Íslendingaþættir Tímans - 03.11.1979, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 03.11.1979, Blaðsíða 2
Arnór Sigurjónsson Þeim fækkar nú óöum minum gömlu og góöu samstarfsmönnum sem unnu aö félags og menningarmálum fyrir sveit sina og héraö. Nýlega var einn af þessum mætu mönnum borinn til grafar, Arnór Sigurjónsson Brunnhól sem enn taldist á góöum starfsaldri, eöa 53 ára. Þar er hniginn góöur drengur meö áhuga á öllu sem betur mátti fara og aukið gat gengi fólksins. Er mikil eftirsjá að honum fyrst og fremst fyrir konu og börn, aldraöa foreldra, annað vensláfólk, sveit hans og félagsmálastarf Austur-Skaftfellinga, þar sem hann í broddi fylkingar var til þess kjörinn af sveitungum og sinum öðrum héraösbúum sem þar þurfa aö skipa mál- um. Nú er Brunnhólsbóndinn genginn til grafar. Viö sem eftir stöndum mænum til hans i anda eins og til fleiri þegar leiöir skilja og þökkum honum allt. Ég haföi alltaf ganian af að ræöa viö Arnór, hann var léttur i máli, vel gefinn og tók létt á þó maöur.gerði sér til gamans og léti tviræö orö.falla þaö var i samræmi viö hans skapgérö^ tii ’ Foreldrar Arnórs eru Sigurjón Einars- son, fæddur i Odda á Mýrum, (sú jörö er fallin úr byggö) og Þorbjörg Benedikts- dóttir frá Einholti, ein af hinum mörgu systkinum Gunnars Benediktssonar prests og rithöfundar. Koma þau hjón mjög viö félagsmálasögu Mýrahrepps og A-Skaftfellinga fyrst sem ungmenna- „A styrjaldarárunum 1914-1918 læröu Islendingar aö bjargast nokkuð sjálfir i ýmsu þvi, er þeir höföu áöur aö mestu látiö útlendinga um. Sildveiöar og sildar- söltun innlendra manna jókst nú aö miklum mun, og næstu árin eftir styrjaldarlok kom nokkur innflytjenda- straumnr til Siglufjaröar, sem var þá aöalsildveiöistöðin. Alltaf sáum viö, sem fyrir vorum, ókunn andlit. Ég er ómann- glögg aö eölisfari, og nU haföi ég látiö af skólastjórn og hætt kennslu að mestu, svo aö þaö var engin sérstök hvöt fyrir mig aö kynnast aökomufólkinu. Ég veittí þvi þess vegna ósköp litla eftiítekt. Þar fór þó svo,. aö einn maöur, sem ég sá nú oftar og oftar bregöa fyrir, vakti athygli mina öðrum fremur. Þreklegur var hann og hafði ætiö hraöan á, stórskorinn nokkuö i andliti og veöurbitinn, en ætið glaölegur á svip, bar höfuðiö hátt og var svodjarfmannlegur og öruggur i fasi, aö ósjálfrátt vakti traust. Ég haföi eitt sinn orö á þvi viö manninn minn, aö ég væri ööru hverju -aö mæta manni á götunni, sem mér virtist svo sér- stæöur persónuleiki aö mig langaöi til fe'lagar og siöan hvort um sig eftir stööu, hann i verkahring karla en hún I verka- hring kvenna, og höfðu þar i mörgu forystu. Sigurjón mætir sem fulltrúi Mýradeildar I K.A.S.K. á fyrsta fulltrúa- fundi þess 25. og 26. mai 1920. Fleiri full- trúafundi i K.A.S.K. átti hann eftir aö sækja. Þá sat hann marga bændafundi sem fulltrúi sins búnaöarfélags einnig fundi búnaöarsambands Austur-Skaftfell- inga og i mörg ár fulltrúi Austur-Skaft- fellinga á Stéttarsambandsfundi bænda, neitaði siðast kosningu vegna aldurs. Oddviti hreppsnefndar Mýrahrepps frá 1947 til 1970. Þorbjörg kemur mikiö viö starfsemi kvenfélagsins