Íslendingaþættir Tímans - 29.12.1982, Síða 13
Stefanía Ólafsdóttir
Borgarnesi
Fædd 30. nóvember 1900.
Dáin 16. nóvember 1982.
Á dimmum nóvembermorgni berst mér harma-
egn, langamma barna minna hafði verið skyndi-
^ega kölluð burt héðan. Dauðinn hafði brugðið
num brandi hvössum. Þótt dauðinn sé okkur
Um vís, kemur brotthvarf vina og ættingja
,sJafnlega á óvart. Mér er svo margt minnisstætt
km þessa góðu konu, að erfitt yrði fyrir mig að
. *a því fyrir í stutta minningagrein sem ég sagt
frá ^a^a' hafði nýlega fengið þau skilaboð
a henni að hún ætlaði að koma suður til
eykjavíkur í þessum mánuði og sig langaði að
jj?,a samband við mig. Ég gladdist við þá
nugsun að geta skrafað við hana um ýmisleg
t 'efni sem okkur hefði örugglega samið um. En
... n'ugið varð lengra sem hún vinkona mín fór,
að J°SS'ns hffiða, sú ferð sem okkur öllum er ætluð
(.. lara, ferðast á vængum morgunroðans, frá
Verudjúpinu upp til Drottinshæða.
É
S vildi ég gæti vakið upp
o°njr í þinni sál
J, óma enn á ný
" P‘“ hjartans mál.
^“teðan gœti ég sagt mér sögu
n Sagan er á þá leið
e r guo sem gleymir engum
Sattir vor best í neyð.
Jóh. úr Kötlum
uJ?e‘m fer fækkandi úr aldamótakynslóðinni sem
0„ U Pess aðnjótandi að halda út úr torfbæjunum
fr.'r'n> öld nútímans og þeim miklu breytingum
hlóð^1 a*ast UPP a moldargólfi, elda mat á
la:k Um’tencfra 'Ͱs á grútartýru, klappa þvott við
‘iuiaSV°na mætti lengi, lengi telja. Stefanía lifði
við Ua tVenna og kunni frá mörgu að segja sem
e]d ^n8ra fólkið getum vart skilið, en víst er að
m„v kynslóðin var ekki síðui
8leöJast af Htlu.
Jörvte^an,a faddist 30. nóvember árið 1900 að
Ab i * Kolbeinstaóahreppi, dóttir hjónanna
va°U ^tefánsdóttur og Ólafs Erlendssonar. Hún
stóru'flarn í röðinni af 13 systkinum. Líf þessarar
dans Oolskyldu hetur Kannski ekki ávallt verið
allt- f3 rósum’ en Stefanía sagði mér að það hefði
mik, Vcriö nóg að borða, en sjálfsagt hefði þurft
ha atVekni og hagleik til að koma svona stórum
g'ftisd ^ arum e®a 26.9. 1923
tjæ.S 1 Stefanía Andrési Björnssyni frá Bæ í
brekkSvfrt- noiu pau ouskap aö ttn-Skelja-
er u, u 1 Borgarfirði og bjuggu þar til ársins 1936
And ut,u til Borgarnéss og byggðu sér þar hús.
varðres stnndaði margvísleg störf. Þeim hjónum
dætUr' ^fna auðið sem öll eru á lífi, sonur og 3
|«i r ®arnabörn hennar eru 9 og langömmu-
entl'ngaþættir
i síður ánægð og kunni að
börnin 7. Eiginmann sinn missti Stefanía 17.2.
1967, eftir farsælt hjónaband.
Á þessar fátæklegu línur skrifa ég um þessa
merku aldamótakonu. Ég hefði orðið fátækari
bæði um andleg og veraldleg gæði, ef mér hefði
ekki hlotnast að kynnast henni. Hún var kona
stórbrotin og hafði gott hjartalag. Til eru
Ódáinseyjar en eigi af þessum heimi, þeir sem
neyta ávaxtanna er þar spretta, yngjast upp og
lifa þótt þeir deyj.
f dag verður hún jarðsungin frá Borgarnes-
kirkju á 90 ára afmælisdegi manns síns. Blessuð
sé minning hennar og hafi hún þökk fyrir allt og
allt. Samúðarkveðjur sendi ég öllum aðstandend-
um.
Jóhannes Reynisson.
Hallberg
Halldórsson
Fæddur 4. maí 1910.
Dáinn 24. september 1982.
Hallberg Halldórsson fyrrv. kaupmaður Reyni-
grund 79, Kópavogi andaðist 24. september sl. á
Landakotsspítala eftir stutta sjúkralegu. Hallbere
var fæddur 4. maí 1910, að Borgarkoti á Skeiðum
og þar ólst hann upp og dvaldi allt til fullorðinsára.
Hann byrjaði búskap á Stokkseyri, en til
Vestmanneyja flytur Hallberg árið 1933, og vann
fyrstu árin öll algeng verkamannastörf.
Um 1940 ræðst Hallberg til verslunarstarfa hjá
Einari Sigurðssyni, fyrst í Vöruhúsinu, en síðan
á Þingvöllum. Árið 1953 stofnaði Hallberg eigin
verslun, sem hann nefndi Verslunina Borg, og rak
hann hana óslitið fram að eldgosi. Árið 1973
keypti Hallberg matvöruverslunina 'Skerjaver í
Skerjafirði, og rak hann hana þar til í maímánuði
sl.
Hallberg rak verslun sína af miklum dugnaði
og snyrtimennsku og var vinsæll af öllum sem
kynntust honum. Hallberg var tvíkvæntur. Með
fyrri konu sinni Þuríði Sigurðardóttur
eignaðist hann tvær dætur, Halldóru og Jenný.
Áður hafði Hallberg eignast son, Hörð, sem
búsettur er í Hafnarfirði. Með seinni konu sinni
Irmu, þýskættaðri konu f. Pöhls, átti hann tvö
börn Helgu og Ragnar.
Ég var svo lánsamur að kynnast Hallberg
fljótlega eftir að ég flutti til Eyja, og störfuðum
við saman að félagsmálum. Hallberg var tryggur
og einlægur fylgismaður Framsóknarflokksins og
sparaði hvorki fé né fyrirhöfn til að vinna
flokknum fylgi.
Hallberg var gleðimaður, og höfðingi í lund.
Ég minnist margra ánægjustunda á heimili
Hallbergs og Irmu, að Steinsstöðum. Voru hjónin
samhent í því að taka elskulega og rausnarlega á
móti gestum. Heimilið var fallegt, og þar var gott
að dvelja.
Við eldgosið varð mikil röskun á högum
Vestmannaeyinga. Þeir voru margir sem ekki áttu
afturkvæmt til Eyja, þar á meðal Hallberg og
Irma. Við hinir fjölmörgu vinir þeirra söknuðum
þeirra mikið. Ég reyndi að nota hvert tækifæri til
að heimsækja þau, á þeirra nýja heimili í
Kópavogi. Gestrisnin og hjartahlýjan varsöm við
sig.
Það var bjart yfir byggðum við sundin blá,
þegar Hallberg var lagður til hinstu hvílu í
kirkjugarðinum í Gufunesi hinn 4. október sl., og
það er bjart yfir minningunni um góðan dreng.
Ég og fjölskyldan mín, sendum Irmu og
börnunum, ásamt öðrum vandamönnum innileg-
ustu samúðarkveðjur.
Jóhann Bjömsson
13