Íslendingaþættir Tímans - 03.11.1979, Blaðsíða 4
Finnbogi S. Jónasson
F. 16. mal 1923.
D. 6. ágúst 1979
„Þar sem gööir menn fara eru Guös
vegir”.
Þvi missir lifiö hér á jörB ljúfan tón úr
hörpu sinni, þegar sllkir hni'ga aö foldu,
ekki hvaB slst hafi þeir staöiö i miBju
mikilvægu starfi og gróöurinn fengiö
daöiað, þar sem þeir áttu leiö.
Þaöskyggöi á skammri stundu viö and-
lát Finnboga S. Jónassonar, sem bar að
þann 6. ágúst siöastliöinn öllum aö óvör-
um.
Hann var fjölhæfur sæmdarmaöur, sem
gekk veg sinn meö þeim hætti aö vakti
hlýju og viröingu.
Finnbogi var Húnvetningur, fæddur að
Geirastööum I Þingi, sonur hjónanna
Jónasar Stefánssonar bónda þar og Aöal-
bjargar Signýjar Valdimarsdóttur. Hún
lést, þegar Finnbogiog bróöirhans Jakob
(nú læknir í Reykjavik) voru á bernsku-
skeiöi. Fluttist Jónas þá meö sonu sina til
Eyjafjarðar, þar sem hann dvaldist æ
siðan, lengst af á Akureyri.
Nokkru eftir aö þangaö kom kvæntist
Jónas Jónasinu Þorsteinsdóttur frá Engi-
mýri IOxnadal, mætri konu, sem reyndist
stjúpsonum slnum vel i hvlvetna og átti
sinn rika þátt I aö þeir voru settir til
mennta.
Finnbogi varö stúdent frá M.A. 1944 og
cand. fil frá Háskóla íslands 1945. Arið
1952fórhanntil Skotlands til aö kynna sér
og nema tækni vélabókhalds. Starfs-
maöur Kaupfélags Eyfirðinga gjöröist
Finnbogi þann 6. apríl 1945 og vann þar
óslitiö utan nefndrar námsfarar til 30. mal
1978, aö hann gjöröist forstööumaöur
Kristneshælis.
Aöalbókari K.E.A. varö Finnbogi áriö
1952 og jafnframt þeim störfum var hann
skipaður skrifstofustjóri félagsins á miöju
ári 1971. Naut hann óskoraös trausts og
rlkra vinsælda i þessum ábyrgöarmiklu
og umsvifasömu störfum, svo og hvar-
vetna, þar sem hann lagöi hönd aö starfi.
En auk þess, sem hér hefur veriö taliö
sem mörgum þætti aö fyllt heföi I æriö
dagsverk, annaöist Finnbogi bókhald og
fjárvörslu fyrir ýmsa aöila. Var hann ein-
hver færasti bókhaldsmaöur og starfsam-
ur meö afbrigöum.
Utan skyldustarfa vann hann mikið aö
félagsmálum, var m.a. um árabil félagi I
Lúörasveit Akureyrar og Tónlistarfélag-
inu og lengi átti hann sæti I sóknarnefnd
Akureyrarkirkju. Var um árabil for-
maöurhennarog jafnframt gjaldkeri, eöa
til dauöadags. Hvar sem Finnbogi Jónas-
son lagöi aö huga sinn og hendur fór aö
birta og hlýja ogeitthvað gott gréri, enda
auönaöist honum aö njóta frábærra vin-
sælda. A vegferð sinni fékk hann litiö
marga glaöa geisla og á honum sannaðist
aö „gleðin er einsog ljósiö — ef þú kveikir
þaö fyrir aöra, skin það á sjálfan þig”.
Hér hefur veriö getiö giftu Finnboga hiö
ytra, þ.e. istörfum og opinberum skiptum
við samtlö sina. En eigi var hann siöur
hamingjumaöur I einkallfi si'nu. Um þaö
bil aðf aöir hans giftist öörusinni kynntist
hann Helgu Svanlaugsdóttur, sem siöar
varð lifsförunautur hans. Helga var næst-
yngstaf fimmtán börnum þeirra sæmdar-
og dugnaðarhjóna, Rósu Þorsteinsdóttur
og Svanlaugs Jónassonar, sem lengi
bjuggu aö Varmavatnshólum I öxnadal.
