Íslendingaþættir Tímans - 25.11.1978, Side 2
Sigurður Ámason
frá Stóra-Hrauni
Meö rökum má efalaust fullyrBa aB af
öllum sjálfsögBum hlutum sé dauBinn I
fremstu röB. Tilvist hans er hafin yfir
ágreining. Koma hans eBlilegastur hlutur
alls sem er, og mikil hamingja aB geta
tekiB undir orB Hallgríms: Kom þil sæll
þegar þd vilt. Eitt slikt hamingjubarn
hvarfokkursjónum nil fyrir fáum dögum,
yfir landamærin miklu sem viB öll
þokumst í átt til. ÞaB var SigurBur
Arnason frá Stóra—Hrauni. Daginn sem
hann kvaddi varB stór hópur fólks fátæk-
ari en á&ur, og fann um leiB a& einmitt þá
var& of seint ab greiBa stóra þakkarskuld
sem fyrir löngu var í gjalddaga.
SigurBur Arnason fæddist inn i nótt-
lausa voraldarveröld júnídagsins áriB
1904. Hann var sonur séra Arna Þórarins-
sonar, þess stórmerka og landsfræga
gáfumanns og Elisabetar SigurBardóttur,
fallegrar konu hans, sem lengi verBur
minnst sakir sérkennilegrar og frjórrar
kimnigáfu, og sem komst góBu heilli tii
skila f börnum hennar og séra Arna,
ollum.
Þessi húmor var rikur i þeim Skógar-
nessystkinum. Nærtækt dæmi þar um er
mér Magnús SigurBsson frá Miklaholti,
ferskur i hugsun meB stálminni, ungur
maBur, 95 ára.
SigurBur Arnason sleit sinum barns- og
unglingsskóm. aB Stóra—Hrauni, og
rætur hans stóBu alla tiB djUpt f hr jóstrugu
landslagi KolbeinsstaBahrepps. Þær
rætur slitnuBu aldrei, og milli hans og
æskustövanna rikti ætiB falslaus vinátta,
þeirrar tegundar sem aBeins þróast þar
sem báBir aöilar hafa mikiö aö þakka og
hvorugur bregst hinum. Samfundir hans
viö þessar slóöir og fólk þess voru fleiri og
tiöari en ég veit dæmi um viö svipaöar
aöstæBur. Umhyggja hans fyrir byggöar-
laginu og íbUum þess á sér tæpast hliö-
stæöu, og hUn fór ekki i manngreinarálit.
NU hefur Siguröur Arnason dregiö
vor varhonum veitt Þingeyrarprestakalli
i Dýrafiröi og þvi þjónaöi hann siöan.
Hann haföi námsdvöl i Bandarfkjunum
1962 og kynnti sér þá kirkjulega sam-
félagsaöstoö. Ariö 1966 var hann viö nám i
enskukennslu i Sviþjóö.
Þetta er sá ferill sem rakinn veröur i
handbókum. En margt er þaö fleira sem
ástæöa er til aö minnast aö skilnaöi.
Röskan aldarfjóröung var sr. Stefán
prestur á Þingeyri. Siöari árin átti hann
viö vanheilsu aö striöa svo aö hann naut
sin engan veginn til fulls. Samt var hann
sá atkvæöama&ur, aö áhrifa hans á þróun
mála i héraBi gætti svo aö skylt er aö
minnast hans þess vegna.
Þegar sr. Stefán kom til Þingeyrar 1950
var Eiríkur Þorsteinsson mjög farinn aö
beita sér fyrir þvi aö Vestfir&ir kæmust i
samband viö akvegakerfi landsins . Hann
fékk strax öruggan og ötulan liösmann I
þeirri baráttu þar sem sr. Stefán var.
Honum voru samgöngumálin hjártans
mál. Seinna varð hann forgöngumaöur i
flugsamgöngum viö Dýrafjörö. En þó aö
hann ynni þar mikiö starf og merkilegt
einskoröaði hann sig engan veginn viö
samgöngumálin. Hann tók virkan þátt i
féiagsmálum sveitar sinnar og héraös.
A svi&i félagsmálanna i Þingeyrar-
hreppi hygg ég aö hæst beri starf sr.
