Heimilistíminn - 06.05.1978, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 06.05.1978, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg, Ef til vill ertu dálitiö tillitslaus gagnvárt þriöja aöila, og álltur aö allt sé leyfilegt f striöi og ástum. bú hefur nóg fyrir þig aöleggja.en mátt þó ekki sóa fé i aöra. Þegar þú hefur lokiö erfiöum verkefnum, sem þú ert aö glima viö, geturöu fariö þér hægar. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv Þótt óvissa sé i ástamálum er þér óhætt aö taka lifinu meö ró, stjörnurnar eru hagstæöar i þvi efni. Þú hefur komiö illa fram gagnvart einhverjum sem er þér náinn og átt þegar i staö aö biöjast afsökunar á framferöi þinu. Fjárhagurinn er góöur, en vertu samt ekki meö neinn óþarfa munaö. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. Onnur áhugamál trufla ástalif- iö en veröa þó ekki til aö eyöi- leggja þaö. Þú býzt viö miklu i veizlu sem þú ætlar i, og þar hittiröu margt skemmtilegt fólk. Þú hefur nóg peningaráö, en eyöir alltof miklu. Þú er upptekin(n) af sjálfri (um) þér. Vikan veröur anna- söm. Meyjan 22. ág. — 22. sep. Haföu frumkvæöi i ástamálum. Þú reynir árangurslaust aö ná sambandi viö ákveöinn aöila, en veröur aö láta þér nægja annan félagsskap — sem kannski reynist ekki siöri. Góö fjárráö veita þér ánægju, sem þú getur deilt meö öörum. Ef þú ferö út i óvissu skaltu fá ráö og hjálp hjá vinum þinum. Astin dafnar og allur ágreining- ur er úr sögunni. Þú mátt ekki bregöast vinum þinum. Þrátt fyrir góö fjárráö eyöiröu of miklu. Ofyrirsjáanlegt atvik kann aö veröa til þess aö þú breytir áformum þinum, en þaö veröur þér einungis til góös. Noi, ég virka svo feit i þverröndóttu. 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.