Íslendingaþættir Tímans - 29.12.1982, Síða 7
Einar Kristleifsson,
bóndi í Runnum
Fæddur 7. júní 1896
Dáinn 14. okt. 1982
æ, m.Ur niinn og góður granni bernsku- og
Re u,ra’ ^tnar Kristleifsson, bóndi í Runnum í
Reer 'átinn. Útför hans var gerð frá
vjðy n°dskirkju laugardaginn 23. október að
gen ■ u ^°*menn> ■ Með honum er góður maður
®'nn> einn af hinum traustu og sterku stofnum
^frfjarðar.
Hál nar Kristleifss°n var fæddur að Uppsölum í
v0r^asveit hinn 7. júní árið 1896. Foreldrar hans
o„ | Knstleifur Þorsteinsson, bóndi þar, en síðar
P e?®st f’óndi og fræðimaður á Stóra-Kroppi í
Quð .hsdal, og fyrri kona hans, Andrína
en,run Einarsdóttir frá Urriðafossi Árnessýslu,
Próf- n Var háhsystir séra Magnúsar Andréssonar,
fjöi 3sts 'A Gilsbakka. Að Einari stóðu sterkar og
Ái-„niennar hændaættir bæði í Borgarfirði og
nessýslu.
Sínu'ns ars að aldri fluttist Einar með foreldrum
Sjötm Stóra-Kroppi og ólst þar upp. Hann var
j(ri 1 röðinni af átta börnum þeirra hjóna
en ir' eils °g Andrínu. Elsta barnið dó á öðru ári,
Qll n sjö komust upp, fjórar dætur og þrír synir.
fólk'°rU ^au Prýðilega gefin og mikið mannkosta-
eru -V° sem Þau áttu kyn til. Af systkinunum
Enu fjögur á lífi.
frn sr.. nar var á þriðja ári, andaðist móðir hans
k0lJ, Un8um börnum. Var þá þremur systrunum
kVæ1 fóstur til frændfólks og vina. Nokkru síðar
Grund'st Kristleifur Snjáfríði Pétursdóttur frá
óven- 1 Skorradal, og lifðu þau saman í
í rúrii C^a ^rsælu og hamingjuríku hjónabandi
Guð -C®a ^®113 öld. Þau eignuðust eina dóttur,
mjö yiu> sem andaðist í blóma lífsins. Hún var
gáfnni lstllneigð og gædd miklum og fjölþættum
heinin'fri(yur gekk Einari og þeim systkinum, er
,raust V°rU’ 1 H'úöurstað og var þeim fórnfús,
rausn Heimilið á Stóra-Kroppi var rómað
rauni^. menningarheimili. Slíkt heimili var í
inn ,nn' a við góðan alþýðuskóla, enda húsbónd-
It1tr>ni'IK- ,rnesti fræðaþulur, er hafði óbrigðult
fráSa ’ bl<y yfir mikilli þekkingu og hafði einstæða
Ui» y.argáf», svo sem rit hans bera glöggt vitni
uPp Q m Þessar aðstæður ólst Einar Kristleifsson
arartj ° mótaðist f bemsku af traustum menning-
°g góðri fræðslu föðurhúsa. Þá var honum
u»gum ,nn
fúrnfí . Inr®tt trúmennska og iðjusemi, góðvild,
Einar°f dreng,yndi-
ölafSs stundaði nám í unglingaskóla séra Ólafs
lét tnj0nar 1 Hjarðarholti í Dölum í einn vetur og
B$ncj. ® Vel af dvöl sinni þar. Þá settist hann í
búf>æði lann á Hvanneyri og lauk þaðan
sfn arid Að öðru leyti vann Einar
Stóra.K æsltuár á búi föður síns og stjúpu á
SamUr rc>151,i °g reyndist þeim í hvívetna hjálp-
■ °g traustur, trúr og heill.
end'ngaþættir
Hinn 29. júní árið 1929 kvæntist Einar heitinn
eftirlifandi eiginkonu sinni, Sveinbjörgu Brands-
dóttur frá Fróðastöðum í Hvítársíðu, velgefinni
og mikilhæfri mannkostakonu, sem í öllu var
bónda sínum samhent og samboðin. Hjónaband
þeirra var farsælt og hamingjuríkt. Þar ríkti
gagnkvæm virðing, kærleikur, ást og fórnarlund.
Giftingarvorið hófu þau hjónin búskap á
Signýjarstöðum í Hálsasveit, en fluttust þaðan
eftir tvö ár að Fróðastöðum, þar sem þau bjuggu
í tólf ár, eða frá 1931-1943. Á þeim árum gegndi
Einar ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína
átti meðal annars sæti í hreppsnefnd og var
hreppstjóri Hvítsíðinga í átta ár. Þeim störfum
sem öðrum gegndi hann af skyldurækni, réttsýni
og góðvild.
