Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Page 2

Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Page 2
Gerður 0 og Jósep Kristján amtmaöur og jtístisráö, séra Benedikt í Múla og séra Jón á Staö i Kinn og Breiöabólsstaö i Húnaþingi. 1 fööurætt var Jósep á Mýri og systur hans m.a. komin tít af Jóni Sigurössyni lamba, -um- boösmanni og höföingja, sem bjó á Breiöumýri frá 1781-1812. Jósep á Mýri var hár maöur og fremur feitlaginn á efri árum. Andlitsfalliö var myndarlegt, augun stór og ljós og auga- brtínir miklar. Hann fékk snemma silfur- grátt hár og hélt þvi til æviloka, þótt það væri fariö að þynnast. Jósep var kominn yfir miöjan aldur þegar undirritaöur haföialdurtilaöveita honum athygli. Var hann þá svo höföinglegur i sjón og fram- komu aö eftirtekt vakti, sýndist hafa allt útlit fyrir aö vera sýslumaöur eöa þjóö- höföingi. Og eftir þvi sem árin færðust yfir hann varö þetta yfirbragö hans ljós- ara. Segja má aö ellin hafi fariö vel meö hann. Framkoma Jóseps var hæg og yfir- veguö, gædd góömennsku og þægilegu skopi. Ekki var hann neinn ákafamaöur til vinnu, en duglegur og laginn er hann hóf verk. Hann notaði ekki vin eöa tóbak svo orð væri á gerandi, aö minnsta kosti ekki eftir að hann gekk aö eiga Gerði, sem var mjög á móti þessum fikniefnum. Breiöumýri er litiö eitt noröar en á miðjum Reykjadal. Þetta er ekki stór jörö, en þægileg og skemmtileg btíjörö og landgæöi mikil. Htín var byggð þegar á söguöld og er ein af fjórum jöröum i daln- um sem á sér talsverða sögu. Hinar eru Einarsstaöir, Helgastaöir og Stórulaugar (Laugar). Seljadalsá kemur sunnan tír Seljadal rétt ofan viö ttínið á Mýri, rennur þar tír gili ofan á sléttlendiö. Heitir hún eftir þaö Mýrará og rennur austur i Reykjadalsá noröan ttíns og engja á Mýri. Skilur þar á milli Einarsstaöa og Mýrar. Aö austan eru landamerkin Reykjadalsá, sem þar rennur skammt frá austurbrekk- um dalsins. Aö sunnan liggur jöröin aö Hólalandi, en i dalnum milli Hóla og Mýr- areru miklir melhólar. 1 krikanum milli ánna og melhólanna er allmikiö slétt- lendi, neöst eöa austast i dalnum Mýrarnes, siöan Mýrarttíniö og efst Eyr- in. Nesiö var mikiö flæmi og dálitiö blautt og þýft, á sumrin krökt af krium og fleiri fuglum, en nú hefur það veriö ræst fram og kallast ttín. A Breiöumýri var tvibýli um siðustu aldamót. A öörum partinum bjó Kristján faðir Jóseps, en á hinum Benedikt móöur- bróöir hans. Skömmu eftir aldamótin kom læknir I Breiöumýri og fékk hann þá einn þriöja jaröarinnar til ábúöar. Jöröin var konungsjörö og siöan þjóðjörö. Meðan læknir satá Mýri varþar lengstaf þrfbýli, en siðustu þrjá áratugina eöa svo er þar aftur tvibýli. Hafa þeir Jósep og synir hans btíiö félagsbtíi á tveim þriöju jaröar- innar. 2 Þegar simi var lagður um landið 1906 var simstöö sett niöur á Breiöumýri, meiriháttar stöö. Var htín fyrst lengi I Þinghtísinu og var Hólmgeir Þorsteinsson i Vallakoti stöövarstjóri til 1927, en þá tók Jósep viö. Arið 1934 hrundi gamli bær- inn á Mýri aö verulegu leyti I jaröskjálft- anum, sem þá reið yfir Norðurland. Var þá þegar um sumarið byggt nýtt ibúöar- htís, sem enn er btíiö i. Simstöðin var þá flutt tír Þinghtísinu I hiö nýja hús. Jósep var stöðvarstjóri langa lengi eöa til 1963, er dóttir hans Ingiriöur tók viö. Ntí hefur stöbin verið flutt frá Mýri aö Laugum. Áður en börn þeirra Jóseps og Geröar komust á legg var btí þeirra ekki stórt, sem vonlegt var, þvi mörgu ööru var að sinna en skepnunum. Simstöðin var tíma- frek. Kristrtín systir Jóseps var lengi aðalmanneskjan á simanum, en Jósep var þó i áratugi bundinn þessu starfi. Margs konar önnur þjónustustörf fylgdu þvi aö eiga heima á Breiðumýri, og hlóö- ust þau þá helst á Jósep og fjölskyldu hans. Gestagangur var þar mjög mikill og Gerður og Jósep voru bæöi ákaflega gest- risin. Stööugur straumur var af fólki að Mýri i margvfslegum erindum, að leita lasknis, að tala 1 simann, aö sækja og skila bókum, aö sækja fundi og skemmtanir, aö kaupa bensin, að sitja fyrir rútu, að leita frétta, o.s.frv. o.s.frv. Raunar mátti þetta heita gestanauö. Oft þurfti að veita gest- um meira