Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1982, Page 5

Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1982, Page 5
§efin, fróö og söngelsk. Bæöi voru þau jVlónin félagslynd og höföu gaman af aö blanda geöi viö fólk. Margrét var ein af ®jofnendum kvenfélagsins „Tilraunar” i fvnrfaöardal engat lengi ekki sinnt þeim ‘blagsskap eins og hún heföi kosiö vegna ómegöar og búsanna. Kristján Halldórsson var fæddur i Sauö- órkoti, ysta bæ á Ufsaströnd, þann 11. °któber 1886. Þar mun móöir hans Anna Jónsdóttir hafa dvaliö hjá systur sinni ^nörúnu og manni hennar, Magnúsi Jóns- syni bónda þar. Foreldrar þeirra systra v°ru Jón bóndi á Þverá á Skiöadal, Guö- jonndssonar bónda á Ingvörum og kona nans Guörún Magnúsdóttir prests á TjÖrn, Einarssonar. Jón á Þverá var sagt aö væri dugnaöar- Pjarkur mikill og haröger. Ekki hef ég tiltækar heimildir um ættir Halldórs Halldórssonar, fööur Kristjáns. Mun hann hafa átt heima á Hofsá um Þetta leyti og veriö þar vinnumaöur. Hann Var fremur heilsulitill, en vel gefinn og gát sér gott orö. Þau Anna og Halldór v°ru þá heitbundin, en þaö átti ekki fyrir þoim aö liggja aö eigast þvi Anna lagöi húg á annan mann, er hún siöar giftist. Kom hún meö son sinn, þá á fyrsta ári og sfhenti fööurnum. Missti drengurinn þar móöur sinnar þvi hún sá hann aldrei siöan, en fluttist seinna ásamt manni sinum til Vestur-heims. Þau e>gnuöust fjögur börn. Ólst Kristján upp aö mestu á hrakningi á ýmsum bæjum i sveitinni en þó á vegum fööur sins þar sem hann var vinnumaöur. Mun þó faöir hans hafa reynt aö hlúa aö örengnum þaö er hann mátti „þvi hann var mér sem móöir lika”, sagöi Kristján siöar um fööur sinn. Atta ára gamall fór hann til vistar i Hofsárkot sem smali og átti nú aö fara aö sjá fyrir sér sjálfur. Þar var hann hjá Stefáni bónda Björnssyni og konu hans önnu Jónsdóttur smiös Sigfússonar frá Syöra-Garöshorni i átta ár samfleytt. Þau hjón voru vel gefin og fróö og læröi Krist- íán litli margt af þeim, bæöi i bundnu og lausu máli. Stefán var söngvinn maöur og nam drengurinn sem sjálfur var söng- elskur af honum mörg lög og ljóö sem hann siðar kenndi dætrum sinum. Eftir vistina i Hofsárkoti gerðist Krist- íán vinnumaöur á ýmsum bæjum i sveit- *nni I allmörg ár. Sparaði hann af kaupi sinu, fór i Hólaskóla og nam þar árin 1907-1909. Þá tók við lausamennska sem Þá var kölluö, og keypti Kristján sér lausamennskubréf. Hann stundaöi alltaf sveitastörf, en var aldrei til sjós. Siguröur heitinn, siöar búnaöarmálastjóri, sem þá var skólastjóri á Hólum réöi Kristján sem ráðsmann vestur i Húnavatnssýslu til t’örarins Jónssonar alþingismanns á Hjaltabakka tvö vor og sumur. Hefur hann verið glöggskyggn á hvilikur at- gervismaður Kristján var. Eftir þaö stundaöi Kristján jaröabóta- islendingaþættir Kristján F. Sigurjónsson yfirvélstjóri F. 30. 10. 1905 D. 13. 03. 