Íslendingaþættir Tímans

Ulloq

Íslendingaþættir Tímans - 05.01.1983, Qupperneq 1

Íslendingaþættir Tímans - 05.01.1983, Qupperneq 1
ÍSLEIMDIIMGAÞÆTTIR Miðvikudagur 5. janúar 1983 — 1. tbl. TÍMANS Agnar Kofoed-Hansen f lugmálas tj óri Fæddur 3. ágúst 1915 Dáinn 23. desumber 1982 js(8nar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri andað- ^ans m°rgni fimmtudagsins 23. des. Við andlát sérst St°rt skarð fyrir skildi. Agnar Kofoed var en£a *læ^*er*íama®ur' Hann átti sér fáa eða ^°f°ed-Hansen fæddist í Reykjavík 3. Kof Foreldrar hans voru Agner F. ^lktsd^ ^anSen’ slcd8rælctarstjóri og Emilía Bene- h'kusfUm or®um sagl var æ^* Agnars æfintýri tn l ' Agnar Kofoed braust af fádæma dugnaði Stnáms sem hugur hans stóð til og af sama á Is, 'var I13011 emn fyrsti brautryðjandi flugs ^Yn UU' var v’® adstædur sem við, sem ekki £g |eUrnst þeim af eigin raun, fáum vart skilið. s,®rrC h- mér jafnframt að fullyrða, að enginn á hér , 1 en Agnar Kofoed-Hansen í þróun flugs SkrandÍ' 4gnaain yfir þau fjölmörgu trúnaðarstörf, sem lön„ar ^ofoeð-Hansen gegndi á sviði flugsins er sýnd mar8s konar viðurkenning var honum mikil mia' erlendis- Þar sem hann naut einnig * s állts- Allt var það verðskuldað. Agnar hvarf um sjö ára skeið frá flugmálum og var - Jta.fi lögreglustjórans í Reykjavík. Það 'ók við var{ erfiðum tímum, stríðsárunum, og honum Un,d ■!', ungum, aðeins 24 ára. Sú skipun var það ^ en Agnar Kofoed-Hansen leysti cinnig óUn,!tarf af hendi af miklum dugnaði. Það er mde‘h nú. góðifr3r Kofoed-Hansen var íþróttamaður gön r' ffann unni útivist og var þekktur fjall- svo^öur. Agnar Kofoed lifði heilbrigðu lífi, 0gfr-afyrirmyndar var' Hann var heimsborgari jþcsUr um menn og málefni. umf essari stuttn grein er ekki ætlun mín að rekja hað ®Smll<inn æfiferil Agnars Kofoed-Hansen. ífimi®era Vafalaust ýmsir. Sem betur fer eru bóku nin8ar Agnars jafnframt skráðar í tveim fróð,msem út komu 1979og 1981. Þar er mikinn kieð h°® 'ærdóm ad finna. ' Þessum fátæklegu orðum vildi ég fyrst og Verða',hkkaA' gnari Kofoed-Hansen kynnin. Þau fóóurhúer æt'^ ometanle8' 1,311 ná allt 111 minna hann aðm,nn mat Agnar mjög mikils. Hann taldi ákafie möfgu-leyti öðrum mönnum fremri og ist tfaustan drengskaparmann. Síðar kynnt- Seht a ®narl vel sjálfur, ekki síst undanfarin ár, Iji ® Þef haft með flugmálin að gera í ndin9aþættir ríkisstjórn. Agnar var mér ómetanlegur ráðgjafi, maður, sem ætíð mátti treysta. Síðastliðið sumar heimsóttu þau Agnar og Björg kona hans okkur hjónin upp í Borgarfjörð á dásamlega fallegum degi. Við þá heimsókn er lítil saga tengd. Þau hjónin komu fijúgandi og lentu á Stóra-Kroppi. Annar endi flugbrautarinnar var mjög laus. Framhjól flugvélarinnar sökk í sandinn við sérhverja tilraun til flugtaks. Það reyndist okkur tveimur ásamt flugmanninum töluvert erfiði að losa vélina. Agnar hafði þá tekið þann sjúkdóm sem dró hann til dauða. Engu að síður hlífði hann sér hvergi. Hann gekk fram af fullum krafti við að ýta og lyfta vélinni og draga hana út úr sandinum. Mér þótti nóg um, því ég vissi um sjúkdóm hans. Við áttum síðan saman ánægjulega dagstund. Agnar var glaður og reifur. Ég fór þá að trúa því að hann mundi einnig sigra þessa sína þyngstu þraut. Það ár, sem Agnar barðist við sjúkdóm sinn sá ég aldrei á honum merki uppgjafar. Hann hlífði sér hvergi. Um landið fór hann þvert og endilangt til eftirlits með flugvöllum og erlendis ferðaðist hann mikið, m.a. í erfiða fyrirlestraferð. Agnar Kofoed-Hansen kom á skrifstofu mína í hinsta sinn tæpum tveimur mánuðum áður en hann lést. Hann átti þá erfitt með að standa upp úr stólnum.en sagði um leið:„Nú er maðurinn með ljáinn kominn upp að hliðinni á mér, en sigri skal hann ekki fá að hrósa“ Ég þakka þér, vinur, mér dýrmæt kynni og þær minningar, sem þú skilur eftir. Eftirlifandi eiginkona Agnars er Björg Axels- dóttir. Þau eignuðust sex mannvænlegbörn, fimm dætur og einn son. Björgu, börnunum og aðstandendum öllum sendum við einlægar samúðarkveðjur. Steingrímur Hermannsson 1

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.