Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 04.10.1980, Qupperneq 1

Íslendingaþættir Tímans - 04.10.1980, Qupperneq 1
fSLENDINGAÞÆTHR Laugardagur 4. okt. 31. tbl. 1980 TIMANS Vigfús Jónsson Kvöld eitt upp úr áramótum 1923-1924 sátu tveir MjófirBingar I stofu á Hánefs- stöftum i SeyöisfirBi. bessir MjófirBingar voru ungir menn, meBalmenn á vöxt, klæddir eins og þá ti&kaBist, i gúmmi- skóm, gallabuxum og peysu sem var þrengd i hálsmálinu meB öryggisnælu. ÞaB var rætt saman i góBri birtu frá 20 linu oliulampa sem hékk úr miBju stofu- lofti. Þessir menn voru hér komnir til aB ráB- ast á skip þeirra HánefsstaBamanna er Rán nefndist og var glæsilegur vélbátur milli fjörtiu og fimmtiu smálestir og lik- lega hraöskreiBari öBrum bátum er þá voru á Islandi. Annar þessara manna var Vigfús Jóns- son, en hann varB siBar skipsfélagi undir- ritaBs lengur en nokkur annar maöur. Vigfús andaöist 2. ágúst sl. Æskuár Vigfúsar lágu aö baki meö vinnu og aftur vinnu frá þvi sveinninn mátti verki valda. Hann haföi nokkrum árum áBur (1919) þolaö þá raun aö sjá á bak fööur sinum og bróöur. Þeir drukkn- uBu á vélbátnum Olfu, sem gerö var út frá HöfBabrekku i MjóafirBi. Varö þaö slys i suövestanroki, en mikil veöur úr þeirri átt voru hættuleg litlum bátum þeirra tima á Austfjöröum. Þótt ekki væru þessir bátar stórir sóttu þeir oft til fiskjar tugi sjómilna frá ströndinni. AB fööur sinum látnum hélt Vigfús heimili meB móöur sinni nokkur ár á jfms- um stöBum i Mjóafiröi og vann þar á sjó og landi. IsjóferBabók Vigfúsar greinir frá þvi aö 23. febrúar 1924 veröur hann skipsmaöur ú v/b Rán, sem fyrr var nefnd. Skipstjóri á Rán var þá faöir minn, Arni Vilhjálms- son frá Hánefsstööum og föBurbróöur minn, Hermann Vilhjálmsson, var fyrsti vélstjóri. Alls voru á skipinu, ef rétt er munaö, 17 menn. A hlaupársdag 1924 (eöa 1. mars) fórst vélbáturinn Rán i Hofnafjaröarós. Veöur yoru ill, hörku frost og stormur. Mikil is- >nghaföi sest á reiöa skipsins og yfirbygg- *ngu og nauö rak til aB hætta veiöum og leita hafnar. Is, krapi og straumur I HornafjarBarós ollu þvi aö skipiö bar af leiB og brotnaöi á klettum Hvanneyjar og sökk. Allir skipverjar björguöust eftir nokkra hrakninga. Þvi er þetta rifjaB hér upp aö þessir at- buröir voru Vigfúsi mjög eftirminnilegir og auk þess fyrstu samvistir meö þvi fólki, þ.e. fjölskyldu undirritaös, er hann siöar dvaldi svo lengi meB og varö f raun og veru hluti hennar ásamt sinni eigin fjölskyldu. Eftir aö v/b Rán fórst keypti útgeröin v/b Faxa sem var taiplega sextiu smá- lestir. Vigfús var hinn 14/7 1927 skráöur á þann bát. Eftir tveggja til þriggja ára dvöl i þvi skiprúmi ræöst Vigfús á minni báta þeirra HánefsstaBamanna og lengst var hann á v/b Magnúsi N.S. 210. Var hann þar vélstjóri. Sá er þetta ritar var þar samskipá Vigfúsi um tólf ára timabil. Geröust þá mörg ævintýri á sjó og landi sem ekki er unnt aö reyna aö segja I stuttu máli og sumt þannig aö til einkamáls verBur aB teljast. Heimili okkar VigfUsar var þá Háeyri á Hánefsstaöaeyrum. ÞangaB réöist i vist ung og myndarleg stúlka, Sigriöur Jónsdóttir, frá Þórisdal i Lóni, en þar er landslag hvaö fegurst i Lóni. Astir tókust meö þeim Vigfúsi og voru þau gefin saman i hjónaband 16. nóvember 1939. Heimili þeirra var i fyrstu á Háeyri en siöarreistu þau litiB hús innan og ofan viB HáeyrartúniB og nefndu þaö Tungu. Þar bjuggu þau til ársins 1944 er þau fluttu I Seyöisfjaröarkaupstaö og bjuggu þar mörg ár i húsi meB foreldrum minum, en þau höföu einnig flust frá Eyrum þar sem útgerB lagöist af vegna styrjaldarinnar, sem haföi sennilega meiri áhrif á örlög ibúBa SeyBisfjaröar en annarra manna á lslandi og er þá mikiö sagt. Löngu sIBar byggöu þau hjónin hús sitt aö Múlavegi 3 og áttu þar ágætt heimili. Vigfús var á sjó til ársins 1956 er hann hóf störf viö vélar fiskiöjuvers er þá var veriö aö reisa á Seyöisfiröi. Hann var vélamaöur þar frá árinu 1958, en fyrir hálfu ööru ári lét hann af störfum vegna heilsubrests. Vigfús Eiriksson Jónsson hét hann fullu nafni, en ekki minnist ég þess aö nafniö Eirlksson hafi veriö notaö. Hann fæddist á Dalatanga 1. des. 1903. Dalatangi er yst nesja milli MjóafjarBar og SeyBisfjaröar. A Dalatanga er viti og þokuhorn mikiö sem blæs hátt i þoku g fékk Vigfús þvi oft kærkomna kveöju frá þessum fæöingarstaB sfnum þegar Aust- fjaröaþokan geröi siglingu erfiöa og hættulega. Móöir Vigfúsar hét SigriBur Stefania Siguröardóttir en faBir hans var Jón Brynjólfsson. Þau hjón voru af skaft fellsku bergi brotin aö þvi er ég best veit og fluttu frá Hornafiröi til Mjóafjaröar skömmufyrirsIBustu aldamót. FrændaliB Vigfúsar var aöallega á Austfjöröum sunnanveröum og i Áustur-Skaftafells- sýslu. Hann talaBi um frændur sina á þessum slóöum. Hann gat oftlega þeirra Einholtsmanna á Mýrum i Austur-Skafta-

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.