Heimilistíminn - 21.04.1977, Side 19

Heimilistíminn - 21.04.1977, Side 19
Kirj álakj ötréttur fyrir 10 Hér er auötilbúinn kjöt- réttur, sem sér um sig sjálf- ur i ofninum. 1/2 kg nauta- eöa kálfa- kjöt, 1/2 kg lambakjöt, 1/2 kg grisabógur, 5 fremur litlir laukar, 1 msk. salt, 10 krydd- piparkorn, 1 litri af kjötsoöi, eöa súputeningasoöi. Skreytt meö saxaðri steinselju. 1. Skeriö kjötiö i smábita, og sneiöið laukinn niöur. 2. Setjið kjöt og lauk i pott, sem má setja inn i ofn. Saltiö og kryddið vandlega. 3. Hellið heitu kjötsoöinu yf- ir. Setjið lok á pottinn, og lát- iö réttinn sjóða i 2 tima I 150 stiga heitum ofninum, eða þar til kjötið er oröiö vel meyrt. Berið fram meö hrökkbrauöi, smjöri, osti og öli. N autahalar agu 2 kg nautahalar, höggnir i bita, salt, hvitur pipar, 1 msk. paprikuduft, 1 litri teningasoð eöa kjötsoð, 2 stórir laukar saxaöir smátt, 1 púrra, 8 hvitpiparkorn, 4 negulnaglar, 2-3 lárberja- lauf. 3 msk. smjör eöa smjörlíki til þess aö steikja i. Bragðbætist meö sherry eöa madeira. 1. Brúniö nautahalana, kryddið, hellið soöinu yfir, og látiö sjóða i lokuöum potti I rúman klukkutima. 2. Bætiö lauk og kryddi út I, og látið sjóða i 1 klst. i viöbót, eða þangað til kjötið er orðið meyrt, og losnar frá beinun- um. Bragðbætið meö sherry, ef vill. Berið fram soönar kartöflur eöa kartöflumús meö þess- um rétti. fyrir 8 Þakkaðu fyrir hvert tæki- færi, sem þú færð til að vera þakklátur. Áhyggjurnar eru vextir af því að taka vandamálin of snemma. Bezta aðferðin til að öðlast skilning annarra er að sýna skilning sjálfur. Því meiri erfiðleikar, þeim mun meiri heiður af að yfir- vinna þá. Það þarf svo sem enginn að vera snillingur, en slíkt skaðar þó engan. Sumir vilja heldur hafa rangt fyrir sér en hafa ekkert að segja. Peningar geta gefið þér fallegan hund, en þú kaupir ekki vináttu hans fyrir þá pen- inga. Það er á krossgötunum sem á manninn reynir. Allt of margir vilja fara báðar leiðir. heyrt nokkuð meira minnzt á 144 tima vinnu- vikuna? y"' -• 19’

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.