Íslendingaþættir Tímans - 04.10.1980, Side 2

Íslendingaþættir Tímans - 04.10.1980, Side 2
Ingvar Jónsson Prándarholti Fæddur: S.september 1898. Dáinn: 25. ágúst 1980. 2. september sl. var jarðsunginn frá Hrepphólakirkju Ingvar Jónsson frá Þrándarholti i Gnúpverjahreppi. Ingvar var fæddur I Skaröi I Gniípverja- hreppi 8. september 1898 og var þvf tæp- lega 82 ára er hann lést. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson og Steinunn , Jónsdóttir sem þá bjuggu i Skaröi. Ingvar ólst upp i föðurhiisum i hópi margra syst- kina til tiu ára aldurs, en áriö 1909 uröu mikil þáttaskil i lifi hans. Þaö ár lést móö- ir hans og stóð þá faöirinn uppi einn meö stóran hóp barna á unga aldri. Stuttu seinna leystist fjölskyldan upp og tvístr- aöist. Faöir Ingvars, systir og þrír elstu bræöur hans fluttust til Kanada en Ing- vari og tveimur yngri bræörum hans var komiö fyrir hér heima. Atburöir sem þessi voru ekki óalgengir fyrrum og eru til margar frásagnir af erfiöleikum og raun- um sem fylgdu gjaman slikri röskun á lífi barna og unglinga. Brugöiö gat til beggja vona með aöbúnaö og uppeldi hjá vanda- lausum. Þegar þetta gerðist bjuggu i Þrándar- holti, næsta bæ viö Skarö, systkinin Oddur Loftsson og Guöný og Steinunn Loftsdæt- ur. Munu þau hafa veriö skyld Ingvari og varö aö ráöi aö þau tækju hann aö sér. Vafalaust hafa þaö verið þung spor fyrir tiu ára dreng, er hann yfirgaf heimili sitt I siöasta sinn og gekk aleinn meö fátæklega aleiguna á vit hins óþekkta. Þaö kom þó fljótlega í ljós að Ingvar var heppinn. í fellssýslu sem frænda sinna. Þá bjó í Ein- holti Kristján Benediktsson, sem var einn af mörgum landskunnum bræörum. Ég minnist tveggja sona Kristjáns I Einholti, Benedikts og Garðars, en þeir voru ásamt Vigfúsi skipverjar á v/b Faxa er áður er getið. Vigfús var yngstur af átta systkinum. Hann átti og eina fóstursystur. Viö Vigfús áttum heimili undir sama þaki, vorum I sama skiprúmi eöa unnum aösömu verkum i næstum tuttugu ár meö smávægilegum frávikum. Þá var Vigfús á þeim ágæta aldri frá tvitugu til fertugs. Þá var hann heilsugóöur og vigreifur I besta lagi. Eitt er þaö þó er angraöi hann nokkuð, en þaö var hversu hætt honum var viö beinbrotum. Ekki veit ég hvaö olli þessu né heldur hve oft hann beinbraut sig. Vigfús var meöalmaöur á hæö. Hann varkvikurá fæti og meöafbrigöum fimur 2 Þrándarholti var honum tekiö opnum örmum og systkinin gengu honum í fööur- og móöurstaö. Minntist Ingvar þeirra ævinlega meö mikilli hlýju. Arið 1930 tök Ingvar viö búi i Þrándar- holti. Kom þá strax i ljós stórhugur hans og framsýni. Þegar á fyrsta bUskaparár- inu réðst hann i byggingu nýs IbUðarhUss ogáriöeftir risu UtihUs. A þeim tima þótti mikið i' fang færst og hUsin óþarflega stór og vönduð, en Ingvar horföi gjarnan lengra fram á veginn en aörir. Annaö framtak, sem ber ljóst vitni framsýni og snar til allra hluta þegar þess þurfti viö. Ekki veit ég hvort algengara var á þeim dögum en nU er að ungir menn tækj- ust á fangbröögum. Hins minnist ég oft meö ánægju þegar