Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 29.12.1982, Qupperneq 9

Íslendingaþættir Tímans - 29.12.1982, Qupperneq 9
Jón Björnsson fyrrverandi deildarstjóri, Sauðárkróki F*ddur 17. nóvember 1891 Dáinn 17. september 1982 ((^H. ^jörnsson fyrrverandi deildarstjóri hjá SaiJ?.®*a8' Skagfirðinga lést á Sjúkrahúsinu á ^eð fkróki 17. sept. s.l. tæplega 91 árs að aldri. seitl . 0num er genginn mikill mannkostamaður, setn att' baki langan og giftusaman starfsferil, ^ru fremur einkenndist af frábærum Jón ' ot5r‘8^u*b trúmennsku. Suðu Var feddur í Hringsdal á Látraströnd í Björ ^'ngeyjarsýslu. Foreldrar hans voru hjónin GnðL..®jbrnsson, ættaður úr Svarfaðardal og da] !Ör® Guðjónsdóttir frá Hólmavaði í Aðal- SyðrAtl J°ns í föðurætt var Björn Jónsson í "'Garðshorni í Svarfaðardal, annálaður • - aoarforkur til sjós og lands. dUj ar áriA^Utt'Stme^ foreldrum sínum til Skagafjarð- (nú er Þau fengu jörðina Hrappsstaði lfðl '*?) 1 Hjaltadal til ábúðar. Hann settist í hans S °ta J9J|0 og útskrifaðist þaðan 1912. Hugur taidi Sí*í tr* búskapar, en hann var fátækur og henð m giftusamlegt að hefja búskap með tvær bren“r fótnar. Alla ævi var hann því marki var etl.Ur.aó ráðast aldrei í neitt, sem hann áður rriat ** oru8gur ™ að geta staðið undir. Hann við , t b var sjálfur kjarkmaður, en að standa líg ^^ubindingar sínar var grundvallaratriði í Ár'A kaunL réðst hann til Kristins P. Briem, hans . anns a Sauðárkróki og starfaði við verslun höf sramfleytt í 23 ár, eða til ársins 1938 er hann a ,°rf bjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Um þau v,stask' * „Glðð P1' fórust Jóni sjálfum svo orð í viðtali í „Éafeyki“, félagstíðindum K.S., 1971: fúlls «atti.aHtaf dálítið erfitt með að losa mig til væri 1 Þa hugmynd að vera bóndi, og þó að ég híetti st °lnn metra en hálf-fimmtugur þegar ég 1 thér aö f m hía Driem, þá var það mjög ofarlega lagöi .tara að búa. En Sigurður kaupfélagsstjóri kar|ar t08 Jast að mér að koma til sín, sagði að ef gp lr heimtuðu það af sér að hann réði mig, Þett®n fra Briem". fór, s Scg'r nokkuð um það orð, sem af Jóni ^arfað^h1 Verslunarmanm- Hjá kaupfélaginu ®tfð Sg' nann síðan allt til ársins 1970 eða í 32 ár, °8 ums^ifdeildarstióri 1 ”Gránu“’ sem var stærsta hjá kanVlfaniesta verslun félagsins. Um veru hans áðurner laglnu segir Magnús H. Gíslason svo í „Þar k dU vlótah í „Glóðafeyki": ár, ávaliC. r Itann vefið vakinn og sofinn öll þessi iafn |t|. Íafn traustur og samviskusamur, ávallt hvers kr °8 háttvís, ætíð reiðubúinn að leysa vegna anns vanda, eftir því sem unnt var. Þess bessi 0r|öi 1‘ka Magnús skáld á Vöglum eitt sinn "VtrjL. ’ Sem menn hafa ekki síðan gleymt: |s, U ln '• en svo var Grána oft nefnd af því endiD9aþaettir að hún stóð norðar af tveimur búðum kaupfélags- ins, en fleiri voru þær ekki um langt skeið, - „Ytri-búðin, það er besta búð í heimi“. Á Sauðárkróki kynntist Jón konuefni sínu, Unni Magnúsdóttur. Þau gengu í hjónaband 16. maí 1919. Heimili þeirra stóð ætíð að Aðalgötu 17, nemafyrsta hjúskaparárið er þau bjuggu í húsi nokkru norðar við sömu götu. Þau eignuðust fimm börn, sem öll eru á lífi. Afkomendur Jóns og Unnar er um 60 talsins. Unnur, sem lifir mann sinn, dvelur nú á ellideild sjúkrahússins á Sauðárkróki. Ég, sem þessar línur rita, er tengdadóttir Jóns og Unnar, og ég get ekki látið hjá líða að minnast tengdaföður míns látins með