Heimilistíminn - 21.04.1977, Síða 3

Heimilistíminn - 21.04.1977, Síða 3
Kœri Alvitur, Mig langar til aö spyrja þig nokk- urra spurninga, og vona að bréfið lendi ekki i ruslakörfunni. Hvað þýðir að dreyma um trúlof- unarhringa? Hvað þarf maður mikla menntun til þess að geta veriö skrifstofudama? Hvaða merki á bezt við meyjuna, lit- ur og steinn. Þakka birtinguna, Ein stúlka. . Dreymi þig að þú sért að trúlofast, og þú ert það ekki fyrir, táknar það, að þú munt bráðlega biðja einhvers, eða þin verður beðið. Sagt er aö dreymi stúlku slfkan draum, sé það fyrir þvl að hún giftist þeim, sem hún elskar. Dreymi þig hins vegar aðeins hring- ana er það taliö tákna, að þú lendir i ástarævintýri áður en langt um liöur, þótt ekki þurfi það endilega að leiða til hjónabands eöa trúlofunar. Það fer sennilega eitthvað eftir þeim kröfum, sem atvinnurekandinn gerir hverju sinni. Þó held ég varla sé leng- ur hægt að komast af með minna en sæmilegt gagnfræðapróf, eöa állka menntun. Vélritunarkunnátta er I flestum tilfellum nauðsynleg, og góð íslenzkukunnátta einnig, ef viðkom- andi á að annast einhverjar bréfa- skriftir. Kunnátta i erlendum tungu- málum getur verið algjört skilyrði hjá sumum fyrirtækjum. Verzlunardeildir eru nú komnar við marga skóla, og þeir, sem stundað hafa nám i þeim, ættu að hafa betri möguleika á skrif- stofuvinnu, en hinir, sem ekki hafa f gert það. Verzlunarskóla- og sam- vinnuskólanám ætti lika aö vera gott vegarnesti. Steingeit og meyja passa bezt sam- an, og einnig á nautið nokkuð vel við hana. Litirnir eru brúnn, grár og ryö- brúnn eða ryðrauður. Steinninn er safír. Alvitur Ég skrifa til þln I algerri örvinglan. Ég er 15 ára og er ófrisk. Ég er búin að láia lækni staöfesta það, en vandamál- iðer það, að ég veit ekkert hver er fað- irinn. Það eru þrir möguleikar. Mér hefur dottið I hug, að láta skera úr þvi með blóörannsókn. þegar barnið er fæit, er ekki hægt að ganga úr skugga um faðernið með þvi? Svo er annaö. Ég þori ekki að segja mömmu og pabba frá þessu. Þau hafa margvaraö mig við, og þau eru mjög fordómafull f þessum efnum. Þau hafa oft sagt mér, að vera ekki með strák- um. Einnig er það þekkingarieysi mitt' i getnaðarvörnum, sem hefur orðið til þess að svona fór. Ég hef eng- um sagt þetta enn. Gefðu mér ráölegg- ingar. örvingluð. örvingluð min, Ég sé ekki annað ráð, an aö þú vindir þér strax I að tala við foreldra þina. Þeir komast að þessu fyrr eða siðar, hvert eð er, og það er mun betra, að þú ræðir þetta viö þá að fyrrabragöi. Rétt er það, að I flestum tilfellum er hægt að skera úr um faðerni meö blóörann- sókn. En talaðu nú við pabba og mömmu. Ég er viss um, að þau bregö- ast þér ekki. Komdu sæll Alvitur. Ég vona að þú svarir þessu bréfi. Éf er hrifin af strák, og hef verið mel honum þrisvar. Hann er ósköp góðui við mig, þegar við erum tvö, en þegai við erum til dæmis I skóianum, lætui hann sem hann sjái mig ekki, eöa þi að hann glápir á mig, eins og ég sé ein hver fornaldarskepna. Hvað meinai hann með þessu? Hvernig fara meyjarstelpa o{ krabbastrákur saman? eða meyjar stelpa og ljónsstrákur? Hver er litur meyjarstelpunnar? Hvað iestu úr skriftinni, og hvaf heldurðu að ég sé gömul? Ein ióvissu Ekki veit ég hvað strákurinn mein- ar, en ég held ég nennti ekki aö vara að fást viö hann, ef hann vill ekkert meö þig hafa nema þegar þið eruö tvö ein. Hann ætti aö vilja tala viö þig þótt ein- hverjir séu nálægir. Aldrei skyldifólk af meyjarmerki og krabba giftast, ef það vill njóta ham- ingju I hjónabandi. Þaö er ekki eins al- varlegt meö ljón og meyju, þótt ekki sé það sérstaklega tekið til meöferöar I Stjörnumerk jabókum. Liturinn er brúnn, grár og ryörauður eða ryðbrúnn. Skriftin er nokkuö snyrtileg, og ég gæti trúað, að þú værir 14-15 ára. Meðal efnis í Vandamálin taka á sig nýja mynd......bls 4 Sumargleði- Ijóðeftir Kristinn Magnús son.................................bls. 6 Stórmerkileg vél....................bls. 7 Það er hæqt að lifa.................bls. 8 þessu blaði: Bauka-Jón Hólabiskup............ bls. 10 Blómin okkar......................bls. 13 Hekluðslá.........................bls. 16 Ekkja de Gaulle lifir í fátækt....bls. 26 Útsaumað vesti....................bls. 36

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.