Vigfús háöi þær orr- ustur og haföi oftast betur einnig þótt viö miklu stærri menn væri aö eiga. Var ég af þessu mjög glaöur oft þar sem ég stóö ævinlega meö Vigfúsi nema ef ég var sjálfur sá er hann glimdi viö. Það er næstum óþarft aö taka þaö fram, aö Vigfús Jónsson var ágætur verkmaöur, en frá minum bæjardyrum séö 'koma eiginleikar eins og verklagni, vaskleikur og dómgreind vart betur í ljós en viö störf fiskimanna við Island. VigfUs var skarpleitur I andliti, nefiö hvasst og svolitiö Ibogiö, augun snör og háriö liöaö á yngri árum. Hann var greind ur vel og sérstaklega oröheppinn. Hann lenti oft i hvössum umræöum um menn og málefni. Hann var róttækur aö eölisfari hans, dugnaði og áræöi er hjaröfjós og hlaöa sem hann byggöi áriö 1955. Fjósiö varhiöfyrsta sinnar geröar hér á landi og vakti veröskuldaöa athygli. Ekki var siö- ur athygli verö einstök snyrtimennska Ingvars og hirðusemi. Þaö var þvi ekki aö ástæöulausu aö hann var meðal fyrstu bænda sem BUnaðarsamband Suöurlands verölaunaöi fyrir smekklega og hagan- lega uppbyggingu sveitabæja á Suöur- landiog snyrtilega umhirðu. Alúöhans og umhyggjusemi viö umhverfi sitt, menn og málleysingja var einlæg og sönn. Ariö 1932 kvæntist Ingvar eftirlifandi konu sinni Halldóru Hansdóttur. Eignuö- ust þau átta böm og eru sex þeirra á lífi. Alla tiö siöan hefur veriö bammargt I Þrándarholti. Ollum börnum og ungling- um, hvort sem um var aö ræöa barnabörn eöa óskylt, var Ingvar traustur og heill uppalandi. Hann var i rikum mæli gæddur þeimeiginleikum aögeta dregiðfram þaö besta sem I hverjum bjó. Prúðmennska hans, sanngirni og réttsýni varö eins og ósjálfrátt öörum til eftirbreytni. A kveöjustund er mér efst i huga þakk- læti fyrir allt sem Ingvar var dætrum minum, sem oft hafa dvaliö langdvölum hjá afa og ömmu i Þrándarholti. Þær munu lengi búa að þeim jákvæöu uppeld- isáhrifum sem þar hafa verið I hávegum höfð. Enda þött alltaf sé sárt aö horfa á bak ástvinum, er þó huggun I góðum minning- um. Viö erum öll rik af minningum um góöan mann sem veitti birtu og hlýju í lff þeirra sem hann hafði samskipti við. Hrdlfur Kjartansson. og tók jafnan málstaö þess er minna mátti sin. Hann haföi næma tilfinningu fyrir kjörum erfiöismanna enda sjálfur einn þeirra, sem ekki var muliö undir. Þaö varö mesta hamingja i llfi VigfUsar Jónssonar er hann kvæntist Sigriöi Jóns- dóttur, er nú lifir mann sinn. Börn þeirra eru: Guölaug Stefanía gift Gunnari Ragnarssyni, Jón Grétar kvænt- ur Jóhönnu Sigurjónsdóttur, Borghildur gift Árna Arnarsyni, ólafur og Gunnar Arni. Allt er þetta gott fólk og dugandi hvert i sinu starfi. Sendi ég þeim öllum og öðru fólki Vigfúsar samúöarkveðjur mfn- ar og minnar fjölskyldu. Nú er þessi trygglyndi gamli vinur minn allur. Eins og fyrr segir vann hann höröum höndum allt sitt li'f fyrir fólk sitt og þjóð sína. Heiisu og þrek lagöi hann þar aö veöi eins og sjá mátti á seinni ár- um. Stærri gjafir verða vart gefnar. Vilhjálmur Árnason. Islendingaþættír

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.