Heimilistíminn - 06.05.1978, Page 20

Heimilistíminn - 06.05.1978, Page 20
— Gufi minn góöur, égheld svo sannar- lega, aö þú hafir fitnaö! Má ég sjá þig al- niennilega ! fcg þekkti varla konuna. sem þetta sagöi.en ntí stóð hún þarna og slarfti á mig, eins og ég værieitth vert furöuverk. ÍOg vissi ekki mitt rjúkandi ráö, en áöur en ég geröi mérgrein fyrir þvi sjálf halöi eg slegiö til liennar. Enginn varö jafnhissa og ég sjálf yrir þessuathæfi minu, þegar mér varð ljósl, hvað ég hafði gert. Ég hafðf ekki slegið fast, en nógu fast til þess að það blæddi ol'- urlitið úr henni við annað augað. Konan flýtti sér inn i næstu búð og hringdi á lóg regluna, og þarna stóð ég og beið eftir þvi sem myndi gerast, eldrauð i kinnum og fuli örvæntingar. Afleiðingin varð svo sú, að ég fór varla út fyrir hússins dyr næsta árið. Ég sat bara og borðaði, þangað til fæturnir báru ekki lengur þau 153kiló,sem ég varorðin. Likaminn hafði algjörlega tekið \ið stjórninni. 20 Druumur liins fcita Nu er þettalalll breyll. Eg get farið út með bros a vör. þrátt fyrir hæðnisorðin. I*au gera mér ekkert lengur. f;g er enn mjögfeit 137 kiló en ég er samt ham- ingjusiim. vegna þoss að tni veil óg. að ég iielhr ;ið\i iða gronn. Kgveil að draum- ur hins I oit a a eftir að rætast, en það er að geta borðað og drukkið, en saml haldið á- li'iiie að grennns!. Kkki hel ur ;itt sér stað neit t krafta verk, og þeitn gerðist ekki sarsnukalaust. Þetta var siðasta vonin uppskurður. I>að er alltaf hættulegl að skera upp m.innesk ju -.em er goysilega feil og stór. t U .i si verður lolk að hora sig aður en skm ðlæknirmn vill framkvæma aðgerð. 1 minu lilielli var þetta næstum öfugt. Þeir skáru mig upp um miðjuna sem var hvorki tngira né minna en 114 cm i iimin 1 S' ■■ e»a*nu þeir i burtu (>70 em af smat'órniiiinini. tengdu sanian endana EG GEI UPPSK ÞESS A VIÐ FIl tvo, og þar með var stór hluti þarmanna, sem hafði unniðúr fæðunni, sem ég neytti, i brottu. Eftir voru aðeins 35 cm af smáþörmum, og i gegn um þá fer maturinn. Eg má boröa eins mikið og ég v.il, en mér hefur þó verið ráðlagt að fara varlega. Þetta var mjög alvarlegt skref, en það var ekki um neitt annað að ræða. Það var hreinlega ekki hægt fyrir mig lengur að lifa þvi iifi, sem blasti við mér fyrir upp- skurðinn. f;g gat hvorki gengið né unnið húsverkin. Eggat ekkert gert og var full örvæntingar. <------------------------------- Ég lit svo sem út fyrir aö vera hin ánægð- asta þarna á myndinni meö barnabarni mimi, en fitan var aö gera út af viö mig, segir hin enska Marjorie Coles. Lifið er gjörsamiega vonlaust, þegar maður er svona feitur, einföldustu hlutir verða að stórvandamálum. Ef einhver bauð mér út varðég fyrst að spyrja, hvers konai' hil þau væru með til þess að vita, hvort égka'mist inn ihann.Ef ég hugsaði mérað farainn á veitingastað varö mað- urinn minnfyrstað kanna. hvort stólarnir væru boltaðir fastir við gólfið, eöa hvort hægt væri að færa þá frá boröinu, svo ég kæmist fyrir. Það kom heldur alls ekki til greina, að ég gæti farið i bió. Ég gat grát- ið, þegar heim var komið.ef ég hafði lent i einhverju ófyrirsjáanlegu, og orðið að at- hlægi. Uppskurðurinn var siðasta hálmstráið. Ef hann heppnaðist ekki. sá ég enga leið út úr vandanum. Læknarnir hljóta að hafa veriðá sama máli. þvi þeir ráðleggja ekki svona að'gerðir nema þær séu algjörlega nauðsynlegar. og sjúklingurinn þjáist af olfitu og hafi reynt ullt annað.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.