nokkrum orðum. í nær 15 ár hefi ég dvalið í fjarlægu landi, en hugur minn æði oft verið heima. Margar af mínum bestu minningum eru tengdar Jóni og Unni. Eins og fyrr segir, var Jón frábær atorkumaður, áhugasamur og trúr í öllum sínum störfum. Ég fékk senda hljóðupptöku af ræðu séra Gunnars Gíslasonar í Gláumbæ, sem hann flutti yfir moldum Jóns. Hann hóf hana með þessum orðum: „Hann var trúr allt til dauða“. Þessi setning er sönn, og lýsti Jóni Björnssyni mætavel. Hann var líka ávallt orðvaf og prúður í framkomu við alla. Kurteisi var honum eðlisgróin. Ég minnist þess ekki að hafa heyrt hann tala ljótt orð til nokkurs manns í þau 21 ár, sem ég var honum samtíða, fyrst eitt ár á heimili tengdaforeldra minna, og síðan 20 ár í næsta húsi, sem vitanlega leiddi til náinna samskipta milli heimilanna. Hjá þeim var ég daglega og átti því mikla láni að fagna, að eignast einlæga vináttu og trúnað tengdaforeldra minna. Þau voru mér frábærlega góð og um- hyggjusöm, hefðu ekki getað reynst mér betur þótt ég hefði verið þeirra eigin dóttir. Aldrei mun ég gleyma, hve vel þau fögnuðu mér er Magnús sonur þeirra kynnti mig fyrirþeim, sem væntanlega eiginkonu, á jólum 1946. Ég var þá 19 ára, óþroskuð og eignalaus sveitastúlka, en það virtist ekki skipta neinu máli. Mér var tekið af óumræðanlegri hlýju og rausn, sem ávallt einkenndi þau hjón og heimili þeirra. Allir sem þekktu Jón Björnsson og voru honum samtíða, vita hve trúr og áreiðanlegur hann var f öllum sínum störfum, bæði hjá Kristni Briem og Kaupfélagi Skagfirðinga. Það var ekki verið að hugsa um kaup eða klukku öllum stundum; en kappkostað að ljúka því, sem fyrir lá hverju sinni. Hann var vanur að koma heim með allar mánaðanótur viðskiptavinanna í Ytri-búð K.S., en á þeim árum létu flestir skrifa hjá sér, og gerðu svo upp um mánaðamót. Jón kom heim með þessar nótur á kvöldin, yfirfór þær og reiknað út, allt í sínum eigin hvíldartíma. Eitt sinn spurði ég hann í gamni, hvort hann skrifaði yfirvinnutíma á þessa heimavinnu. Hann brást snöggur við og sagði: „Því læturðu svona manneskja, þetta tekur mig enga stund“. Auk þessa vann hann allar helgar, og sumarleyfi tók hann aldrei á starfsferli sínum. Nútímamenn skilja e.t.v. ekki svona lífsmáta, en væri um þetta rætt svaraði hann því einu til að þetta væri „sín aðferð". Vinnan var lífsnautn hans. En þrátt fyrir annríkið vanrækti Jón ekki skyldur sínar, sem fjölskyldufaðir. Á því sviði var hann hinn trausti og árvaki maður, sem fylgdist vel með öllu og sá til þess að enginn væri vanræktur. Ekki síst gaf hann sér tíma til að sinna bamabörnum sínum, þau voru öll hans yndi og eftir|æti. Hann virtist aldrei of þreyttur til að taka þau upp og hampa þeim, leika við þau, og tala það mál er þau skildu. Þegar þau uxu úr grasi var hann óþreytandi að kenna þeim að lesa og draga til stafs. Hann fylgdist vel með þroska þeirra, áhugamálum og framtíðardraumum, og hvatti þau til starfa og menntunar. Hann var góður afi. Ég veit að mín börn eiga um hann ljúfar minningar og eru þakklát fyrir að hafa átt slíkan mann að afa. Jón var bókhneigður og las mikið. Oft sá ég ljós hjá honum um miðjar nætur, er ég vaknaði til að sinna bömum mínum. Hann var áhugamað- ur um alla framþróun og fylgdist vel með gangi mála, .bæði heima og erlendis. Hann skrifaði Framhald á næstu síðu 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.