Íslendingaþættir Tímans - 17.08.1983, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 17.08.1983, Blaðsíða 6
Sæmundur Eiríksson níræöur Hann reiö 3ja vetra trippi um þvcrt ísland. 16. ágúst varð heiðursmaðurinn Sæmundur Eiríksson fyrrum bóndi á Berghyl í Hrunamanna- Itrepp ÚO ára. hann er fæddur í Hraunbæ í Álftaveri 16. ágúst 1893 og voru foreldrar hans Eirtkur Runólfsson frá Skálmarbæ í Álftaveri og Sigríður Sæmundsdóttir frá Borgarfelli í Skaftár- tungu. Foreldrar Sæmundar hófu búskap í Hraunbæ og bjuggu þar til vors 1899 er þau fluttu búferlum austan úr Álltaveri, út að Berghyl i Hrunamanna- hrepp og var Sæmundur þá elstur fjögurra syst- kina, tæpra 6 ára gamall. Ég kom til Sæmundar fyrir nokkrum dögum og sagði hann ntér þá margt frá fyrri tíð og um flutningana að austan. en frásögti hans er öll svo skír og Ijóslifandi aðunun er á Itann að hlusta, því minnið er svo gott og jafnvcl smæstu atriði man Itann eins vel og þau hafi gerst í gær. þó nú séu liðin 84 ár l'rá þessum tlutníngum. Hann man að kýrnar. sem foreldrar hans komu með að Berghyl voru tvær. önnur tinnusvört. en hin hvít með rauð eyru og rauð um granir. hann man hvernig þær teygðu haus og hala upp í loftið þegar þær voru teymdar yfir Jökulsá á Sólheima- sandi. og minnstu ntunáði að vatniö rynni yfir hrygginn á þeinr og eftir ferðalaginu öllu man hánii svo glöggt að undrun sætir. Á þessu ílutningsári var faðir hans 40 ára en móðir hans 36 ára. börnin voru.4 sem fyrr segir og var Sæmúndttr elstur. tæpra 6 ára en reiðskjóti hans var merartrippi á 4. vetur og reiðverið. melreiðingsdýna undir gæruskinni og var Sæmund- ur bundinn við hrossið er farið var yfir vatnsföll. annars ekki. systur Sæntundar. sem enn eru á lífi háaldraðar. þær Guðlaug í Þverspyrnu nú 89 ára og Sigríður i túnsbergi 86 ára voru fluttar á rciðing . í kláfunt eða laupum. en 4. barnið og yngsta Runólfur. sem var.á 1. ári var reiddur af móður sinni. Ifann er dáinn fyrir allmörgum árunt og þá um aldur fram. yngsta barn þeirra hjóna fæddist á Berghyl. Steinunn. sem nú er 81 árs. búsett í Hafnarfirði. Eiríkur á Berghyl var alvcg sérstakur dugnað- armaður og fylginn sér og er það í frásögur fært. að hann á öðru búskaparári sínu á Berghyl óð Hvftá og teymdi skógarlest. það var árið 1900 eins og bændavísur úr Hrunamannahrepp frá því ári staðfesta, en þar segir: Eiríkur■ á Bcrgliyl bladii) bœnda prýðir, halur knnr. Hvitá Itefiir vaskttr vaðid. víst það skcði þetta ár. Fyrstu 4 árin bjó Eiríkur í tvíbýli á Bcrghyl. á móti Skúla Þorvarðarsyni alþingismanni. langafa séra Ólafs Skúlasonar vígslubiskups, en þegar Skúli flutti frá Berghyl. fékk Eiríkur alla jörðina og m;in Sæmundur enn í dag hvað 2 hvítar tvævetlur af kvígildis ánum, sem Skúli afhentl 6 t'öður hans. voru fallegar og 2ja annarra minnist hann. var önnur svört. en hin mórauð og hornbrot- in. Þessi upptalning úr bernskuminningum Sæ- ntundar er kannski aukaatriði þegar honum skal þakkað og árnað heilla á sínunt 90. afmælisdegi. sextugur Það er gamall íslenskur siður. þegar gestur knýr dvrá aðspvrjahvermaðurinnsé. Þessuerofterfitt að svara. þó skýrist ntálið. ef vitað er hver séu áhugamál hans og s'tarf. Tímamót eru þegar menn hittast og taka tal saman. Tímamót er þegar menn skipta um starf eða aðsetur. Tímamót nefnist einnig sú stund er ártal í ævi manna stendur á heilunt eða hálfum tug. Áskell Einarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungs- santbands Norðlendinga fvllir 6 tug ævihlaups síns hinn 3. júlí. Það er ástæða fyrir mig að minnast Áskels. Það voru tímamót í lífi mínu. er ég hóf störf hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga 1980. Mér voru starfsmenn einstakra landshlutasamtaka lítt kunnir. Hafði haft spurnir af þeint og þekkt af orðspori. en þó svo sé. þá sýnir þetta úr hvaða jarðvegi hann er sprottinn, aldamótamaðurinn, síungi og glaði. sem man tímana tvenna og þá er hér var komið sögu hafði hann ekki séð svo mikið, sem hestvagn af þeirri tækni. sem við þekkjum í dag. Á Berghyl bjó Eiríkur faðir hans til dánardægurs 1935 en þá tóku þeir bræður Sæmundur og Runólfur við búi og bjuggu báðir á jörðinni í 3 ár en síðan bjó Sæmundur einn til 1946 en þá hætti hann búskap og lét jörðina í hcndur systursonar síns Eiríks Jónssonar sem nú býr á Berghyl. í hálfa öld hef ég þekkt Sæmund frá Berghyl og verið kaupamaður hans í tvö sumur og af honum þekki ég ekki annað en góðvild. glaðværð og trygga vináttu. og er hann einn af fáum mönnum. sem ég hefi kynnst. sem ég hef aldrei séð skipta skapi. cn þær systurnar. hógværð og trúmennska hafa verið honunt fylgispakar á langri vegferð og þeirra má segja að hann hafi notið í starfi sínu á Hótel Borg. en þar vann hann í 30 ár frá 1950 og þar til hann var orðinn 87 ára gamall. Á þessum tímamótum í lífi hans vil ég árna honunt heilla og þakka alla þá tryggð og vináttu. sem hann hefur sýnt mér um dagana. Þó starfsdagurinn sé orðinn langurog árin mörg að baki. vona ég að vinur minn Sæmundur Eiríksson geti enn um nokkur ár verið með okkur. rifjað upp gamlar minningar. notið glaðværðar sinnar og hlegið. Valdemar Guömundsson Skammur tími leið frá því er ég hóf störf að hringt var frá Akureyri. Þctta voru ákveðin tímamót fyrir rnig. Áskel Einarsson hafði ég reyndar séð. Iteyrt til lians og lesið greinar hans um þjóðntál. hlutverk landshlutasamtaka og vandamál sveitastjórna. Einnig hafði ég heyrt getið um bók hans eða rit. sem nefnist Land í mótun. Ég fékk strax í þessu fyrsta samtali staðfest hugboð mitt. að Áskeli var annt um starf sitt. Hann hafði hugsjón til að vinna fyrir. Einnig fann égaö liann hafði í senn lagni. kjark ogbaráttuhug. Síðan þetta samtal átti sér stað höfum við ott hist og haft mikil samskipti. Áskell hefur ákveðna lífsstefnu og helgar þcirri stefnu alla krafta sína. Hann krýfur til mergjar þau mál. er vinnur aö hverju sinni. Þar sparar hann hvorki orð ne athafnir. Byggðastefna er sfort mál og örlagamál íslendingaþættif Askell Einarsson

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.