Stefáns aö slysavörnum. Hann var for-
maður slysavarnardeildarinnar Vorn á
Þingeyri allan þann tima sem hann var
þar. Hann vann a aö málum hennar meö
óþreytandi árvekni og alúð alla ti"ö enda
margt til fyrirmyndar um starf og búnaö
2
deildarinnar. Hann var mikill áhugamað-
urum fjarskiptiog fylgdist undra vel með
þvi sem bátar og bilar létu frá sér heyra.
Hefur enginn mælt þá þjónustu og fyrir-
greiðslu sem hann annaðist þar sem
áhugamaöur.
Sr. Stefán var árum saman i stjórn
Kaupfélags Dýrfiröinga. Hann var skóla-
nefndarformaður og sýslunefndarmaöur
ogáttisæti i fræðsluráöi sýslunnar. Hann
var um skeiö i stjórn Prestafélags Vest-
fjarða og tiu ár gegndi hann formennsku I
skógræktarfélagi sýslunnar.
Þetta yfirlit sannar, að Vestfir&ingar
hafa margs aö minnast i sambandi við sr.
Stefán Eggertsson. Þó er enn ónefnd
prestsþjónusta hans, en þar vil ég einkum
nefna starf þeirrahjóna aö æskulýðsmál-
um, en Guðrún kona hans reyndist Þing-
eyri vel i félagsmálum. Mun hún og hafa
veriö manni sinum ómetanleg stoð i
störfum hans og lifi yfirleitt, svo að aldrei
verði greint hver þáttur hennar er i starfi
hans, og er þaö raunar ekki annað en þaö
sem titt er þar sem vel tekst til um
sambúö og hjónaband.
Sr. Stefán gekk fast fram I stuðningi viö
áhugamál sin. Stundum fannst mönnum
að hann legði sig svo fram viö það sem
hann vann að hverju sinni aö hann
gleymdi flestu ööru á meðan. Skaplyndi
hans var þannig, aö honum var engin
hálfvelgja eiginleg. Og hann var i hópi
þeirra manna sem þaö er gefið aö sjá
stundum alls ekki þaö sem mælir gegn
óskum þeirra.
Nokkrum sinnum var ég næturgestur
hjá sr. Stefáni. Þaöan á ég ýmsar
ógleymanlegar minningar. Hann haföi
yndiaf að ræða viö gesti sina og sat gjarn-
an við það langt fram á nóttu. Fjarri fór
þvl aðvið værum alltaf sammála. Honum
var ekki eiginlegt að fela þaö sem á milli
bar eöa sneiða hjá þvi, enda baðst ég ekki
undan rökræðum og þrefi.
Fylgi sr. Stefáns viö náttúruvernd og
landgræðslu leiddi til þess að hann talaði
stundum gegn f járbúskap og átti þá til aö
kalla sauökindur meindýr. Hann var
hispurslaus og hreinskiptin i tali og dró
rökréttar ályktanir af þeirriskoðun aö of-
beit spilli landkostum. Vist þarf að nytja
landið með gát, og þeir sem vara við beit-
inni hafa<hlutverkiaö gegnaVandinn er sá
aö láta landið batmog nýta það og nytja
svo aö þaö gefi meira af sér, þoli meiri og
meiri beit. Sr. Stefán var einarður mál-
færslumaöur og i viöræðum hugsaöi hann
sem málflutningsmaður fremur en dóm-
ari. Hann var vel máli farinn, en enda
flutti hann ræður oft blaöalaust og talaöi
vel og skipulega, en heföi kannski stund-
um máttgera skarpari skil á aöalatriöum
og hinu þýöingarminna.
Sr. Stefán Eggertsson var hollur og
trúr þjóðlegri, aldalangri hefð íslenskrar
kirkju á þann veg aö hann tók af heilum
huga þátt I menningarlifi og félagsmálum
samtiöar sinnar utan kirkjuveggjanna.
Þegar hann er kvaddur hinstu kveöju
mjög fyrir örlög fram aö okkur finnst
kveöjum við meö þökkum sérstæöan
mann sem okkur þykir gott aö minnast.
H.Kr.
Islendingaþættir