Heimilistíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 27
Gullnáma undir rúminu í heila öld hefur verið grafið eftir gulli umhverfis bæinn AAurray í Idaho — Námurnar hafa tæmst ein af annarri og íbúunum fækkað úr 10.000 í 87 — Nú hefur fundist mikil gullæð undir aðalgötu bæjarnins og til að eyðileggja hana ekki, hafa íbúarnir námuop í svefn- herbergjum sínum MORGUNÞOKAN hverfur hægt, það fer aö braka i húsunum, þegar ibúarn- ir i þessum bæ, sem á gullaldarskeiði sinu hafði 10 þúsund ibúa, vakna til lifsins. Pyrsta hreyfingin á götunum er htikill fjöldi alls kyns katta og hunda. Þeir eru nokkurn veginn jafn margir °S tvifættu ibúarnir, sem voru 87 við siBasta manntal. Hér hafa allir nægan tima. Það liggur gullæði i loftinu, en af ibúunum eru gullgrafarar á eft- mlaunum og þeir eru ekkert að flýta sér. Lucille Christophersson, 61 árs, er Opið að námu Christopherson er á svefnherbergisgólfinu. Þarna er sandur og grjöt halað upp og þvegið. 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.