á Mýrum og aöra starfsemi sem konur hafa beitt sér fyrir þar. Þaö hefur veriö meö hana eins og fleiri góöar konur, hún hefur stutt bónda sinn i starfi og þvl meir sem meira hefur reynt á. Einar faðir Sigurjóns var hreppsstjóri Mýrahrepps frá 1916 til 1946 og oddviti frá 1905 til 1917, endurskoðandi K.A.S.K. I fleiri áratugi svo fátt sé nefnt af hans opinberu .störfum. Kona Einars Ingunn Jónsdóttir ágæt húsfreyja og studdi þann málstað kynsystra sinna sem betur mátti komin af þeirri ætt, sem telur að ég hygg flesta A-Skaftfellinga i sinni ætt. Ég nefni aðeins þessi nöfn til aö rifja upp af hvaða bergi Arnór var brotinn. Arnór var fæddur i Kambsseli Alftafirði 16. júli 1926 ég hygg innsta bæ til dala þess aö vita hver hann væri. Lengra komst ég ekki, þvi hann svaraði strax: „Þaðer sjálfsagt Skafti á Nöf”. „Hvernig veistu þaö?” sagöi ég. „Ég er ekkert farin að lýsahonum fyrir þér” „Jú, þaö er alveg auövitaö” svaraöi ég. „Skafti vekur eftirtekt hvar sem hann fer, enda er hann talinn djarfasti sjósóknari norðan lands” Meira fræddist ég ekki um Skafta i þaö sinniö, en forvitni minni var engan veginn svalað. Ég hélt fyrirspurnum áfram og fékk smám saman ýmsar fregnir af fjöl- skyldunni á Nöf enda búsetti Skafti og skyldulið hans sigað fullu I Siglufiröi litlu slöar, — fyrstu árin voru þar aðeins á sumrin. Ég fékk tækifæri til nánari kynna, bæöiaf fjölskyldunnisjálfri og lika af nokkrum nágrönnum þeirra úr Skaga- firöi sem einnig fluttu tíl Siglufjaröar og uröusiðar góövinir mlnir er ég reyndi aö sannsögli og áreiöanleik. Ég þykist þess þvi fullviss, aö heimildir minar séu ábyggilegar og saga Skafta Stefánssonar þess verö, aö henni sé á loft haldið. Ekki sem þar er I byggö. Fjallahringurinn um- hverfis bæinn heföi eflaust heillaö hug hins unga manns ef hann heföi veriö búinn að fá fulla skynjun aldurs vegna. A þessu haröbýla afdalakoti lágu fyrstu æskusporin. Margur sumardagurinn kom þar fagur sagöi Sigurjón, og kyrröin sem þarna rikti var ógleymanleg. Lika gátu komiö þarna haröir hriöarbyljir en þeir gleymdust þegar sólin skein. Ég held eftir tveggja ára dvöl i Kambs- mun ég þó gera henni nein fullnægjandi skil enda gæti hún veriö þrem mönnum nokkurt verkefni: Sagnaritarinn, sem á sinum tima skrifar sögu Siglufjaröar, hlýtur aö ætla Skafta riflegt rúm I bók sinni. Fyrir sálarrannsóknarmanninn mundi margvisleg dulræn reynsla Skafta vera hinn mesti fengur. Og fyrir listamanninn gæti æviferill Skafta, og þó ef til vill fyrst og fremst æskuár hansog systkina hans, þolgæöi og óvifanlegt trúartraust föðurhansog fágæt hetjubarátta móöur hans, verið hinn ákjósanlegasti efniviöur i' skáldsögu. Viö þessa lýsingu frú Guörúnar hefi ég litlu viö aö bæta aðeins þessu: Viö Þórný sendum frú Helgu og börnum hennar og öörum ástvinum Skafta Stefánssonar innilegustu samúöarkveöj- ur. Viö vitum aö minningin um einstakan maka og fööur mildar sársaukann viö leiöarlok. Þaö er von min aö landiö okkar eignist jafnan fólk, sem likist honum aö mann- dómi og fyrirmennsku. Jón Kjartansson. íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.