Íslendingaþættir Tímans - 04.10.1980, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 04.10.1980, Blaðsíða 4
Jón Sveinn Jónsson f. 8. sept. 1900 d.29. júll. 1980. Jón Sveinn Jónsson, bóndi Sæbóli á Ingjaldssandi, andaöist á sjúkrahúsinu á tsafiröi, 29. júli s.l. Hann var fæddur aö Sæbóli 8. sept. 1900 og oröiö áttræöur 8. sept. n.k. heföi hann lifaö. Foreldrar hans voru hjónin Sveinfriöur Sigmundsdóttir frá Hrauni og forfaöirinn Mála-Sæbjörn er bjó á Alfadal og Sæbóli, en formóöirhans var Kristin Nikulásdótt- ir frá Orrahóli Fellsströnd Dalasýslu en varð húsfreyja i Hrauni um 1830, þá gift Eiriki Tómassyni, frá Hrauni á Ingjalds- sandi. Jón var einn af elstu og bestu bændum á Ingjaldssandi, um 40 ára skeið, á þessari öld, og virkur starfsmaöur og félagi, allra þeirra góöu mála, sem litu dagsins ljós, á þeim nýbreytinga timum þessarra fram- faraaldar, sem aldamóta synir islensku þjóöarinnar mótuðu, meö hugsjónum sin- um og áhuga, aö vilja „íslandi allt”. Menn vildu láta verkin tala”. Jón var einn af þessum vormönnum, enda fæddur aldamótaárið. Sæból er ysta býli, viö sunnanveröan önundarfjörö, og þaðan má lita alla umferö skipa um fjöröinn og langt út til hafs. Þarna úr bæjardyrum húss foreldra hans, leit hann fyrstu togara landsins flýta förinni, út fjörðinn til úthafsmiöa, að leit aö meiri fiskiafla, en árabátar gátu aflaö, frá Sæ- bólsvörninni hans heima. útlendu segl- skipin, frönsku og dönsku, virti hann fyrir sér og þekkti islensku kútteranaog skonn- orturnar er um fjörðinn sigldu, i þaö hátt sérstæöir menn. Glæsilegir i sjón, miklir á velli, rammir að afli, réttlætis- kennd rik, skapiö mikiö og kom þaö skýr- ast i ljós ef yfirborðsmenn vógu aö litil- magnanum i návist þeirra. Þá beittu þeir orösins brandi á óvægan hátt svo undan gat sviðiö. Voru þvi af sumum taldir menn hrjúfir, en þeir sem betur til þekktu vissu, aö I brjóstum þeirra slógu viökvæm og kærleiksrik hjörtu. Þeir bræöur voru uppaldir aö Kverná I Eyrarsveit og voru foreidrar þeirra, sem þar bjuggu, Steinunn Þorsteinsdóttir og Asmundur Jóhannsson, sem var aflasæll skipstjóri um margra ára skeið og dug- andi bóndi. 1 sambúö sinni áttu þau hjón alls 9börn, en tvo syni misstu þau unga aö árum, sem hétu Kristfinnur og Búi. Eftirlifandi kona Vilhjálms er Gré*> 4 minnsta, þau sem faðir hans var stýri- maöur á. Jón átti alla tiö heirna á Sæbóli, utan 2 ár á Brekku, i sama dal, og nokkur slöustu ár sin á Flateyri, viö önundar- fjörö. Skal nú minnst nokkurra atriða erskýra lifsstefnu hans og mótun, er fylgdu honum giftusamlega alla tiö. Arið 1911 veiktist Axelsdóttir og eignuðust þau þrú börn, Sigriöi, Asmund og Axel og eitt kjörbarn, Þorbjörgu. Kona Friðriks var Þorgeröur Gunnars- dóttir og áttu þau þrjú börn, Þorstein, Ingibjörgu og Friörik Þór og eina upp- eldisdóttur, Hrefnu. A morgun er til moldar borinn Kristinn Ferdinant Asmundsson, sem drukknaöi 22. mai siöastliöinn. Hann lætur eftir sig konu, Helgu Kristjánsdóttur, og tvær upp- komnar dætur, Steinunni og Olgu. Viö eftirlifandi systkini hinna látnu fel- um þá bræöur Guði og minning þeirra mun lifa I huga okkar á meðan hjörtu okkar bærast. Lifi minning þeirra. Systkini hinna látnu. kennari okkar viö barnaskólann okkar, um miöjan vetur. Siöla vetrar kom Björn Guömundsson kennari og siðar skóla- stjóri að Núpi, og kenndi okkur nokkurn tlma, einnig sönglög t.d. lag og texta, Ég vil elska mitt land, o.s.frv. Hann vildi kenna okkur sumum bassa lagsins, þetta var nýung I okkar hópi. Leiðin heim úr skólanum lá yfir trébrú, á á dalsins. A brúnni mælti Jón, þennan fyrsta söngdag okkar hjá Blrni. ,,Nú skul- um viö öll, reyna aö syngja lagið, sem Björn kenndi okkur áöan. Þaö var gert og fórst honum best. Þá stund, fann ég, að hann var stjórn- andinn I þessari námsgrein okkar I skólanum, og eflaust I framtiðinni. Já, hann söng á brúnni, brú tímans, öll sín æfi ár. Hvar sem hann kom þvi viö I hóp félaga og félagsmanna sveitarinnar, eöa á hestbaki á heiöi uppi, og einnig viö stýri á bát sinum Ingjaldi, um fjörðinn i verslunarferðum meö okkur nágrannana sem hann geröi i mörg ár til aö létta okkur róöurinn I verslunarstaö, aö Flateyri. Sem formaöur á bát sinum, var hann ötull og gætinn I sjósókninni, og gæfa fylgdi hverri för hans að landi, þó bryti oft úr bárualdi að skut Ingjalds. Um sterkustu og mestu þætti i lifi hans má segja Ifáum áföngum. Hann var söng- elskur, félagshyggjumaöur, oddhagur hagleiks maöur, smiöur ágætur, þó ólærö- ur, mjög hjálpsamur, þegar náboabænd- ur hans voru I byggingaframkvæmdum einnig I öðrum byggöalögum. Þá lagöi hann gjörva hönd að verki. Kom hann oft óbeöinn og vann af alúö og iðjusemi. Get ég vel um þetta dæmt, þvi einna mest, mun ég hafa notið þessa eiginleika hans á landnámsárum minum um 1930. Ýmis verk i húsum minum minna á handverk hanshjá mér, nú 50ára gömul. Honum sé ævarandi þökk. Ungmennafélagshreyfingunni, unni hann og skildi vel þann manndóm og þroska,erhúnbauð hverjum, sem hennar vildi njóta. — A hverjum fundi U.M.F. Vor- blóm stjórnaöi hann söng félagsmanna, svo vel að lifskraftur þess varð meiri afl- gjafi en ella, meöan hans naut viö. — Eflaust njóta félagsmenn enn þessa söngþróttar hans, þó hann sé nú allur. A jólatrésskemmtunum, fyrir börnin, sem Vorblóms félagar höföu og hafa ár- lega, þá var hann hrókur fagnaðar, viö söng og dansleiki, fyrir börnin, og jafn- framt vökull um nýja texta i anda barn- anna. — Slik aðstoð viö ungmennin, eru Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.