst 5
arna Rósu og Stefáns, sem komust á
^Sg, fædd f Kristnesi og átti þar heimili
"*r öslitiö til 15. mai 1931, aB hún gerBist
oskona ánæsta bæ. Reykhúsum, og hef-
átt þar heima siBan. Þar fóstraBi hún
PP tvo ættliöi og stjBrnaöi heimilishaldi
is,endingaþættir
af frábærum myndarskap og ósérhlifni
fram á lokadag.
Stína var gædd mörgum fágætum eigin-
leikum: dugnaöi, trygglyndi, samvisku-
semi, sjálfsögunog vinnugleöi, sem finna
má hjámörgu ættfólki hennar IbáBar ætt-
ir. Hún var dul á tilfinningar sinar gat
komist af meB ótrúlega fá orö, þegar taliB
barst aö henni sjálfri. Samt gat hún gefiB
af sjálfri sér, gefiB mikiö, gefiö allt. Hún
þurfti ekki mikiö I staöinn, kraföist
einskis, og hún vann og vann, stundum á
viö tvo eöa þrjá, hún afrekaöi án þess
aö komast á blaö né hljóta verölaun-Hún
giftist aldrei, ól ekki börn, umgekkst fáa
utan heimilis, en átti trausta vini.
t móBurætt sina sótti Stina kraft, iöju-
semi og þettingsmikiö keppnisskap. Úr
fööurætt kom hlýhugur, bliölyndi og ein-
hver snertur af varnarleysi gagnvart um-
heiminum. ÞaB mættiskrifa langt mál um
nægjusemi hennar eina sér, en út 1 þaB
veröur ekki fariö aö sinni.
Hún var flutt á sjúkrahús um hádegisbii
vegna skyndiiegra veikinda - svo aö segja
beintfráheimilisverkum. Hún komst ekki
til meövitundar eftir þaö og fékk
þjáningarlaust andlát um kvöldveröar-
leytiB. Stina kæröi sig aldrei um aö vera
lengi aö heiman.
Brynjólfur Ingvarsson
Leiöréttingar
í minningargrein minni um Arna
Brynjólfsson frá VöBlum I Islendingaþátt-
um Timans féll niBur, af vangá minni, aB
geta um son þeirra VaBlahjóna, Brynjólfs
og Brynhildar. Þau eiga þrjú börn, tvær
dætur og einn son, er Arni heitir.
Ég biö aöstandendur fyrirgefningar á
þessari leiöu villu.
Jóhannes DavIBsson
I minningargrein um Guörúnu Tómas-
dóttur frá Kanastööum, srn birtist I Is-
lendingaþáttum Tfmans 8. júll s.l. varö
prentvilla i 7. linuaö neöan i 3. dálki (bls.
4) þar stendur: Okkur fannst þaö llkast
þvl, er hlýir þeyvindar... en á aB vera
þeyrvindar.
HlutaBeigendur eru beönir afsökunar á
villu þessari.
O,
Gunnar Arnason
Kelduhverfi, sem hefur reynst manni sin-
um traustur og kær förunautur I bllöu og
striBu. Lét hann þaö glögglega i ljós viB
undirritaöan, sem heimsótti hann á
sjúkrastofu rétt fyrir andlátiö, hve Friöa
heföi veriö sér mikils virBi og kær. Þau
byggöu sér hús á Djúpavogi og nefndu
Dvergastein, þar sem þau bjuggu siBan.
Börn þeirra eru tvö. Drengur, sem Jón
heitir og stúlka, sem ber nafn systur
Gunnars og heitir Kristrún. Þau búa meö
móöur sinni aö Dvergasteini.
Gunnar naut ekki langrar né veigamik-
illar skólagöngu, en hann var greindur og
læröi margt þar fyrir utan. Og sá maöur,
sem ræöur yfir hæfileikanum til aö skapa
sjálfum sér og öörum ný og ný verömæti
og frjóvga þau á einhvern hátt meö huga
og hönd, er aö vlsu aldrei á flæöiskeri
staddur, en oft hefur mér samt veriö
hugsaö til þess, hve miklu meira heföi
getaö oröiö úr hæfileikum þessa manns,
fyrir hann sjálfan og þjóBfélagiö, ef hann
heföi notiö bestu menntunar til þess, sem
hugur hans stóB til. Hann heföi aö mlnu
mati getaö orBiö athyglisveröur listamaB-
ur I vissum iöngreinum, eftir þvi, hvert
val hans sjálfs heföi oröiB. Á þvi er enginn
efi. Hann var nefnilega einn þeirra
manna, sem geta raunverulega látiö
verkin leika i höndum sér. Hann var llka
hvers manns hugljúfi, eins og sagt er, og
þvi jafnan mjög mikils metinn i umhverfi
sinu ög raunar meira en þaö, því hann var
þaö af öllum, sem til hans þekktu. Hann
sannaBi þaö lika manna best, aö þrátt fyr-
ir allt þurfa menn ekki aö sitja lengi á
skóiabekk, til aB geta skilaö heilladrjúgu
ævistarfi. En vitanlega þarf samt gáfur
og getu til.
A Djúpavogi starfaöi hann aö mestu hjá
kaupfélagi staöarins.
Ein er sú staöreynd, sem ekki veröur
umflúin. Hún er sú, aö hverfa af þessum
heimi. Leiöir okkar allra liggja til landa-
mæra llfs og dauöa, þó enginn viti fyrir-
fram hvar I rööinni hann veröur. Og á
þeim landamærum er ekki óllklegt aö
heyra megi niö margra vatna og aö vand-
rataöur sé vegurinn til Hfsins og hamingj-
unnar. Þangaö er Gunnar fóstbróöir minn
horfinn og er þaö ósk min og vissa, aö
hann hafi nú veriö fluttur yfir allar tor-
færur jafnörugglega og faöir hans bar
mig foröum. AB vinahendur hafi tekiö þar
viö honum i samræmi viB trúna á vilja
hins góBa 1 lifi og dauÐa, þess valds, sem
öllu ræöur og þaö er önnur ósk mln, aö þar
hafi einhver oröiö til þess aö miöla honum
áhrifarikum llfsvökva af þviliku örlæti
sem hann miölaBi mér úr glasi sinu forö-
um og leibi hann viö hönd sér til lifs og
starfs. Jafnframt þakka ég honum sam-
veruna hér.
Konu harts, börnum og öBrum aöstand-
endum votta ég dýpstu samúö viB sáran
skilnaB. Stefán Guömundsson.
7