Vorið 1943 réðust þau Einar og Sveinbjörg í
það þrekvirki að reisa sér nýbýli f landi
Stóra-Kropps. Fengu þau hálfa jörðina til eignar
og ábúðar hjá Kristleifi föður Einars, sem þá var
orðinn aldurhniginn. Stóri-Kroppur er stór og
mikil jörð og þoldi það vel að vera skipt í tvo býli.
Hús sitt reistu þau hjónin á eyrunum við Geirsá
í nánd heitrar laugar og rétt við þjóðveginn,
sem þar lá á þeim tíma. Býli sínu gáfu þau nafnið
Runnar. Nafnið var táknrænt fyrir hinn látna
bónda, sem átti í senn vormannsins hug og
ræktunarmannsins fórnfúsu og græðandi hendur,
er ekki aðeins vildu rækta runna og tré og sjá tvö
strá vaxa, þar sem áður óx eitt, heldur vildu
einnig hlúa að öllum gróðri hins góða lands og
hinnar frjóu og gjöfulu móðurmoldar. Einari
Kristleifssyni þótti vænt um land sitt, jörð sína og
bú. Hann bar djúpa lotningu fyrir lífinu og hafði
mikla samkennd með málleysingjum.
Það var mikið átak fyrir efnalítil og barnmörg
hjón að reisa nýbýlið í Runnum og hefja þar
ræktun og uppbyggingu allra húsa. Að því
verkefni gengu þau hjónin með einum huga og
iðjusömum höndum, reiðubúin: að vinna að
sameiginlegri hamingju sinni og lífsverkefnum.
Einar var vinnusamur og lagvirkur og kom það
sér vel við uppbyggingu jarðarinnar. Bú hans var
ekki mjög stórt á mælikvarða nútíðar, en það var
notadrjúgt og hann hugsaði vel um það, um
gekkst skepnur sínar af nærfærni, góðvild og alúð.
Hann var laginn við skepnur, ekki síst þær, sem
eitthvað var að og þurftu aðhlynningar með.
Auk búsins hafði hann lengi nokkra gróðurhúsa-
rækt og jarðvarmann nýtti hann einnig til
upphitunar íbúðarhúss.
Einar Kristleifsson var framúrskarandi góður
nágranni, fús til liðveislu, hjálpsamur og greiðvik-
inn. Um það get ég vitnað af eigin reynslu.
Tveimur árum eftir að þau hjónin reistu nýbýli
sitt í Runnum fluttust foreldrar mínir og við
systkinin að Kletti sem er næsti bær við Runna
og Stóra-Kropp. Milli bæjanna var mjög gott
nágrenni, traust vinátta, samstarf og samgangur.
Algengt var, að nágrannar hjálpuðu hver öðrum
og styddu hver annan í margs konar störfum.
Aldrei var horft til launa í því sambandi. Samstarf,
samhjálp og gagnkvæmt traust góðra vina og
granna skipti öllu máli.
Þau hjónin Einar og Sveinbjörg eignuðust fimm
börn, sem öll eru á lífi, velgefið, myndarlegt og
traust fólk. Voru þau elstu á sama aldri og við
systkinin, og varð það einnig til að tengja bönd
vináttu og félagsskapar milli bæja og granna. Börn
þeirra eru: Ingibjörg, kaupmaður og húsfreyja á
Ólafsfirði. Maður hennar er Sigmundur Jónsson,
málarameistari. Brandur Fróði, lögregluþjónn á
Akranesi, kvæntur Þuríði Skarphéðinsdóttur frá
Dagverðarnesi í Skorradal. Kristleifur Guðni,
rennismiður, búsettur í Kópavogi, kvæntur Berg-
ljótu Kristjánsdóttur frá Grænavatni í Mývatns-
sveit, Ásta, húsfreyja á Ólafsfirði, gift Guðna
Aðalsteinssyni, bifvélavirkja. Sigríður, húsfreyja
í Runnum, gift Þorvaldi Pálmasyni, kennara við
Kleppjárnsreykjaskóla.
Heimilið í Runnum var mesta myndar- og
rausnarheimili, þar sem ávallt var yndi að koma og
öllum var tekið opnum örmum. Enginn var þar
auður í garði, en þeim mun meira hjartarúm,
gestrisni, góðvild og hlýja. Einar var maður mjög
gestrisinn og þótti honum miður, ef einhver kom
á bæ hans, án þess að koma inn og þiggja
góðgjörðir. Og ávallt hafði hann tíma til að ræða
við gesti, bæði börn og fullorðna. Minnist ég þess
með mikilli þökk og gleði, er ég sem unglingur
kom að Runnum næstum daglega í nokkur sumur,
þegar flutt var mjólk á hestvagni í veg fyrir
mjólkurbílinn, sem þar fór um. Þótti þá sjálfsagt,
að unglingurinn kæmi í bæinn, biði þar eftir
bílnum og þægi góðgjörðir. Alltaf var mér tekið
af sömu alúðinni og hlýjunni. Húsbóndinn gaf sér
jafnan tíma til að ræða við mig, og alltaf var hann
fræðandi og gefandi af sjálfum sér, þekkingu
Framhald á næstu síðu
7