En Rósa var systir Jónasinu stjúpmóöur
Finnboga. ÞauHelga ogFinnbogi gengu I
hjónaband þann 4. nóvember 1945. Tók
Helga þá viö heimilinu aö Gránufélags-
götu 19, sem var mannmargt. Þar voru
m.a. Jónas faöir Finnboga og Jónasína
stjúpmóöir hans. Þau ásamt ýmsum fleiri
vanda-og venslamönnum, áttu samastaö
á heimili þeirra Helgu og Finnboga uns
yfir lauk og nutu hlýju á ævikvöldi. Helga
Svanlaugsdóttir er dugmikil atgjörvis-
kona svo sem hún á ætt til. Ung aö árum
lagöi hún stund á hjúkrunarfræði og hefur
löngum jafnhliða húsmóðurstörfum sln-
um unniö við hjúkrun meira og minna.
Heimili þeirra Helgu og Finnboga var
velbúið og þarglöggt vitni um smekkvlsi
og menningarbrag. Ung tókust þau I
hendur I einlægri trúfesti. Það handtak
var alltaf jafn hlýtt og traust. Samband
þeirra var ofiö af hinum dýrustu þáttum.
Þeim Helgu og Finnboga varð þriggja
barna auöið þau eru: Jónas flugmaöur,
kvæntur Eyrúnu Eyþórsdóttur
hjúkrunarfræöingi, Aöalbjörg Jónaslna
og Svanlaug Rósa sem báöar stunda
hjúkrunarnám. öll bera systkinin uppeldi
og erföum hið besta vitni.
1 f jölskyldunni rikti samheldni og ham-
ingja. Nú er skarö fyrir skildi og rúmiö
auða vekur djúpan trega. En huggun er
þaö harmi gegn — þeim, sem næstir
standa,aö festi minninganna fylla fagrar
perlur. Sú auölegö fellur aldrei aö gildi.
Sem fyrr segir var Finnbogi Jónasson
skipaður forstööumaöur Kristneshælis og
fór til starfs og búsetu þangaö þann 1. júll
1978, eftir aö hafa starfað hjá Kaupfélagi
Eyfiröinga yfir 30 ár. Þaö að hann breytti
um starf, stafaöi einvöröungu af þvi, aö
hann vildi draga aöeins saman seglin,
hverfa um stund I hlé frá glaumi og gný
bæjarlífsins og eignast friöarstundir I
faömi fagurrar sveitar. En þaö fer aö lík-
um, aö þessum trúa, glaða og félagslynda
manni, hafi oröiö þaö nokkur viöbrigöi að
hverfa frá þvi starfi, sem hann haföi
stundaö svo lengi aö þa ö var oröiö honum
samgróiö oghverfa þá jafnframt frá sam-
starfsfólki og góöum félögum, sem áttu
verulegt rúm I hjarta hans. En innan tiðar
fann hann sig I nýja starfi og hópi sam-
starfsfólks I Kristnesi og ávann sér sem
fyrr öruggt traust og rikar vinsældir.
Kunni hann og þau hjónin bæði vel aö
meta hiö fagra umhverfi staðarins og
horföu glöö til góöra daga.
En — „sem næturls — sem veörabrigöi
á vori, svo valt er lifiö hér, I hverju
spori”. Skyndilega var hér sköpum skipt.
1 heimi timans varir ljúf minning um
mætan dreng. En á hærra sviði, þar sem
„víösýnið skín”, veröur vorhuganum
vegurinn greiöur — til þess „meira aö
starfa guös um geim”.
Skugga ber yfir
frá skapadómi
og harmurinn býr
i hörpuómi.
Drúpa nú rósir
i daggarskrúöa.
Vefja að barmi
sinn vininn prúöa.
Þú vökumaöur
á voriö trúöir,
viö geislabros þess
að gróöri hlúöir.
Islendingaþættir