Íslendingaþættir Tímans - 05.01.1983, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 05.01.1983, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR Miðvikudagur 5. janúar 1983 — 1. tbl. TIMANS Agnar Kof oed-Hansen f lugmálas tj óri Fæddur 3. ágúst 1915 Dáinn 23. desember 1982 ist a ^ofoed-Hansen, flugmálastjóri andað- ha aö morgni fimmtudagsins 23. des. Við andlát sérst eJ St0rt s^arö fy"r s^'^'- Agnar Kofoed var • pn„ , r hæfileikamaður. Hann átti sér fáa eða engalíka. áfiú ^1131 ^ofoed-Hansen fæddist í Reykjavík 3. Kof ^^' F°re'Q'rar hans voru Agner F. dilít j Hansen, skógræktarstjóri og Emilía Bene- jtsdóttir. líki aUm orðum sa8( var æ^ Agnars æfintýri til b ^nar Kofoed braust af fádæma dugnaði duo SS narns sem hugur hans stóð til og af sama á Isi ¦Var nann einn rvrst' brautryðjandi flugs kyn and'' ^aö var v'ð aöstæöur sem viö' sem ^i jp , Urrlst þeim af eigin raun, fáum vart skilið. stæ ,vtl mér jafnframt að fullyrða, að enginn á hér •' i en Agnar Kofoed-Hansen í þróun flugs Sk-andi- Agn a'n V^'r ^au fjölmörgu trúnaðarstörf, sem lörn, ' 0,oed-Hansen gegndi á sviði flugsins er "g op ;ynd, b m'Alls á'its. Allt var það verðskuldað. tók ar hvarf um sjö ára skeið frá flugmálum og var - S?arr' 'ögreglustjórans í Reykjavík. Það vatf erfiðum tímum, stríðsárunum, og honum Urnd 'i ^að un8um' aðeins 24 ára. Sú skipun var þaö en Agnar Kofoed-Hansen leysti einnig óUrn!tarf af hendi af miklum dugnaði. Það er "Ueilt nú. Sóðu ^^ Kofoed-Hansen var íþróttamaður g0n ' "ann unni útivist og var þekktur fjall- sv08tU,maour- Agnar Kofoed lifði heilbrigðu lífi, og f . 'y'Tnyndar var. Hann var heimsborgari íh Um menn og málefni. Umfa SSar' stuttu grein er ekki ætlun mín að rekja Það ngStn'kinn æfiferil Agnars Kofoed-Hansen. ífini' vafalaust ýmsir. Sem betur fer eru hóku n'n£ar Agnars jafnframt skráðar í tveim fróði!" sem ut komu 1979 og 1981. Þar er mikinn Með h 'ærd0m að finna' trem«J,essum fátæklegu orðum vildi ég fyrst og sýnri " mar8s k°nar viðurkenning var honum rn-a- erlendis, þar sem hann naut einnig Verð. mstÞakk a Agnari Kofoed-Hansen kynnin. Þau fóðuru11161 ætlð ómetanlegi Þau ná allt til minna FaðjUSa: hann >m'nn mat Agnar mjög mikils. Hann taldi ákafi morguleyti öðrum mönnum fremri og ist é„ ? traustan drengskaparmann. Síðar kynnt- sem . 8nari vel sjálfur, ekki síst undanfarin ár, l-i *> hef haft með flugmálin að gera í nt,'«gaþættir ríkisstjórn. Agnar var mér ómetanlegur ráðgjafi, maður, sem ætíð mátti treysta. Síðastliðið sumar heimsóttu þau Agnar og Björg kona hans okkur hjónin upp í Borgarfjörð á dásamlega fallegum degi. Við þá heimsókn er lítil saga tengd. Þau hjónin komu fljúgandi og lentu á Stóra-Kroppi. Annar endi flugbrautarinnar var mjög laus. Framhjól flugvélarinnar sökk í sandinn við sérhverja tilraun til flugtaks. Það reyndist okkur tveimur ásamt flugmanninum töluvert erfiði að losa vélina. Agnar hafði þá tekið þann sjúkdóm sem dró hann til dauða. Engu að síður hlífði hann sér hvergi. Hann gekk fram af fullum krafti við að ýta og lyfta vélinni og draga hana út úr sandinum. Mér þótti nóg um, því ég vissi um sjúkdóm hans. Við áttum síðan saman ánægjulega dagstund. Agnar var glaður og reifur. Ég fór þá að trúa því að hann mundi einnig sigra þessa sína þyngstu þraut. Það ár, sem Agnar barðist við sjúkdóm sinn sá ég aldrei á honum merki uppgjafar. Hann hlífði sér hvergi. Um landið fór hann þvert og endilangt til eftirlits með flugvöllum og erlendis ferðaðist hann mikið, m.a. í erfiða fyrirlestraferð. Agnar Kofoed-Hansen kom á skrifstofu mína í hinsta sinn tæpum tveimur mánuðum áður en hann lést. Hann átti þá erfitt með að standa upp úr stólnum.en sagði um leið:„Nú er maðurinn með Ijáinn kominn upp að hliðinni á mér, en sigri skal hann ekki fá að hrósa" Ég þakka þér, vinur, mér dýrmæt kynni og þær minningar, sem þú skilur eftir. Eftirlifandi eiginkona Agnars er Björg Axels- dóttir. Þau eignuðust sex mannvænlegbörn, fimm dætur og einn son. Björgu, börnunum og aðstandendum öllum sendum við einlægar samúðarkveðjur. . Sieingrímur Hermannsson 1

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.