Íslendingaþættir Tímans - 29.12.1982, Page 10

Íslendingaþættir Tímans - 29.12.1982, Page 10
\V + ,K EE Valdimar Elíasson gar ðy r kj umaður Fæddur 20. júlí 1911. Dáinn 15. október 1982. Þann 15. október s.l. lést Valdimar Elíasson garðyrkjumaður síðast til heimilis í Hafnarfirði. Ekki verður sagt að það kæmi með öllu á óvart, því ljóst var að heilsa hans var fyrir nokkru biluð. Samt vonuðumst við vinir hans til þess að enn um nokkur ár fengjum við að njóta samvistar við hann. Valdimar var fæddur að Saurbæ í Holtum þann 20. júlí 1911 sonur Elt'asar Þórðarsonar bónda þar og konu hans Sigríðar Pálsdóttur. Hann ólst þar upp með foreldrum sínum, stundaði nám við héraðsskólann að Laugarvatni 1930-1921 og við Samvinnuskólann 1935, en frá þeim skóla lauk hann prófi eftir aðeins eins árs nám. í Svíþjóð Jón Framhald af bls. 9 okkur hjónum fram á síðustu ár skýr og fróðleg bréf um stjórnmál og þjóðarhag. Áhugi og kapp Jóns við verk var einstakt. Eitt atvik vil ég nefna, sem mér kemur í hug. Eitt sinn vorum við Magnús við heyskap að raka í garða hálfþurrt hey, því rigningarlegt var. Jón kom okkur til hjálpar, hvatstígur að vanda og lenti á móti mér, fór hratt og létt með heyið. Ég hamaðist af öllum kröftum, en hafði ekki við honum og bað hann í öllum bænum að hægja á sér og hamast ekki svona. „Hamast" sagði Jón stuttaralega, „þú hefðir átt að sjá mig þegar ég gat unnið“. Þetta var, held ég, í eina skiptið sem ég heyrði hann láta orð falla um afköst sín. Hann var hógvær maður og ekki sýnt um að segja frægðarsögur af sjálfum sér. í þessu sambandi koma mér f hug orð Jóns Jónssonar, bónda í Steinholti, er hann sagði eitt sinn er hann horfði á Magnús mann minn við slátt, þá lítt vanan heyskap: „Já, hann er þá ekki líkur föður sínum, ef hann getur ekki borið ljá í gras, því slíkan afburðamann hef ég sjaldan séð, það var unun að horfa á Jón við slátt“. Jón í Steinholti var sjálfur afburða verkmaður og þess vegna vel dómbær á vinnubrögð nafna síns. Já, það er sannarlega margs að minnast. Skarð manns á borð við Jón Björnsson verður vandfyllt. Ég veit að það var von og ósk tengdaföður míns, að afkomendur hans yrðu heiðarlegt og duglegt fólk, sem hefði yndi af að vinna störf sín vel og af trúmennsku. Ég þykist þess einnig fullviss, að það taki sér hann til fyrirmyndar á flestum sviðum. Þá mun gæfa þess og farsæld í lífi og starfi verða tryggð. Að leiðarlokum kveð ég kæran tengdaföður og bið honum guðs blessunar með þökk fyrir allt og allt. Vinum og vandamönnum sendi ég samúðar- kveðjur. Kristín Helgadóttir, Vestur-Ástralíu dvaldi hann 1938 og 39 sem nemandi við lýðháskólann á Tárna og síðan við garðyrkjunám. Skömmu áður en heimsstyrjöldin síðari skall á fluttist Valdimar aftur heim og 1942 stofnaði hann nýbýlið Jaðar í landi Bæjar í Borgarfirði og gerðist garðyrkjubóndi. Þann 1. des 1951 gekk hann að eiga Eddu Geirdal Steinólfsdóttur kennara í Grímsey hina ágætustu konu og lifir hún mann sinn. Eftir að þau Valdimar fluttu frá Jaðri starfaði hann um árabil við gróðrastöðina í Laugardal f Reykjavík uns hann af heilsufarsástæðum hlaut að hætta störfum. Meðan Valdimar bjó að Jaðri gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum, var sýslunefndar- maður, stóð að stofnun samtaka garðyrkjubænda og vann mikið fyrir þau samtök. Ekki er mér mikið kunnugt um störf Valdimars að félagsmál- um, en svo vel þekkti ég hann að ég er þess fullviss að þeim málum var vel farið