Íslendingaþættir Tímans - 25.11.1978, Page 5

Íslendingaþættir Tímans - 25.11.1978, Page 5
Sigurður Egill Ingimundarson forstjóri Fæddur 10. júll 1913. Dáinn 12. október 1978. Mánudaginn 23. október, fór fram frá Dómkirkjunni Utförvinar mins, Sigurðar Egils Ingimundarsonar, forstjóra Trygg- ingastofnunar rikisins og fyrrverandi alþingismanns. Siguröur haföi ekki gengiöheill til skógar þetta áriö, dvalið á sjúkrahúsi um tlma og andaöist á Land- spitalanum aö kvöldi fimmtudagsins 12. október. Veikindi sin bar Siguröur meö æöruleysi og ró hins hugprúöa og dagfars- góöa manns. Siguröur var fæddur hér I Reykjavik 10. júlí 1913 og var þvi liölega 65 ára aö aldri, er hann lést. Foreldrar hans voru þau sæmdarhjónin Ingimundur heitinn Einarsson verkamaöur, bónda á Stöölum i Olfúsi, Árnessýslu, Jónssonar, og kona hans Jóhanna Egilsdóttir, bónda I Hörglandskoti, Siöu, V-Skaft., Guömundssonar. Jóhanna er löngu lands- þekkt fyrir afskipti sln af verkalýðs- og sljórnmálum og lifir son sinn i hárri elli, nær 97 ára gömul. Ingimundur, maöur hennar, var einn af frumkvöölum aö stofnun Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar á sinum tima hér i Reykjavik. á heimiliþeirra aö meiraeöa minna leyti i 12 sumur. Svo sem að llkum lætur, komst GIsli ekki hjá þvi aö gegna ýmsum trúnaðar- störfum fyrir heimabyggö sina. Hann var um skeiö i skattanefnd, hreppsnefnd, sýslunefnd, sóknarnefnd og formaöur búnaöarfélags Flateyjarhrepps um skeiö. Auk alls þessa var hann hreppstjóri Flat- eyjarhreppsfrá 1946 allt fram til eöa jafn- velfram yfir 1970, ai þaö veit ég ekki meö vissu. Þau GIsli og Sigurborg bjuggu óslitiö I Skáleyjum fram til haustsins 1967, en þá fluttu þau til Stykkishólms til vetrar- dvalar, en ábúö og nytjar jaröarinnar höföu þau til vors 1977. Siöustu árin nutu þau aöstoðar elzta sonar sins, Eysteins, viö hiröingu og nytjar hlunninda á vorin. Og enn hafa gömlu hjónin sumardvöl I Skáleyjum, en nú i skjóli sona sinna tveggja, er hafa tekiö þar viö búsforráö- um.. Og heima i Skáleyjum munu þau minnast og fagna saman merkasta og aö ég ætla hamingjurikasta degi llfs sins, islendingaþættir Eins og titt var á uppvaxtarárum Siguröar þurfti snemma aö fara aö vinna fyrir brauöstritinu og leggja björg f bú, systkinin vorusex, fjórir drengir og tvær stúlkur, og foreldrarnir unnu alla þá hins 23. júni fyrir 50 árum. GIsli er fæddur 1. sept. 1901, en Sigurborg 26. júli 1904, svo að bæöieru þaunokkuö viö aldur. Ég veit, aö ég er ekki einn um þaö aö senda þessum elskulegu hjónum hlýjar kveðjur á þessum heiöursdegi þeirra. Nei, þeir munu margir. Ég held, aö þau Skáleyjarhjónin hafi veriö óskabörn hamingjunnar. Þeirrar hamingju, er þau aö vlsu skópu sér sjálf að nokkru. En ég held þó, aö góðar vættir komi þar viö sögu. Þau hafa eignazt 7 mannvænleg börn, sem öll eru stööu sinni og stétt til sóma. Þau eiga nú 20 barna- börn, sem öll bera svipmót uppruna sins, auk ágætra tengdabarna og tveggja barna-barnabarna. Mér finnst þau rik, þó ekki aö veraldarauöi, en ávallt hafa þau veriö vel bjargálna og öörum óháö I þeim efnum, og svo mun enn. Þau geta þvi meö gleöi litiö yfir farinn veg og jafnvel meö þó nokkru stolti, þó ég hins vegar viti, aö ekkert er fjær þeimenstolt. Sjálfur þakka ég þessum ágætu vinum minum ævilanga vináttu ogtryggö og biö þeim allrar guös blessunar. Theódór DaníelsstHi. vinnu, sem hægt var aö fá og börnin hjálp- uöu til. Hugur Siguröar leitaöi til æöri mennt- unar og settist hann i Menntaskólann I Reykjavik og lauk þaðan stúdentsprófi voriö 1934. Hann hóf nám i læknadeild Háskóla Islands veturinn 1934-35, en snéri svo viöblaöinu, fór til Noregsog hóf nám i efnaverkfræöi viö Noregs Tekniske Höjskole I Þrándheimi og lauk þaöan prófi áriö 1939. Eins og greint hefur veriö frá I fjöl- miölum og á alþingi hlóöust margvisieg störf á herðar Siguröar i þágu lands og lýös þeftiraöhann kom heim frá námi, og starfesaga hans þar rakin Itarlega. Þar kom til frábær þekking hans, yfirsýn og glöggskyggni á kjarna hvers málaflokks. Störf hans mun ég þvf ekki rifja hér upp nema litillega. Hann var valinn til forustu i samtökum stéttar sinnar og stéttar- samtaka og vann þar aö kjara- og réttar bótum. A alþingi Islendinga átti hann sæti á árunum 1959-1971, sem lands- kjörinn þingmaöur fyrir Alþýöuflokkinn. Lengst af áttihannsæti i fjárhagsnefnd og iönaöamefnd, og varaforseti Sameinaös Alþingis var hann frá 1963-1971. 1 Norður- landaráöi átti hann sæti á árunum 1959-1971. Ráöinn forstjóri Trygginga- stofnunar rikisins 1. mai 1970 og gegndi þvi starfi til æviloka. Egi vorum viö sammála i pólitíkinni öll þau 33 ár, sem viö höfum veriö tengdir ættarböndum. Markmiöiö var eflaust þaö sama hjá báöum, velferö þjóöarinnar, en ágreiningur um leiðir aö markinu. Þaö var oft gaman aö karpa viö minn ágæta vin og svila um landsmálin, en alltaf I mesta bróöerni. Stóroröir vorum viö kannski ekki, en báöir mælskir, ef sá gállinn var á okkur. Siguröur var orö- heppinn mjög, tók grini og gamansemi vel.en skjótur til svarsog haföi gaman af öllu spaugilegu. Tilsvör hans voru löngum hnyttileg. Ég tel Sigurö einhvern þann mesta drengskaparmann, sem ég hef kynnst um ævina. Hann var ávallt reiöubúinn aö rétta öörum hjálparhönd og haföi ekki hátt um. Vildi vinnastörf sln hljóölega, en ekki berja trumbur á torgi. Einn þátt I ævistarfi Siguröar vil ég sér- staklega minnast á I þessum skrifum minum og þaö er kennslan. Aö þeim hugöarefnum starfaöi hann i rúma þrjá áratugi. Hann haföi unun af aö miöla öörum af nægtarbrunni þekkingar sinnar. 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.