1982 Nú er horfinn af sjónarsviöinu kær vin- urogsamferöarmaöur, Kristján F. Sigur- jónsson yfirvélstjóri, en hann lést á Borgarspftalanum 13. þ.m.eftir nokkurra missera veikindi. Ég sem þessar fátæklegu llnur skrifa átti þviláni aö fagna að kynnast Kristjáni fyrirnokkrum árum siöan, en þá hóf hann starf sitt hjá okkur i utanrikisráðuneyt- inu, eftir að hafa skilaö giftudrjúgu starfi fyrir Landhelgisgæsluna. Kristján var starfsmaður gæslunnar i yfir 40 ár og var lengstafyfirvélstjóriá skipum hennar, en þar voru honum falin ýmis trúnaðarstörf t.d. yfirumsjón meö byggingu nýrra gæsluskipa. Kristján var fæddur vestur á Bildudal 1905. Hann flutti suöur ásamt foreldrum sinum og tveimur systkinum, en þau ólust upp aö mestu I Reykjavik. Þegar Kristján var 13 ára slitu foreldr- ar hans samvistum og kom það þvi i hans hlut aö vera móöur sinni stoö og stytta viö uppeldi systkina sinna, en þau eru Sigur- geir lögfræöingur og Guöriöur húsmóðir, bæöi búsett hér i Reykjavik. Kristján fór ungur til náms og varö strax vélstjóri að loknu námi. Hann var t.d. á togurum og flutningaskipum áöur en hann gerðist starfsmaöur gæslunnar. Hannkvongast ungur fyrri konu sinni Sig- riöi Agústsdóttur frá Vestmannaeyjum. Þau áttu saman tvö börn, Agúst sem er vélsmiður og býr i Garöabæ og Friöu en hún erhúsfreyja og býr einnig i Garðabæ. Eftir nokkurra ára sambúö missti hann konu sina en kvongast nokkrum árum sib- ar núlifandi konu sinni Astu Einarsdóttur en hún átti 4 börn af fyrra hjónabandi. Asta og Kristján áttu engin börn saman. Ég veit aö Kristján reyndist börnum Astu eins og sinum sem besti faöir enda hygg ég aö þau hafi þáö af honum mörg holi ráö sem hafa komið þeim vel á lifs- leiöinni. j Eins og aö framan getur hófust kynni okkar Kristjáns fyrir nokkrum árum, en þau kynni hafa orðið mér til mikillar gæfu. Ég hygg að á engan sé hallað, er ég segi aö kynni min af honum, hafa orðið mér tii meiri gæfu en margt annaö. Kristján var eitt hið mesta snyrtimenni sem ég hefkynnst. Framkoma hans öll og kurteisi var meö slikum fádæmum að ég þekki ekki annaö betra, auk þessa var hann orövar og gætinn. Ég hygg aö hann hafi aldrei lagt illt til neins manns. Ég trúi þvi' að viö nafni eigum eftir aö hittast handan þessara landamæra sem nú skilja okkur að, en þangað til vil ég biðja algóöan Guö aö gæta hans. Einnig biö ég þess aö Guö sem öllu ræöur, aldrei spyr, en allt skilur, megi vera Ástu ást- kærri eiginkonu hans, börnum fóstur- börnum og barnabörnum styrk stoö I söknuöi þeirra yfir horfnum vini og þau minnast þess aö „þegar æviröðuli rennur rökkvar fyrir sjónum þér. Hræöstu eigi hel er fortjald hinum megin birtan er Sig. Kr. Pétursson Kristján B. Þórarinsson. vinnu vor og haust,kaupavinnu á sumrin og barnakennslu i tvo vetur. Hann sótti námskeið i dýralækningum i Reykjavik 1913, ásamt Halldóri Jónssyni, siöar dýra- lækni i Brekku. Sem fyrr sagöi fóru þau Kristján og Margrét aö búa á Klængshóli vorið 1920. Þaö er fjallajörö stór og erfiö fremsti bær i'Skiöadal aö austan. Þar var fjárgæsla erfiö, einkum eftir aö jaröirnar framan viö fóru i eyöi, Gljúfurárkot 1905, Holárkot 1925. Þaö var ekki þá fremur en endranær tekiö út meö sitjandi sældinni, aö vera einyrki á erfiöri jörö meö ört vaxandi ó- megö. Hjónin á Klængshóli uröu aö leggja hart aö sér viö aö sjá sér og slnum far- 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.