þar, sem hann fékk einhverju um ráðið, svo reyndi ég hann að því að vera raunsæjan og tillögugóðan. Fundum okkar Valdimars bar fyrst saman 1938 þegar hann stundaði nám við lýðháskólann á Táma í Svíþjóð. Farartækin voru reiðhjól, gist í tjaldi og litlu eytt enda ekki af miklu að taka. Margar skemmtilegar myndir geymi ég enn frá þessum ferðum okkar. Þegar skugga síðari heimsstyrjaldar dró upp yfir Evrópu hvart Valdimar heim, en ég sat eftir. Allt frá þessum árum höfum við Valdimar haft samband þar til að leiðir nú skiljast að fullu og öllu. Mörg bréf fóru okkar á milli meðan við vorum sinn hvorum megin Atlantshafsirs og all vænan bunka af bréfum frá Valdimar geymi ég enn. Bréflega ræddum við ýmis sameiginleg áhugamál og ég minnist þess vel að hefði ég einhverjar spurningar til Valdimars var þar sjaldan komið að tómum kofunum. Valdimar var vísindalega hugsandi. Hann leitaði staðreynda og gekk út frá Þe'tT'1 rökréttu samhengi. Hann villtist ekki á þvise er staðreynd og hinu, sem aðeins er trúblan 1 sannfæring, sem staðið getur á lausum grun” j Eftir að ég hóf störf hér heima gisti ég oft að Ja r hjá þeim mætu hjónum. Þar var gott að gista .jj margt bar á góma þær kvöldstundir, sem Valdimar þá ræddumst við. Hann hafði ág® frásagnarhæfileika og vantaði ekki skopský^j Kvöldið gerðist okkur því jafnan nokkuð IanfÞ , nóttin að sama skapi stutt, því fyrir kom að lý tók af degi áður en gengið var til hvílu. Heimili Valdimars og Eddu var kyrrlátt og snoturt menningarheimili þar sem regla - smekkvísi ríkti í öllu. Valdimar var bókamaðnjj smekkvís og vandlátur á bókaval. Enda P hugur hans stæði fyrst og fremst til náttúruvisin og umfram allt til þess þáttar er að gróðurfar^ fc ræktun lýtur þá fer því fjarri að hann einskorðaður við það. Hann bar gott skyn og skáldskap. Fyrir tveim árum sendi hann værl á listir méfá afmælisdegi mfnum bók Snorra Hjartars°n‘n „Hauströkkrið yfir mér“ en sú bók varð mer * verulegu leyti nýr heimur, því þar til hafði ég a erfitt með að fella mig við hálfrímuð og órímu ljóð. Eftir að Valdimar fluttist til Hafnarfjar^ hittumst við alloft og nokkrum sinnum gafst °'; . tóm til náttúruskoðunar hér í nágrenninu, en fs urðu þær ferðir en báðir hefðu óskað. Við höfðu^ ráðgert ýmsar skoðunarferðir saman. Aðeins af þeim komst í framkvæmd og var það á s.LsU Jafnframt ' varð það síðasta ferð vinar m>^ Valdimars á æskustöðvarnar. Þar sýndi hann m þá ævafornar bæjarrústir, gamla götutroðning‘e sem nú eru löngu vallgrónir og það sýndi sig hann gjörþekkti þetta svæði, sögu þess; náttúrU og fornar slóðir. Skoðanir hans á breyting11 , gróðurfars og byggðar frá elstu tíð til dagsi dag voru mótaðar af heilbrigðu rauns®1 ^ rökréftri hugsun. Ég er ekki í vafa um Valdimar átti yfir að ráða víðtækum fróðleik0^ þekkingu á heimabyggð sinni. Lítið - ef noks - af þeim hugleiðingum mun honum hafa auðn ^ að festa á blað - „Oss fylgir svo margt í m°' n f Hér var punktur settur. Skoðanaferðir ok Valdimars verða ekki fleiri. Hann er horfinn y á annað svið, en hjá mér lifir eftir flekk1 minning um góða viðkynnigu, sem varaði ý meira enn fjóra áratugi. Minningin um liel*ste/Lir an mann og góðan dreng. Ég er þakklátur _ty að hafa átt Valdimar Elíasson að vini- . ágætu konu hans, Eddu, bræðunum og systun ásamt öðru nánu skyldmenni vottum við hj°n okkar innilegustu hluttekningu. Jón Jónsson, jarðfr- lslendingaÞ®^'r 10

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.