en kaffi og kökur. Þeir settust upp á bænum og þurftu rúm og hreint i, stundum vegna veðurs eða vegna tafar af einhverju tagi, stundum voru þaö sjtík- lingar sem þurftu aö vera undir læknis hendi dögum eða vikum saman, en aöstaða var engin i læknishtísinu til aö skjóta skjólshúsi yfir þetta fólk. Má nærri geta aö þessi gestanauð hefur kostað mikiltítlát og þolgæöi gestgjafa, en aldrei var þess vart hjá þeim hjónum, Geröi og Jósep. Þau tóku þessu sem sjálfsögðum hlut og höföu ekki orö á þvi. Voru þau vel samhent i þessu sem ööru. Ekki safnaðist þeim auður, Mýrarhjón- um, en fátæk voru þau ekki á þeirra tima visu. Börnin uröu mörg og talsvert hefur uppeldið kostað. Uröu strákar þeirra snemma stórir og sterkir og þurftu mikiö. Lif og fjör var á heimilinu og I kringum þessa krakka, mikið hlegiö og talað. Sam- band milli foreldra og barna var eins og best verður á kosið, frjálslegt, tryggt og óþvingað. Börn þeirra urðu niu og eru þau öll á Iffi: Hallur er bóndi á Arndisar- stööum, giftur MarluHelgadóttur, og eiga þau sjö börn. Kristján býr I Stafni og er kona hans ölöf Helgadóttir, eiga þau fjögur börn. Sigtryggur bilstjori, smiður o.fl. byggði hús sitt I túninu á Mýri, átti Björgu Andrésdóttur og meö henni fimm börn. Helga kennari og htísmóðir I Lauga- brekku er gift Snæbirni Kristjánssyni smiöameistara og eru börn þeirra fjögur. Guöný flutti til Húsavikur og er gift Sigurði Sigurjónssyni, eru börn þeirra þrjtí. Guörtín, óttar og Ingirfður btía félagsbtíi á Mýrí ásamt Arnkeli, sem kvæntur er Eddu Gisladóttur og eiga þau eitt barn. Fjölskylda undirritaös bjó i 18 ár á þriðjaparti Breiöumýrar, læknis- partinum, á árunum 1926—44. Læknar á Mýri voru flestir btílausir og nýttu ekki ábtíöarrétt sinn nema aö litlu leyti. Viö bjuggum í Þinghtísinu, sem er einum 200 metrum ofar á Mýrarttíninu, næst vestur- brekkunni. Samgangur á milli okkar og Jósepsfólks var auövitað mikill og börnin gengu saman eins og á einu heimili væru. Ég má fullyröa, aö betri og traustari ná- btía en Mýrarfólk var erfitt aö hugsa sér. Vil ég hér meö færa þessu fólki þakkir fyrir samveruna og áratuga trygga vináttu. Jósep á Breiðumýri markaði ekki djtíp spor I sögu Islenskrar þjóöar, en djtíp eru spor hans i sögu Reykjadals, og þeirra hjóna raunar beggja. A undan Jósep gengu Jón lambi Sigurðsson og Jakob Pétursson umboðsmaöur og þingmaöur. Þessir þrir eru kóngarnir i sögu Breiöu- mýrar siðast liðin tvö hundruð ár. Saga Jóseps á staönum er þó lengst, htín náði yfir meira en áttatiu ár. Og tryggð hans við jörðina var mikil. Hann þekkti hana eins og sjálfan sig, kosti hennar og galla- Svo virtistsem búskapur með sauðfé væri honum best aö skapi. Hann lofsöng hina velgrónu Fljótsheiöi og taldi hvergi betra aö btía þegar vel áraöi. „Gott er að hafa fé i Brenniási” sagöi Jósep. Fjalldrapinn suöur i Brenniási var honum kærari en annar viöur i þessum heimi. Mér finnst eins og hugurinn daprist þegar ég hugsa til Reykjadals án Gerðar og Jöseps. Þau voru i minum huga óað- skiljanlegur hluti af dalnum og fólkinu þar. Á sumarferöum minum noröur i land hefi ég oftast litiö inn á Mýri, ef þess hefur veriö nokkur kostur á hraöri ferö. Naut ég lengi þeirrar gleði aö þiggja góögeröir i eldhtísinu hjá Geröi og spjalla vö ÞaU hjón. Þaö var hrein unun aö hlýöa á þau og mega eiga við þau orðaskipti, þegar góöur gáll var á þeim. Jósep sagöi sögur á sinn sérstæöa hátt, kryddaöar skopi, sem hann átti i rikum mæli, og var skop hans stundum sett dálitlum broddum, svona i gamni. Geröur fylgdist meö hverju oröi. bætti viö og skýröi frásögn bónda sins, ef henni fannst þess þurfa, hélt öllum galsa og öllu gamni innan vébanda velsæmis og réttlætis. Slikir fundir meö þeim hjónurn boru bæöi fræöandi og skemmtilegir. undirrituöum ógleymanlegir. Gott er aö minnast þessara góðu hjóna, sem ntí eru gengin á veg veganna. Hrólfur Asvaldsson t Jösep Krist jánsson bóndi og simstjóri á Breiöumýri i Reykjadal fæddist að LitlU'■ Laugum 29. mai 1887. Hann ólst upp me5t foreldrum sinum. fyrst þar, siðan nokkur lslendingaþ®tt'r.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.